Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 33 RAÐAl/Gl YSINGAR Iðnaðarhúsnæði - leiga Óskum eftir að leigja ca 500 fm iðnaðarhús- næði í austurhluta Reykjavíkur, innan Elliðaáa. Æskilegt að hluti húsnæðis séu skrifstofur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „I - 9664“. Reykjavík - Kópavogur Óskum eftir að kaupa atvinnuhúsnæði á jarð- hæð í Reykjavík eða austurbæ Kópavogs. Þarf að vera ca 15-16 m langt, 10 m breitt og 31/z-4 m lágmark á hæð. Góð aðkeyrsla. Upplýsingar í síma 672548. Húseign Iðunnar, Bræðraborgarstíg 16 er til leigu. Húsið er mjög „sjarmerandi" og hentar ýmiss konar starfsemi. Götuhæð:.....................48 fm verslun. Götuhæð:.................103 fm skrifstofur. Götuhæð:..........151 fm lager með lofti yfir. 2. hæð: ....132 fm, 6 skrifstofuherbergi o.fl. 3. hæð:.....132 fm, 6 skrifstofuherbergi o.fl. Hægt að leigja í hlutum. Laust nú þegar. Upplýsingar veitir: 26600§ allir þurfa þak yfír höfudid "• Fasteignoþjófwttan Aununtrmti 17,«. 26000 Þorstelnn Steingrimsson lögg. fasteignasali Kristján Kristjánsson, sölumaður. Húsnæði fyrir fatahreinsun til leigu í verslunarmiðstöð í Reykjavík. Upplýsingar gefur Sævar í síma 686899 á skrifstofutíma. Traustfyrirtæki óska eftir 600-1200 fm verslunar- og lager- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu til leigu eða kaups í ágúst 1992. Góð lofthæð og næg bílastæði nauðsynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Húsnæði - 12407“. Við Skúlagötu Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í verslunar- og skrifstofuhúsi okkar á Skúla- götu 63. Upplýsingar í síma 618560. G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 — Reykjavík Sími 618560 Iðnaðarhúsnæði - skrifstofuhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 270 og 400 fm hús- næði á efri hæð. Husnæðinu má skipta nið- ur í smærri einingar. Laust strax. Upplýsingar gefur Eiríkur í síma 814410. Vandað skrifstofuhúsnæði 154 fm, til leigu í Skipholti 50B. Upplýsingar veitir Ottó A. Michelsen, Klapp- arstíg 10, vinnusími 21123 og heimasími 32776. Til leigu Til leigu atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Grensásveg, 84 fm, sérinngangur 11/z met- ers breiður. Upplagt fyrir heildsölu, geymslu, skrifstofu eða léttan iðnað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H-12408“ fyrir 7. apríl. Skrifstofuhúsnæði - „penthouse" í Ármúla 15 er til leigu/sölu. Húsnæðið er 143 fm, nýmálað og teppalagt til afhending- ar nú þegar. 26600§ allir þurfa þak yfír höfuóid ■■ Faitetgnoþjónuitan Aimtuntrmtí 17, $.29900 Þorsteinn Steingrimsson iögg. fasteignasali Kristjón Kristjánsson, sölumaAur. Lífeyrissjóðir - félagasamtök Aðili, sem hefur yfir að ráða verulegri þekk- ingu og reynslu á sviði bókhalds, innheimtu, verðbréfamiðlunar og skyldum sviðum, getur tekið að sér rekstur lífeyrissjóða og félaga- samtaka. Öll aðstaða fyrir hendi. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, leggi nöfn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl nk. merkt: „L - 3440“. Þjónusta við athafnamenn Er dreifingu á vörum fyrirtækisins illa sinnt? Er sölukostnaður hár og lítt skilvirkur? Ég tek að mér að markaðssetja og dreifa nýjum, áhugaverðum vörum að hluta til eða að öllu leyti. Einnig vil ég komast í samband við innlenda framleiðendur, sem eru að leita leiða að markaði á sem hagkvæmastan og skilvirkastan hátt. Sími 675486 frá kl. 9.00-15.00. Hörður Hauksson, viðskiptafræðingur. VEIÐI Rækja Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. óskar eftir rækjubátum í viðskipti sem fyrst. Óskum einnig eftir að kaupa frosna blokkarrækju. Upplýsingar gefa Haukur eða Magnús í síma 97-61120. Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra, erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almenn- um gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1992 nemur 6.800.000 krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í afgreiðslu menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir 25. apríl nk. Reykjavík, 3. apríl 1992. Menntamálaráðuneytiö. Orðsending Samkvæmt reglugerð um eftirlit og viðhald handslökkvitækja mun Brunamálastofnun ríkisins halda námskeið í eftirliti og viðhaldi handslökkvitækja dagana 27., 28. og 29. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brunamálastofnunar á Laugavegi 59, Reykjavík. Námskeiðsgjald er kr. 25.000,- Brunamálastofnun ríkisins. HJÁLPIÐ Sumarbúðir íReykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun að venju reka sumarbúðir fyrir fötluð börn í Reykjadal, Mosfellsbæ í sumar frá 1. júní til 31. ágúst. Umsóknir um dvalartíma fyrir börnin þurfa að berast félaginu fyrir 1. maí nk. á eyðublöð- um sem fást í afgreiðslu félagsins á Háaleitis- braut 11. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Sumarnámskeið í Chicago? Stúdíóíbúð m/húsgögnum á góðum stað í Chicago til leigu frá júní-sept. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-24903 til 10. apríl, eftir það í síma: 91-28304 eða 90-1-312-525-1776. Vestur-Afríka Ársdvöl í framandi landi. Aldurstakmark 20-27 ára. Umsóknarfrestur til 10. aprfl. Nánari upplýsingar í síma 24617. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI ► - Gaggó Rétt - f. 1950 Allir, sem voru í Réttarholtsskóla og eru fæddir 1950: Nú hittumst við og rifjum upp gamla daga, laugardaginn 9. maí '92. Hringið strax í: Guðrúnu Markúsdóttur, s. 666915 - Lovísu Jóhannsdóttur, s. 72840 - Ómar Valdimars- son, s. 46368 - Svein Óttar Gunnarsson, s. 74068 - Marínu Magnúsdóttur, s. 654395. HÚSNÆÐIÓSKAST Skrifstofuhúsnæði óskast Ca 150-200 fm gott skrifstofuhúsnæði ósk- ast í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merktar: „H - 14347“. Við Hvassaleitisskóla Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu fyrir l viðskiptavin. Æskileg staðsetning í nágrenni Hvassaleitisskóla. Öruggar greiðslur. Upplýsingar veitir: Ásbyrgi fasteignasala, Borgartúni 33, sími 623444 (Örn).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.