Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 31 Útboð Húsfélagið Dúfnahólum 2 óskar eftir tilboð- um í eftirtalda verkliði (húsið er 8 hæða fjöl- býlishús). Trésmíði Smíði svalaskýla á 34 svalir. Um er að ræða stálklæðningar, ísetningar glugga, létt þök yfir efstu svalir og endurnýjun handriða. Stál- og plötuklæðningar á gafl (suðurgafl). Enn- fremur umtalsverð glerskipti, endurnýjun opnanlegra glugga og smíði verkpalla. Málning Allir gluggar málast, þ.e. bæði gamlir gluggar og nýir. Þak málast. Helstu magntölur: 470 m2. Múrklæðning - akrílmúr Um er að ræða múrklæðningu á austur- og vesturhlið ásamt hluta af gafli. Helstu magn- tölur múrklæðningar á einangrun: 830 m2. Útboðsgögn verða afhent hjá Fagverki - teiknistofu, Háteigsvegi 7, frá og með mið- vikudeginum 8. apríl 1992 gegn 5.000 kr. skilatryggingu og verða þau opnuð á sama stað föstudaginn 17. apríl kl. 14.00. Fagverk - teiknistofa sf., Háteigsvegi 7, 105 Reykjavík, sími 22266. Tilboð Bifreiðaútboð a tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. TjónasHoðunais.lpðjn ■ Drayhdlsi 14-16, 110 Rcykjavik, sími 671120, tclcfax 672620 Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun innanhúss á um 6.000 m2 í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Hluta verksins á að vera lokið 15. águst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 22. apríl 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —.Simi 25800 HAFNAMALASTOFNUN rIkisins Utboð Hafnarstjórn Höfðahrepps óskar eftir tilboð- um í að byggja kant, ganga frá lögnum og steypa þekju á stálþil við Vesturgarð Skaga- strandarhafnar. Helstu magntölur: Steyptur kantur 132 m Steypt húsfyrirlagnir 20,5 m2 Steypt þekja 1.130 m2 Vatns- og raflagnir. Útboðsgögn verða afhent hjá Hafnamála- stofnun ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi, og skrifstofu Höfðahrepps, Túnbraut 1-3, Skagaströnd, frá og með þriðjudegi 7. apríl 1992 gegn 5.000,- kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Höfða- hrepps, Túnbraut 1-3, Skagaströnd föstu- daginn 24. apríl 1992, kl. 14.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Hafnarstjórn Höfðahrepps. f| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í innveggi og innihurðir í íþróttamiðstöðina í Grafarvogi. Helstu magntölur eru: Inniveggir 1.200 m2. Innihurðir 100 stk. Fyrri hluta verksins á að vera lokið 15. júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 28. apríl 1992, kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirk|iivegi 3 Simi 25800 iff ÚT'BOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í niðurhengd loft í íþróttamið- stöðina í Grafarvogi. Um er að ræða Kerfisloft 700 m2. Hluta verksins á að vera lokið 1. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 29. apríl 1992, kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 f ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til- boðum í endurnýjun á 42 gluggum á Laugar- nesskóla við Reykjaveg. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 15. april 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkj^jvegi 3 — Simi 25800 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í dúkaiögn í íþróttamiðstöðina í Grafarvogi. Um er að ræða u.þ.b. 700 fm af gólfdúk. Hluta verksins á að verá lokið 15. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 30. apríl 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Borgarverk- fræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð hringtorgs á gatnamótum Reykjavegar, Sigtúns og Engjavegar. Ennfremur að útbúa hluta af Engjavegi undir malbikog hellulögn, ásamtýmiskonarfrágangi. Verklok 15. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða afhent á sama stað þriðjudag- inn 21. apríl 1992, kl. 11.00. INNKAUPAsToFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3'— Simi 25800 Hús til flutnings Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í svonefnt Sýslumannshús, Suðurgötu 8, til flutnings á lóðina nr. 11 við Suðurgötu, en hún mun fylgja með í kaupum. Utboðs- og verkskilmálar verða afhentir á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Tilboðum skal skila þriðjudaginn 14. apríl kl. 11.00 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skóla- skrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald á pappalögðu þaki ungl- ingaálmu Breiðholtsskóla við Arnarbakka. Helstu magntölur eru: Pappalögn 1.300 m2 Þakkantur 50 m. Þakkantur ,með rennum 110 m. Áfellur á þakkanta 50 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 15. apríl 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Utboð Tilboð óskast í að steypa upp, klæða og full- gera að utan viðbyggingu við Dvalarheimilið Sólvelli á Eyrarbakka. Viðbyggingin er á tveimur hæðum, um 102 fm á jarðhæð og um 102 fm á annarri hæð, eða samtals um 204 fm. Útboðsgögn verða afhent hjá Ása Markúsi Þórðarsyni, Ásgarði, Eyrarbakka (sími 98-31120), eða á Teiknistofu Páls Zóphón- íassonar, Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á Dvalarheimilið Sólvelli, Eyrarbakka, eigi síðar en kl. 13.45 þann 22. apríl 1992 og verða þau opnuð þar kl. 14.00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Rekstrarstjórn Sólvalla, Eyrarbakka. KVOTI HAGKVÆM KVÓTAVIÐSKIPTI KVÓTAMARKAOURINN HF. EIÐISTORG117, SELTJARNARNESI. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN Kjördæmisráð Sjálfstæð- isflokksins í Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflnkksins i Reykjaneskjördæmi verður haldinn i félagsheimili Kópavegs laugardaginn 11. april og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.