Morgunblaðið - 23.04.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 23.04.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1992 í DAG I DAG erfimmtudag- ur 23. apríl, 114. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.23 og síð- degisflóð kl. 22.54. Fjara kl. 4.23 og kl. 16.26. Sólarupp- rás í Rvík kl. 5.27 og sólar- lag kl. 21.27. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 6.28. (Almanak Háskóla íslands). Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölv- ið þeim ekki. (Róm. 12, 14.) Sjá eiinfremur blaðsíðu 47 KROSSGÁTA 1. 2 3 4 ' ■ 1 ■ 6 7 8 9 ” 11 13 14 ■ ■ ” “ M 17 LÁRÉ TT: - 1 k unnur n, 5 á fæti, 6 ríkar, 9 andi, 10 tveir eins, 11 fréttastofa, 12 tunna, 13 á litinn, 15- lofttegund, 17 úrkoman. LÓÐRÉTT: — 1 fæst við, 2 málm- ur, 3 dreift, 4 brakar, 7 viður- kenna, 8 handlegg, 12 fyrir stuttu, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ólga, 5 lund, 6 ef- ar, 7 sú, 8 letja, 11 el, 12 ála, 14 gjár, 16 turnar. LÓÐRÉTT: — 1 ógerlegt, 2 glatt, 3 aur, 4 edrú, 7 sal, 9 elju, 10 járn, 13 aur, 15 ár. SKIPIIM______________ HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag kom Haukur frá útlöndum. Þá kom togarinn Har. Kristjánsson inn af veiðum og togarinn Rán fór á veiðar. Helgafell kom í gær. ÁRNAÐ HEILLA Q Qára afmæli. Á laugar- í/VF daginn kemur, 25. apríl, er níræður Þorkell Ásmundsson trésmíða- meistari, Grettisgötu 84, Rvík. Hann tekur á móti gest- um í félagsheimili Rafveit- unnar við Elliðaár eftir kl. 15 á afmælisdaginn. /? Qára afmæli. Á morg- Ol/ un, 24. þ.m., er sex- tug Anna Erla Magnúsdótt- ir Pilnik von GravenHorst- Ross. Hún og eiginmaður hennar eru á siglingu á skemmtiferðaskipinu „Norway“ í Karíbahafinu. /?Qára afmæli. Á morg- OU un, 24. apríl, er sex- tugur Þorsteinn Kristinsson framkvæmdasljóri, Gígju- Iundi 2, Garðabæ. Kona hans er Frida Petersen. Þau eru nú í Orlando í Bandaríkj- unum. Sími þeirra er (90)1- 407-239-2611 og faxnúmer: (90)1-407-239-0822. apríl, er sextug Elísabet Þórðardóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð, Lauga- vegi 78, Rvík. Eiginmaður hennar er Guðjón Jónsson húsvörður þar. Þau taka á móti gestum í sal Sóknar- kvenna, Skipholti 50a, milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 23. apríl, er fertug Stein- unn María Benediktsdóttir, Staðarhvammi 1, Hafnar- firði, deildarstjóri í Sparisjóði Hafnaríjarðar. Eiginmaður hennar er Sverrir B. Frið- björnsson, pósthússtjóri í Ár- múlapósthúsinu. FRÉTTIR________________ í dag, sumardaginn fyrsta, hefst Harpa, fyrsti mánuð- ur sumars að forníslensku timatali. Nafnið sjálft er ekki mjög gamalt, varla eldra en frá 17. öld. Skýr- ing nafnsins er óviss. I Snorra-Eddu er mánuður- inn kallaður gauksmánuður og sáðtið, segir í Sljörnu- fræði/Rímfræði. Dagurinn ber heitið Jónsmessa Hóla- biskups um vorið, stendur í almanakinu. SKAUTASVELLINU Laugardal var lokað í gær. SUMARFAGNAÐUR aldr- aðra á vegum „Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík“ er í dag kl. 14 á Hótel Sögu. Aldraðir sjá um skemmtidagskrána: Upplestur, leikþáttur, söngur og danssýning. Kaffiveitingar og að lokum stiginn dans. SELTJARNARNES. Kaffi- söludagur kvenfélagsins Sel- tjarnar er í dag, sumardaginn fyrsta, í félagsheimili bæjar- ins. Húsið opnað kl. 15. NESSÓKN. Fundur í Kenfé- lagi Neskirkju verður nk. mánudagskvöld kl. 20.30. VINÁTTUFÉLAGIÐ ís- land-Armenía heldur fræðslu- og kynningarfund í fundarsal Orkustofnunar, Grensásvegi 9, annað kvöld, föstud., kl. 20. Dagur Þor- leifsson sagnfræðingur flytur erindi. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur vorfagnað í Breiðfirð- ingabúð nk. laugardag og hefst hann kl. 22. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara. Spiluð verður félags- vist og dansað föstudags- kvöldið kl. 20.30 í Auðbrekku 25. „í jijtu var liann lagður þvi það var cigi rúin fyrir þau . ..“ FÆÐINGARÞJÓNUSTAI NAUÐVÖRN FYRR OG NÚ fiill'HJr--, rsAil 14-')l cfíir r.línhoifru .lóiisilóltiir I (BtMunC? Ú VÍ/// /// # v//' Hvernig átti mann að gruna að þetta Alþýðuflokksbarn yrði svona þegar það væri orðið stórt? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. (dag, sumardaginn fyrsta og föstudag Iðunnar Apótek, Laugavegi 40a. Auk þess föstudag Garðs Apótek, Sogavegi 108 til kl. 22. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur við Barónsstig fró kl. 17 tii kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavfk: Neyðarsímar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i $. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahussins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bom- um og unglingum að 18 ára aidri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sóiarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöó fyrir konur og börn, sem oróið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Slmsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud.,kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síóumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. ( Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem teija sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartíma skautasveilsins Laugardag, um skiðabrekku i Breiðholti og troönar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Uþplýsingamið8töð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. món./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar RfVisútvarpslns til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 ó 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. (framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auðlindin“ útvarpaö á 15790 kHz. Að loknum hódegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Ssngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30 Fæðinflardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húalð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmaflnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið iaugardaga ki. 14. Árbæjaraafn: Opiö um helgar ki. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla vírka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amlsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Elnars Jónssonar: Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-y.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19 30 Hekj- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.