Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1992 í DAG I DAG erfimmtudag- ur 23. apríl, 114. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.23 og síð- degisflóð kl. 22.54. Fjara kl. 4.23 og kl. 16.26. Sólarupp- rás í Rvík kl. 5.27 og sólar- lag kl. 21.27. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 6.28. (Almanak Háskóla íslands). Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölv- ið þeim ekki. (Róm. 12, 14.) Sjá eiinfremur blaðsíðu 47 KROSSGÁTA 1. 2 3 4 ' ■ 1 ■ 6 7 8 9 ” 11 13 14 ■ ■ ” “ M 17 LÁRÉ TT: - 1 k unnur n, 5 á fæti, 6 ríkar, 9 andi, 10 tveir eins, 11 fréttastofa, 12 tunna, 13 á litinn, 15- lofttegund, 17 úrkoman. LÓÐRÉTT: — 1 fæst við, 2 málm- ur, 3 dreift, 4 brakar, 7 viður- kenna, 8 handlegg, 12 fyrir stuttu, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ólga, 5 lund, 6 ef- ar, 7 sú, 8 letja, 11 el, 12 ála, 14 gjár, 16 turnar. LÓÐRÉTT: — 1 ógerlegt, 2 glatt, 3 aur, 4 edrú, 7 sal, 9 elju, 10 járn, 13 aur, 15 ár. SKIPIIM______________ HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag kom Haukur frá útlöndum. Þá kom togarinn Har. Kristjánsson inn af veiðum og togarinn Rán fór á veiðar. Helgafell kom í gær. ÁRNAÐ HEILLA Q Qára afmæli. Á laugar- í/VF daginn kemur, 25. apríl, er níræður Þorkell Ásmundsson trésmíða- meistari, Grettisgötu 84, Rvík. Hann tekur á móti gest- um í félagsheimili Rafveit- unnar við Elliðaár eftir kl. 15 á afmælisdaginn. /? Qára afmæli. Á morg- Ol/ un, 24. þ.m., er sex- tug Anna Erla Magnúsdótt- ir Pilnik von GravenHorst- Ross. Hún og eiginmaður hennar eru á siglingu á skemmtiferðaskipinu „Norway“ í Karíbahafinu. /?Qára afmæli. Á morg- OU un, 24. apríl, er sex- tugur Þorsteinn Kristinsson framkvæmdasljóri, Gígju- Iundi 2, Garðabæ. Kona hans er Frida Petersen. Þau eru nú í Orlando í Bandaríkj- unum. Sími þeirra er (90)1- 407-239-2611 og faxnúmer: (90)1-407-239-0822. apríl, er sextug Elísabet Þórðardóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð, Lauga- vegi 78, Rvík. Eiginmaður hennar er Guðjón Jónsson húsvörður þar. Þau taka á móti gestum í sal Sóknar- kvenna, Skipholti 50a, milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 23. apríl, er fertug Stein- unn María Benediktsdóttir, Staðarhvammi 1, Hafnar- firði, deildarstjóri í Sparisjóði Hafnaríjarðar. Eiginmaður hennar er Sverrir B. Frið- björnsson, pósthússtjóri í Ár- múlapósthúsinu. FRÉTTIR________________ í dag, sumardaginn fyrsta, hefst Harpa, fyrsti mánuð- ur sumars að forníslensku timatali. Nafnið sjálft er ekki mjög gamalt, varla eldra en frá 17. öld. Skýr- ing nafnsins er óviss. I Snorra-Eddu er mánuður- inn kallaður gauksmánuður og sáðtið, segir í Sljörnu- fræði/Rímfræði. Dagurinn ber heitið Jónsmessa Hóla- biskups um vorið, stendur í almanakinu. SKAUTASVELLINU Laugardal var lokað í gær. SUMARFAGNAÐUR aldr- aðra á vegum „Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík“ er í dag kl. 14 á Hótel Sögu. Aldraðir sjá um skemmtidagskrána: Upplestur, leikþáttur, söngur og danssýning. Kaffiveitingar og að lokum stiginn dans. SELTJARNARNES. Kaffi- söludagur kvenfélagsins Sel- tjarnar er í dag, sumardaginn fyrsta, í félagsheimili bæjar- ins. Húsið opnað kl. 15. NESSÓKN. Fundur í Kenfé- lagi Neskirkju verður nk. mánudagskvöld kl. 20.30. VINÁTTUFÉLAGIÐ ís- land-Armenía heldur fræðslu- og kynningarfund í fundarsal Orkustofnunar, Grensásvegi 9, annað kvöld, föstud., kl. 20. Dagur Þor- leifsson sagnfræðingur flytur erindi. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur vorfagnað í Breiðfirð- ingabúð nk. laugardag og hefst hann kl. 22. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara. Spiluð verður félags- vist og dansað föstudags- kvöldið kl. 20.30 í Auðbrekku 25. „í jijtu var liann lagður þvi það var cigi rúin fyrir þau . ..“ FÆÐINGARÞJÓNUSTAI NAUÐVÖRN FYRR OG NÚ fiill'HJr--, rsAil 14-')l cfíir r.línhoifru .lóiisilóltiir I (BtMunC? Ú VÍ/// /// # v//' Hvernig átti mann að gruna að þetta Alþýðuflokksbarn yrði svona þegar það væri orðið stórt? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. (dag, sumardaginn fyrsta og föstudag Iðunnar Apótek, Laugavegi 40a. Auk þess föstudag Garðs Apótek, Sogavegi 108 til kl. 22. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur við Barónsstig fró kl. 17 tii kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavfk: Neyðarsímar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i $. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahussins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bom- um og unglingum að 18 ára aidri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sóiarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöó fyrir konur og börn, sem oróið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Slmsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud.,kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síóumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. ( Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem teija sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartíma skautasveilsins Laugardag, um skiðabrekku i Breiðholti og troönar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Uþplýsingamið8töð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. món./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar RfVisútvarpslns til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 ó 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. (framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auðlindin“ útvarpaö á 15790 kHz. Að loknum hódegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Ssngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30 Fæðinflardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húalð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmaflnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið iaugardaga ki. 14. Árbæjaraafn: Opiö um helgar ki. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla vírka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amlsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Elnars Jónssonar: Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-y.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19 30 Hekj- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.