Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 Tehús fullt af lióðum Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Jóhann árelíuz: Tehús ágústmán- ans. Almenna bókafélagið 1992. Jóhann árelíuz hefur sent frá sér ljóðabækurnar blátt áfram (1983) og Söngleik fyrir fiska (1987) og nú kemur Tehús ágústmánans frá hans hendi, bók sem veldur því að fram hjá honum verður naumast gengið þegar menn velta fyrir sér stöðu nýrrar ljóðagerðar. Höfundur Tehússins er ekki bein- línis einfari í skáldskap, en sker sig nokkuð úr. Hann er yfirleitt ljóð- rænn og dálítið rómantískur á köfi- um, en getur engu að síður skyggnt samfélag sitt, litast þar um án þess að verða utangátta. Það setur mark sitt á ljóðin, yrkisefnin, að hann hefur búið lengi erlendis. Náttúrumyndir, hversdagslíf og stundum einkalíf stígur fram í ljóð- unum. Það sem gerir það að verkum að þau ná oftast til lesandans er auk skáldlegra kosta einlægni, trú- verðugleiki. Based upon the blues hefst á þessum orðum: nú er tími til þess að skrifa nú er tími tii að skrifa nú skrifa ég nú er tíminn til þess að skrifa kveikja í afgömlum skelþunnum orðasam- böndum og kveikja ný! Ljóðið Höfuðból er eins konar skáidskaparyfirlýsing, Ars poetica. Myndirnar eru ferskar og lifandi. Lífið er greinilega einhvers virði: Ég hata rökrænt rökrétt elska gras- græna véfrétt. Ég sendi þér hvíta rós (sem hníf) og sker beint að rótum þíns fjólugráa hjarta! Blessuð sé sál málarans bláa í Kristjánshöfn. Blessuð hollenska stúlkan leggjalanga á svörtu netsokkunum í Haga. Blessaðar allar minningar sem merlast í móðu rúðunnar þegar ég blæs á hana í strætó. Blessuð spanskgræna sólin sem við ólum í bijóstum okkar. Sum ljóðin eru ákall til lífsins um að eitthvað gerist, eitthvað sem bregði lit á hversdagsleikann. Skáldið sem í upphafi bókar, fyrsta ljóðinu Aðalstræti, kveðst syngja „sekúndunni lof og dýrð!“ biður í Kyndilmessu um hvítan eld sem kveiki í æðum „heitt og bijálað blóð“. Þessi ósk getur virst margþvæld, gamaldags (samanber eitur meira eitur), er enda á mörkum þess að duga í ljóði tíunda áratugar, en allt gengur upp þegar skáldið vill fá „einn sólarhring í nefið ..." og beit- ir líkingunni um augun/laufin: „þessi löngu gagnsæu glös með regnhlífum/ sinnisins“. Oft er það myndvísi, myndleikur sem girðir fyrir að skáldið verði Hjallabraut — laus. Vorum að fá í einkasölu talsv. endurn. 110 fm 4ra-5 herb. íb. ó 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr., parket o.fl. V. 8,7 m. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Fallegt útsýni til sjávar. Áhv. húsnlán 4,9 millj. V. 9,0 m. Svalbarð. Ný neðri sérhæð 64 fm í tvíb. Sérl. rúmg. og skemmtil. eign. Skipti á minni kemur til greina. V. 10,5 m. 3ja herb. Stekkjarhvammur. Nýl. ca90 fm 3ja herb. neðri sérhæð í tvíb. Sér- inng. Sólstofa. V. 8,0 m. Breiðvangur. Stór og rúmg. 110 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr. Áhv. húsnstjlán 3,2 millj. V. 7,9 m. Laufás — Gbæ. Talsv. endurn. 3ja herb. risíb. í þríb. V. 5,9 m. Fagrakinn. Falleg og snyrtil. neðri sérhæð í tvíb. m/sérinng. V. 7,2 m. Ölduslóð. Talsv. endurn. 70 fm 3ja herb. efri hæð m/sérinng. í góðu steinh. ásamt 28 fm skúr á lóð. Mögul. á að nýta ris. Áhv. húsnlán ca 3,0 millj. V. 7,5 m. Garðavegur. Mikið endurn. 3ja herb. neöri sérhæð í tvíb. Nýjar innr. Steni-klætt hús. Endurn. gluggar, gler o.fl. V. 6,0 m. I smíðum Lindarberg. 216 fm parhús á tveimur hæöum m/innb. bílsk. Húsiö skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Til afh. strax. Áhv. húsbr. 5,8 millj. V. 9,5 m. Háaberg. Parhús á tveimur hæð- um m/innb. bílsk. alls 250 fm á góðum útsýnisstað. Húsiö er tæpl. tilb. u. trév. Áhv. húsbr. ca 5,3 millj. V. 11,9 m. Aftanhæð — Gbæ. 178 fm raöhús á einni hæð m/innb. bílsk. Til afh. strax. Lækjarberg. Til sölu I65fmsérl. skemmtil. efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Eignin selst fullb. aö utan en tilb. u. trév. að innan. Áhv. húsbr. allt aö 6,0 millj. Til afh. fljótl. Vesturholt. 3ja-4ra herb. 99 fm neöri sérhæð í tvib. Sérlóö. Afh. fullb. aö utan, tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Hagst. verð. Álfholt — sérhæðir. 148-182 fm. Fullb. að utan, fokh. aö innan. Tækifæri f. laghenta að ná sér í stóra eign á góðu verði. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Símatími ídag kl. 11-13 Óskum öllum landsmönnum gleðilegs sumars Einbýli — raðhús Fagrihjalli — Kóp. Nýl. fullb. parhús m/innb. bílsk. alls 181 fm. Vand- aðar innr. 3,5 millj. áhv. húsnstjlán. Laus fljótl. V. 14,7 m. Hrauntunga — Kóp. Gott2i4 fm raðhús á tveimur hæðum í Suðurhl. Kóp. 4-5 svefnherb. Arinn. Fallegt út- sýni. V. 13,2 m. IMorðurtún — Álft. — skipti. Gott 142 fm einb. ásamt 42 fm bílsk. 4 góö svefnherb. Góðar innr. Stór, gró- in lóð frág. að mestu. Góð áhv. lán. V. 13,9 m. Fagrihvammur. Glæsil. 311 fm einb. m/50 fm tvöf. bílsk. og ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. Arinn í stofu. Vönduð og falleg eign. Klukkuberg. Vorum að fá íeinka- sölu 250 fm fullb. parhús á tveimur hæðum á fráb. útsýnisstaö. Innb. bílsk. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Parket, arinn o.fl. Ákv. sala. Svalbarð. Vorum að fá í einkasölu nýl. 178 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm í kj. og 25 fm bílsk. Að mestu fullfrág. hús. Ágætt útsýni. Ról. staö- setn. V. 14,9 m. Þrúðvangur. Vorumaðfáíeinka- sölu sérl. fallegt 220 fm einb. á einni hæð. Eignin er mikið endurn. s.s. eld- hús, gler, hiti o.fl. Fallegur 48 fm sól- skáli m/arni og heitum potti. Vönduð og fullfrág. hornlóð. V. 17,9 m. Hverfisgata. Eldra einb. jarð- hæð, hæð og ris ásamt bílsk. alls ca 160 fm. Mögul. á séríb. eða vinnuaðst. á jarðhæö. V. 8,5 m. Hnotuberg. Vorum aö fá í einka- sölu nýl. 211 fm einbhús m/innb. bílsk. Húsið er að mestu fullb. Suðurverönd m/heitum potti. Ról. og góður staöur. V. 16,5 m. Miðvangur. Vorum að fá í einka- sölu vandað o,g vel byggt 180 fm raö- hús á tveimur hæðum m/innb.' bilsk. góð suöurlóö og verönd. V. 13,5 m. Gunnarssund. Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtil. 127 fm eldra steinh. Eign í góðu ástandi. Ákv. sala. V. 8,5 m. Kjarrmóar — Gbæ. í einkasölu nýl., fullb. parhús á tveimur hæðum. Góð frág. lóð. V. 10,5 m. 4ra herb. og stærri Öldutún. Rúmg. 153 fm efri sér- hæð ásamt 25 fm bílsk. Góð suöurlóö. V. 10-10,5 m. Sumarhúsaeigendur Lertum að 60-70 fm fullbúnum sumarbústað á Suðurlandsundir- lendi. Þarf að vera heilsárshús. Rétta eignin staðgreidd. INGVAR GUÐMUNDSSON lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON sölumaður, heimas. 641152. bráð værðarlegra náttúrstemmn- inga. Þetta heppnast þó ekki alltaf. í túninu heima er til dæmis geðfelld lýsing heimkomu, en vantar ljóð- ræna dýpt. Prósaljóðin í lok bókarinnar, þeim hluta sem nefnist Ilmur daganna, eru kannski ekki sérstaklega frum- ieg, en gædd lífi vegna óvæntra sjónarhorna og persónulegrar reynslu sem kemst til skila: „Finndu frumkraftinn streyma um æðarnar og mundu að þú ert maður og allt- af einn í heiminum og vertu hreyk- inn af því!“ (Timbúlimm). Tilfinningin í ljóðum Jóhanns árelíuzar er sönn. Lesandinn skynj- ar að ljóðin lýsa ferð frá myrkri til ljóss, heimurinn er skáldinu ný upp- götvun, endurfæðing. Þetta spegla mörg ljóðanna. „Hver dagur nýr og heill“, segir í Syni sérhvers dags, einu þeirra ljóða sem athygli vekur fyrir það hve það er vel þyggt, tjá- ir mikið í fáum orðum. Jóhann árel- íuz hefur lært að takmarka sig, hnitmiða ljóð sín, en hann er vissu- lega veikur fyrir málskrúði þótt það sé sjaldan eða ekki til skaða. Eins og fleiri íslensk skáld fer Jóhann árelíuz Jóhann árelíuz stundum að dæmi þeirra sem ruddu opnu ljóði braut. Ljóð af þessu tagi eru til dæmis Dunkerque og Sturm und Drang. Opna ljóðið sýnir myndir úr hvers- dagsleikanum, það er oft eins konar ferðaljóð, frásögn er ekki gerð brottræk. Dunkerque gerist í Seyðisfjarðar- höfn 1977. Þar liggur Smyrill og honuin fylgir danskur bjór og fögur kona. Á yfirborðinu er allt átakalít- ið, en nóttin býr yfir leyndum grun. Sturm und Drang rifjar upp ferð með fiutningabíl til Seyðisfjarðar. Þetta er mælskara ljóð en Dun- kerque og í því setningar sem líkleg- ar eru til að útrýma allri ljóðrænu. Ég hef til að mynda varla séð jafn óskáldlega setningu í ljóði: „Án traustra tengsla við uppruna sinn og sögu/ er ekki hægt að mæta framtíðinni á farsælan hátt.“ Öðru máii gegnir um: „Tökum til dæmis nótt eins og þessa: Tunglið/ tjaldar því sem til er! Hefur hellt hvítu á hafflötinn/ og dúkar til veislu á himinhvolfin með óteljandi skín- andi/ stjörnum sem stíga af spegl- um vatna í spegla himins.“ Það sem bjargar ljóðinu (naumlega þó) er að samspil hins vanabundna og upphafna heppnast, skilur eitthvað eftir hjá lesandanum. Skáld Tehússins er eins og menn hafa ímyndað sér að skáld ættu að vera, fljóthuga og ör lífsnautna- maður. Nú vill hann njóta lífsins, gefa sér því á vald án annarra áhrifa en þeirra sem dagsbirtan veitir. Það er engin tilviljun að lokaljóð bókar- innar, Án áhrifa, er skilaboð um þetta. Tehús águstmánans er fjölbreytt bók eins og ráða má af ofanrituðu og það er styrkur hennar. Hvar- vetna heyrist sú rödd sem Jóhann árelíuz á einn, rödd skálds sem hefur fundið sinn tón. Ásgerður Búadótt- ir sýnir í Nýhöfn ÁSGERÐUR Búadóttir opnar sýningu á myndvefnaði í Listasalnum Nýhöfn laugardaginn 25. apríl klukkan 14 til 16. Á sýningunni verða tíu verk ofin úr ull og hrosshári. Þau eru öll unnin á árunum 1989 til 1992. Þetta er áttunda einkasýning Ásgerðar í Reykjavík en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Meðal annars hefur hún sýnt sjö sinnum með sýningarhópnum Koloristerne á Den Frie í Kaupmannahöfn. Verk eftir Ásgerði eru í mörgum opinberum söfnum og stofnunum t.d. Listasafni íslands, Listasafni Háskóla íslands, Röhhska listiðnað- arsafninu í Gautaborg, Norrænu menningarmálastofnuninni í Kaup- mannafhöfn, Fjölbrautarskóla Suð- urnesja, Seðlabanka íslands, Text- ile Arts Foundation í Main, USA og Listasafni Borgarness. Ásgerði Búadóttur voru veitt menngarverðlaun DV árið 1982 og var hún kjörin borgarlistamaður Reykjavíkur 1983 til 1984. Sýning- in í Nýhöfn er opin virka daga frá klukkan 12 til 18 og frá 14 til 18 um helgar. Lokað er á mánudögum. Sýningunni lýkur 13. maí. Ásgerður Búadóttir 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURIÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasau Nýjar eignir á söluskrá: Stór og glæsileg við Næfurás 2ja herb. íb. á 1. hæð 70 fm. Parket. Sérþvhús. Sólsvalir. 40 ára húsn- lán kr. 2,4 millj. Laus 1. júlf. Mikið útsýni. Á 3. hæð við Blikahóla í þriggja hæða blokk 2ja herb. íb. m/suðursv. Vélaþvhús. 40 ára húsn- lán kr. 2,2 millj. Laus strax. Skammt frá KR-heimilinu 3ja herb. íb. á 1. hæð um 80 fm. Parket. Þvhús á hæð. Sólsvalir. Góð geymsla í kj. Tilboð óskast. Við Huiduland - tilboð óskast 5 herb. ib. á 2. hæð 120 fm. 4 svefnherb. Sérþvhús. Sólsvalir. Góður bílsk. Endurbætur yfirstandandi utanhúss. Glæsileg sérhæð - frábært verð Efri hæð í þríbýlishúsi við Strandgötu í Hafnarfirðr, 4ra herb. 113 fm nettó. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Nýtt sérþvottahús í íb. Allt sér. Geymslu- ris fylgir. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 8,1 millj. • • • Opið í dag kl. 10-12. Gleðilegt sumar. Þökkum fyrir veturinn. AIMENNA FASTEIGNASAIAH lÁIIgÁvÉgM8SÍMAR2ÍÍ5Ö^2Í37Ö Sýning á hand- ritum Hall- dórs Laxness LANDSBÓKASAFN íslands hef- ur opnað sýningu í tilefni níræð- isafmælis Halldórs Laxness á handritum hans í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sýningin mun standa í nokkrar vikur og er opin sama tíma og safnið, mánu- daga til föstudaga frá klukkan 09 til 19 og laugardaga frá 09 til 12. Landabókasafnið varðveitir mik- ið safn handrita skáldsins auk rita þess bæði á frummáli og í þýðingum á fjölda tungumála. Sýningin er í anddyri Safnahússins. Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ásíóum Moeeans! á besta staó í vesturbæ er til sölu af sérstökum ástæöum. íbúðin, 93 m2, hefur öll verið endurinnréttuð og er sem ný. Verulegur hluti kaupverðs gæti greiðst með húsbréfum. Upplýsingar hjá eiganda í símum 61 37 21, 67 68 69, hjá Eignamiðlun í síma 67 90 90 eða hjá Húsakaupum í síma 68 28 00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.