Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR sunnudagur 17. MAÍ 1992 9 4. sd. e. páska Hvert fer þú? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús segir: Nú fer ég til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: Hvert fer þú? En hryggð hefur fyllt hjarta yðar, af því að ég sagði yður þetta. En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs, að ég fari burt, því ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yðar... Hann mun gjöra mig dýrlegan, því að af mínu mun hann taka og kunngjöra yður. (Jóh. 16:5-7.14). Amen Hví eruð þér hryggir? Andinn sannar heiminum, Hví spyr enginn: hvað er synd, Hvert fer þú? hvað er réttlæti og dómur. Hvíferþú? Ég fer burt yðar vegna, Ée: gæti sagt yður margt fleira, yður til góðs! en þér gætuð ekki borið það enn. Herra! Það er yður til góðs, Hvernig má það verða oss til góðs, að ég fari burt. að þú farir frá oss? Vér fáum ei skilið. Andinn mun leiða yður Vér höfum treyst þér, í allan sannleikann. og sriöra mig dýrlegan. yfirgefið allt og fylgt þér! Hann mun taka af mínu Vér trúum á þig! og kunngjöra yður. Vér getum ekki lifað án þín! Vinir mínir! Allt, sem faðirinn á, er mitt! Það er yður til góðs, Ég vaki yfir þér, að ég fari burt, vernda þig og leiði. er ég hef lokið hlutverki mínu hér ájörð. Vinur minn! Ég mun verða deyddur á krossi Ég elska þig eilífum kærleika! Ég gjörðist maður og lagður í gröf. þín vegna, Læging mín verður algjör! gekk inn í kjör þín! Síðan mun ég rísa upp frá dauðum! Ég fórnaði mér Þetta vita allir á himnum og lofa Guð. þér til hjálpræðis! Þú, maður! En á jörðu þekkir mig enginn nema í lægingarlíkama, Hvert fer þú? Komdu til mín! ekki enn. Trúðu á mig! Jafnvel ekki þér! Þjónaðu mér! Því fer ég burt Ég hef frelsað þig! og sendi hjálparann til yðar! Þú ert minn! Andinn heilagi leiðir fólk í allan sannleikann Ég verð ætíð hjá þér, Heilagur andi! og vegsama mig! Kom þú skjótt! Hann skapar trú á mig. Skapa trú hjá oss, trú á Krist! Biðjum: Drottinn Jesú Kristur! Þökk fyrir kærleika þinn og umhyggju. Þú gafst sjálfan þig oss til hjálpræð- is. Leið oss og blessa. Lát Heilagan anda gjöra þig vegsamlegan í hjörtum vorum. Gef vér vegsöm- um þig í lífi og þjónustu. Kom, Heilagur andi! I Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 17. MAÍ YFIRLIT í GÆR: Um 300 km vestan af Snæfellsnesi er 995 mb lægð sem hreyfist hægt norðaustur en yfir Bretlandseyjum er 1040 mb hæð. HORFUR í DAG: Suðvestan- og sunnangola eða kaldi. Skúrir sunnan- og suðvestanlands en léttskýjað um norðanvert landið. Hiti á bilinu 6-12 stig, hlýjast norðanlands. HORFUR Á MÁNUDAG: Vaxandi austan- og suðausíanátt. Rigning víða um land, einkum um landið sunnanvert. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Hæg suðvestan eða vestlæg átt. Smáskúrir sunnan- og vestanlands enn þurrt og víða léttskýjað norðanlands og austan. Hiti 8-14 stig báða dagana. Hlýjast norðanlands. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 7 súld Glasgow 6 léttskýjað Reykjavík 8 rigning Hamborg • 13 léttskýjað Bergen 8 rigning • London 11 heiðskírt Helsinki 12 heiðskírt LosAngeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 17 mistur Narssarssuaq +2 skýjað Madrid vantar Nuuk 3 skýjað Malaga 15 þokumóða Osló 12 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 11 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað NewYork 13 rigning Algarve 20 skýjað Orlando vantar Amsterdam 12 léttskýjað París 15 heiðskírt Barcelona 15 heiðskírt Madeira 14 léttskýjað Berlín 15 léttskýjað Róm 16 heiðskírt Chicago vantar Vín 13 heiðskírt Feneyjar 18 þokumóða Washington 15 súld Frankfurt 17 léttskýjað Winnipeg +3 skýjað -J 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld CXD Mistur —|- Skafrenningur Þrumuveður TAKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Siydda r * r * * * * Snjókoma * * # Nyja símanúmerið okkar er: 634000 BEINIR SÍMAR: Varahlutadeild .............63 41 30 Bílasala ...................63 40 50 Bílaverkstæði ..............63 40 30 Raftæknideild ..............63 40 40 Rafvélaverkstæði ...........63 40 42 Fóðurafgreiðsla ............68 56 16 Fóðurblöndunarstöð .........68 68 35 JíZUÍs^f^ HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK N ÝTT - NÝTT! VERÐ KR. 3.700,- Teg.901 svart rúskinn. Stærðir 36-41. Teg.992 svart rúskinn, svart leður, rautt leður. Stærðir 36-41. MILANO LAUGAVEGI61S. 10655 STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR! PÓSTSENDUM SAMDÆGURS. Teg.991 svart rúskinn, svart leður. Stærðir 36-41. KHIMOLAN B-12 SlMI BB034S LOKAUTSALA ALLT A KR. 500 Tst,jast PRUTTIÐ MARKAÐSHÚSIÐ Snorrabraut 56, # Opið 12-18, lau. 10-14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.