Morgunblaðið - 17.05.1992, Side 27

Morgunblaðið - 17.05.1992, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVII\INA/RAÐ/SMÁ SUNNUÐAGUR 17. MAÍ 1992 Skólastjóri - kennari Vegna forfalla er auglýst staða skólastjóra við Grunnskólann í Mosvallahreppi, Önund- arfirði, frá 1. ágúst um óákveðinn tíma. Einnig kennarastaða við grunnskóiann í Ár- neshreppi til 1. febrúar næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 14. júní nk. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Matreiðslumaður óskast Stórt veitingahús í borginni óskar eftir lærð- um matreiðslumanni til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. maí, merktar: „H - 9847“. Enska Óskum að ráða starfsmann sem getur séð um skrif í fréttabréf á ensku. Æskilegt er að viðkomandi hafi ensku að móðurmáli og staðgóða þekkingu á íslandi. Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Enska - 10306“. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða mann til sölustarfa á rekstrarvörum og tækjum tengdum mötu- neytum og veitingahúsum. Skilyrði er að við- komandi geti unnið sjálfstætt og sé tilbúinn að taka að sér mjög krefjandi starf af áhuga. Meðal verkefna er þátttaka í námskeiðum erlendis, sem og ferðir á vörusýningar. Ein- göngu um framtíðarstarf að ræða. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 7966“. Viðskiptafræðingur Á Skattstofu Reykjanesumdæmis er laus staða viðskiptafræðings við framkvæmd og skoðun virðisaukaskattsskila. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar skattstjóra Reykjanesumdæmis, Suðurgötu 14, Hafnar- firði, fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 51788. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Æskulýðsfulltrúi Fella og Hólakirkja auglýsir éftir æskulýðsfull- trúa til að annast barna- og æskulýðsstörf kirkjunnar. Skilyrði er reynsla af æskulýðsstarfi og þekk- ing á undirstöðuatriðum kristinnar trúar. Einnig er uppeldismenntun æskileg. Umsóknir sendist í Fella- og Hólakirkju, Hóla- bergi 88, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Sóknarnefndir Fella- og Flólabrekkusókna. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri óskast á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði frá og með 1. sept. '92 (eða eftir samkomulagi). Einnig óskast hjúkrunarfræðingur frá sama tíma. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 97-61200 f.h. (heimasími e.h. 97-61344) eða framkvæmdastjóri í síma 97-61205. Sumarstörf á sólarströnd Gætir þú hugsað þér að sameina sumarfríið góðum tekjumöguleikum? Erum að leita að hressu og ófeimnu fólki á aldrinum 20-35 ára til að starfa í Portúgal í sumar. Upplýsingar í síma 26651 eftir kl. 18 mánu- dag. Leikskólinn Sunnuhlíð Leikskólinn Sunnuhlíð v/Klepp óskar eftir fóstrum eða starfsmönnum með aðra upp- eldismenntun til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða bæði skóla- dagheimilisdeild og leikskóladeildir með 1 —3ja ára og 3ja-5 ára börn. Nánari upplýsingar veitir Marta Sigurðar- dóttir, leikskólastjóri, í síma 602584. Leikskólar Reykjavfkurborgar Matráðskona Leikskólinn Hlíðarborg við Eskihlíð óskar að ráða matráðskonu til starfa. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri í síma 20096. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Deildarstjóri óskast til starfa hjá iðnaðarfyrirtæki f borg- inni, til að stjórna rekstri einnar deildar. Um er að ræða verkstjórn, tilboðsgerð og fl. Tækni- eða viðskiptamenntun er skilyrði. Farið verður með allarfyrirspurnir í trúnaði. Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. ftlÐNTlÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJ ÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 m BORGARSPÍTAIINN Sótthreinsunar- deild E-4 Hjúkrunarfræðing vantar í stöðu aðstoðar- deildarstjóra á sótthreinsunardeildina. Deildin er vistleg þjónustudeild og þar er unnin dagvinna virka daga. Framtíðarvinna, en sumarafleysingar koma líka til greina. Verið velkomin að kynna ykkur möguleikana hjá Gyðu Halldórsdóttur, hjúkrunarfram- kvæmdastjóra, í síma 696357. Kennarar Tvær kennarastöður eru lausar við Eskifjarð- arskóla næsta skólaár. ★ Staða íþróttakennara. ★ Almenn kennarastaða, meðal kennslu- greina líffræði. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur, góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í vinnu- síma 97-61472 og heimasíma 97-61182. Skólastjóri. Verkfræðingur óskast Sérmenntun í samgöngutækni eða reynsla í gatnahönnun, skipulags- og umferðarmálum er æskileg. Þarf að vera umhverfislega þenkj- andi og fús til að takast á við fjöbreytt verk- efni á fámennri arkitektúr- og verkfræðistofu. Upplýsingar veita Valdís og Gunnar vinnustofa Þverá, Reykjavík, sími 14060. Viðgerðarmenn Óskum eftir að ráða á verkstæði okkar vél- virkja, bifvélavirkja eða menn vana viðgerð- um stærri tækja. Upplýsingar á skrifstofutíma. JVJhf., símar54016 og 985-32997. Starfsmaður óskast Nemendafélag Kennaraháskóla (slands óskar eftir sjálfstæðum og hressum starfs- krafti í fullt starf. Viðkomandi verður að hafa þekkingu á bókhaldi og tölvum. Svar sendist fyrir 1. júní til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „NKHÍ - 7963“. Sölumaður fyrirtækja Fasteigna- og fyrirtækjasala óskar eftir að ráða til starfa sölumann fyrirtækja. Við leitum að starfsmanni með innsýn í rekstur fyrir- tækja. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfull- ur, heiðarlegur og lipur í mannlegum sam- skiptum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „J - 9848“. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- manns í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1992. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til embættisins fyrir 25. maí nk. Sýslumannsembættið í Hafnarfirði. Halló - halló Stór hópur af úrvalsfólki í verslun, sem er að stækka, óskar eftir karli og konu í viðbót til að selja fallegar vörur á verslunargólfi. Við kunnum okkar fag og viljum gjarnan kenna þér ef þú vilt leggja þig fram. Byrjunarlaunin fara eftir ýmsu og þú munt hækka fljótt í samræmi við getu - við skulum bara hittast. Sendið eiginhandarumsóknir á auglýsinga- deild Mbl., með öllum venjulegum upplýsing- um, merktar: „Sölustarf - 12956“. Við svörum þér - því er lofað. Hlutdeild og starf í fyrirtæki Óskað er eftir framtakssömum og dugmikl- um samstarfsaðila, er starfa vill við verslun- arrekstur. Um er að ræða allt að helmings eignaraðild í fyrirtæki með mjög arðbær sér- umboð. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf bráðlega, en tæki að sér forsjá fyrirtæk- isins með haustinu. Lysthafendur sendi tilboð merkt: „COS - 7962“ á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. maí, og tilgreini nafn og símanúmer. Trúnaði heitið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.