Morgunblaðið - 17.05.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.05.1992, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1992 ATVI NNIIA UGL YSINGAR Píanókennarar Tónlistarskóli Borgarfjarðar óskar að ráða píanókennara fyrir næsta skólaár. Upplýsingart veittar í símum 93-71156 og 93-71068 (Theodóra). Skólastjóri. Atvinnurekendur Ég er 31 árs rafvirki og óska eftir vinnu. Margvísleg störf koma til greina. Hef starfað við rafvirkjun, skriftvélavirkjun o.fl. Vinsamlega hafið samband við mig í síma 626046 eftir kl. 18.00. Viðskiptafræðngur Maður með góða alþjóða viðskiptafræði- menntun svo og ýmsa þekkingu og reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Getur hafið störf 1. júní. Upplýsingar í síma 679516. T ónlistarkennarar Tónlistarskólinn í Garði auglýsir eftir gítar - og tréblásturskennurum í hálft starf, frá og með 1. september 1992. Ferðakostnaður greiddur. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 92-27317 og 92-27943. Bakarameistarar athugið 22 ára, reglusamur og stundvís bakari óskar eftir vinnu í sumar, hvar sem er á landinu. Upplýsingar í síma 91-77798, Sigurður. / Atvinnurekendur 26 ára vélaverkfræðinemi, með áherslu á rekstrarverkfræði, óskar eftir tímabundnum verkefnum í sumar, t.d. í tengslum við gæða- stjórnun eða rekstrarfræði. Góð tölvukunnátta. Upplýsingar í síma 52051. RAÐAUGi YSINGAR Benidorm Við ströndina á Benidorm, beint á móti sjó- skíðabrautinni, er til sölu 2ja herbergja íbúð. Selst með húsbúnaði. Upplýsingar í síma 675040. Bækur Til sölu eru eftirtaldar ritraðir: Ný Félagsrit, Sýslumannaævir e. Boga Benediktsson, Alþingisbækur íslands. Upplýsingar í síma 91-14167 e. kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Sláttuvél fyrir íþrótta- og golfvelli Til sölu sem ný Ramsomes Mastiff kefla sláttuvél fyrir knattspyrnu- og golfvelli (vinnslubreidd 91 cm). Nánari upplýsingarveita SigmundurStefáns- son í síma 98-21227 milli kl. 8.00-17.00 og Gísli Á. Jónsson í síma 98-21824 eftir kl. 17.00. íþróttavallanefnd Umf. Selfoss. Skiptil sölu Skipið Bjarnarey VE-104, skipaskrár nr. 1298, er til sölu. Skipið er byggt hjá Slipp- stöðinni á Akureyri 1973 og var yfirbyggt 1980. Settur var á það nýr skutur o.fl. 1988. Skipið er í góðu ástandi miðað við aldur og selst án kvóta. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Krist- insson hjá Isfélagi Vestmannaeyja, sími 98-11444. Óskað er eftir skriflegu tilboði í skipið og skal því skilað til ísfélagsins fyrir 1. júní nk. merkt: Bjarnarey. Meðeigandi Ört vaxandi fyrirtæki í bifreiðaþjónustu leitar eftir meðeiganda. Viðkomandi stendur til boða að kaupa allt að þriðjung í fyrirtækingu sem er í góðu húsnæði, vel tækjum búið, með sterk og góð viðskiptasambönd og gott umboð. Mikil vinna framundan. Æskilegast væri ef viðkom- andi væri bifvélavirki eða aðili, sem gæti tekið að sér skrifstofuhald, sölu- og markaðs- setningu og gæti viðkomandi haft atvinnu og góðar framtíðartekjur hjá fyrirtækinu. Áhugasamir sendi nafn, kennitölu, heimilis- fang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „M - 2299“ fyrir 22. maí. Palma De Mallorca Til sölu er hlutur í Dufour skútu Svefnpláss fyrir 8 manns í fjórum rýmum. Mjög stórt eldhús með öllum búnaði. 2 wc með sturtum. Vel búin siglingatækjum og með nýlegri 48 hö. Perkins vél. Nánari upplýsingar eru veittar í símum: 94-3962 og 94-4555. ÓÐAL f asteigna- og lÆpl| fyrirtækjasala Skeifunni 11A, 3. hæð, ® 682600 Lögmadur Sigurður Sigurjónsson hrl. Sölumaður Magnús Jóhannsson. Opið í dag 13-15 Til sölu öflugt fyrirtæki Vorum að fá í einkasölu rótgróið fyrirtæki, sérhæft á sínu sviði: Um er að ræða innflutn- ing - heildsölu - smásölu og eigin framleiðslu. Mesti annatíminn er frá mars-október, en þó eru aðrir mánuðir nokkuð jafnir. Fyrirtækið hefur skilað góðum hagnaði und- anfarin ár og er til sölu af sérstökum ástæð- um. Ársvelta fyrirtækisins árið 1991 var ca. kr. 90 milljónir. Rétt er að taka fram að lag- er og tækjakostur fyrirtækisins er metinn á ca. kr. 72 millj. á innkaupsverði. Allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu ekki í síma. Höfum fjársterka kaupendur að eftirtöldum fyrirtækjum: Tölvuverslun Verslun með tæknivörur, (rafeindavörur) Framleiðslufyrirtæki Innflutnings- eða útflutningsfyrirtæki Fiskbúð m. mikla veltu Vefnaðarvöruverslun Eigendur fyrirtækja athugið: Til okkar leita bæði menn og konur sem vilja kaupa allar gerðir fyrirtækja í góðum rekstri. Ef þú ert að hugleiða sölu á fyrirtæki þínu, þá vin- samlegast hafðu samband. Okkur vantar all- ar gerðir fyrirtækja á skrá. Algjörum trúnaði er heitið. Byggingarálmót ABM til sölu ca. 400 fm sem búið að nota í eina steypu. Einnig Doka undirsláttur og stoðir. Jarðýta TD8 International '82, ekinn ca. 730 klst. Uppl. í síma 671999 (ath. símsvari). Eign til sölu í Mosfellsbæ Fasteignin Þrúðvangur, Álafossi í Mos- fellsbæ er til sölu. Upplýsingar um eignina og söluskilmála veit- ir Páll Jónsson, Byggðastofnun, Rauðarárstíg 25,105 Reykjavík, sími 91-605400, græn iína 996600. Ræktendur um land allt Stórlækkað verð á öllum gerðum af Water Works. Ný sending á leiðinni. Sendið pantan- ir sem fyrst. Þórhallur Sigurjónsson hf. Sími 641299, fax 641291. Selfoss Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Suðurlandi leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir vistheimili barna á Selfossi. Um er að ræða einbýlishús, par- eða raðhús á einni hæð, 200-300 m2 að stærð að meðtalinni bíl- geymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og sölu- verð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 25. maí 1992. Fjármálaráðuneytið, 15. maí 1992. Einbýlishús Viljum kaupa/eða leigja til nokkurra ára, með eða án húsgagna. Má þarfnast lagfæringa. Þingholtin eða Tjarnarsvæðið koma helst til greina. 2ja - 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í sumar, með húsgögnum. Þingholtin - Laugarás - Vesturbær. Vinsamlegast hringið strax! ggARNFJÖRÐ' ^ HÓTEL-ÍBÚÐIR Sími 68 0000 - Grænt númer 99-6000 Traust fyrirtæki á traustum grunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.