Morgunblaðið - 17.05.1992, Page 29

Morgunblaðið - 17.05.1992, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVIE\SIMA/RAÐ/SÍVIÁ i a>, UR .1.7. MAI 1992 29S ki ■ d jtn Félagsfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, Reykjavík, mánudagskvöldið 18. maí kl. 20.30. Fundarefni: Formaður FEF ræðir um framfærslukostnað barna. Fulltrúi frá Kvennalista ræðir frumvarp til laga um hækkun á barnalífeyri/meðlagi. Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Stjórn FEF. Aðalfundur Aðalfundir Fiskiðju Raufarhafnar hf. og Jök- uls hf. á Raufarhöfn, fyrir árið 1991 verða haldnir sunnudaginn 24. maí nk. kl. 13.30. Fundarstaður: Kaffistofa frystihússins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ársreikningar ársins 1991 liggja frammi á skrifstofunni. Stjórnir félaganna. Dómkirkjan Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili Dómkirkj- unnar, Lækjargötu 14a, þriðjudaginn 19. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Aðalfundur Árness hf. AðalfundurÁrness hf., Óseyrarbraut 24, 815 Þorlákshöfn, verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 1992 kl. 20.30 í Duggunni í Þorlákshöfn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur stjórnar félagsins um breytingar á samþykktum: a) Tillaga um nýtt heimili félagsins. b) Tillaga um breytingu á tilgangi félagsins. 3. Tillaga um samruna Árness hf. og Hrað- frystihúss Stokkseyrar hf. 4. Tillaga um samruna Árness hf. og Glett- ings hf. 5. Önnur mál. Reikningar félagsins og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá miðvikudegi 20. maí 1992. Stjórnin. Norrænt gigtarár Ráðstefna í Finnlandi verður haldin norræn gigtarráð- stefna dagana 26. og 27. ágúst 1992. Ráðstefnan verður á Marina Congress Cent- er í Helsingfors. Á dagskrá verða fyrirlestrar og umræður, m.a. um viðhorf sjúklinga til sjúkdóma í stoðkerfinu. Kynnt verður nor- rænt vinabæjarsamstarf og fjallað um sárs- auka, sem hægt er að kalla sameiningartákn gigtarsjúklinga. Eftir ráðstefnuna 27. ágúst, verður farið í sólarhrings siglingu með M/S Isabella, einu af lúxusskipum Viking Line. Dagskráin á skipinu er skipulögð með tilliti til gigtarsjúklinga. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást á skrif- stofu Gigtarfélags íslands, Ármúla 5, s. 30760 og 35310. Þátttaka tilkynnist fyrir 30. maí 1992. Félagsmenn hafa forgang. Þátttaka er miðuð við 20 íslendinga. Gigtarfélag íslands. Fellasókn Aðalfundur Fellasafnaðar verður haldinn 24. maí að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00 í Fella- og Hólakirkju. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. VI. vornámskeið Greiningar- og ráðgjafar- stöðvar ríkisins verður haldið i Borgartúni 6 dagana 10. og 11. júní1992 Efni: Hreyfihamlanir barna Dagskrá: Miðvikudagurinn 10. júní. Fundarstjóri: Unnur Guttormsdóttir, sjúkra- þjálfari. Kl. 8.30- 9.00 Skráning þátttakenda. Kl. 9.00- 9.10 Setning. Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður. Kl. 9.10- 9.50 Stjórnkerfi hreyfinganna. Torfi Magnússon, læknir. Kl. 9.50-10.30 Hreyfiþroski barna - eðli- leg frávik. María Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfari. Kl. 10.30-10.50 Kaffihlé. Kl. 10.50-11.25 Hreyfihamlanir, mat sjúkraþjálfara. Björg Guðjónsdóttir, sjúkraþjálfari. Kl. 11.25-12.00 Hreyfihamlanir, mat iðju- þjálfa. Snæfríður Egilson, iðjuþjálfi. Kl. 12.00-13.20 Matarhlé. Kl. 13.20-13.55 Hreyfihamlanir, áhrif á námsgetu. Jónas Halldórsson, sálfræðingur. Kl. 13.55-14.30 Hreyfihamlanir, mál- og taltruflanir. Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræð- ingur. Kl. 14.30-15.00 Hreyfihamlanir - flokkun og faraldsfræði. Stefán Hreiðarsson, barnalæknir. Kl. 15.00-15.30 Kaffi. Kl. 15.30-16.15 Hreyfigeta íslenskra barna. Atnon Bjarnason, lektor í íþróttafræði. Fimmtudagur 11. júnf. Fundarstjóri: Sveinn Allan Morthens, fram- kvæmdastjóri. Kl. 9.00-10.00 Heilalömun (CP) - yfirlit. Sveinn Már Gunnarsson, læknir. Kl. 10.00-10.30 Vöðva-og taugasjúkdómar barna. Pétur Lúðvígsson, læknir. Kl. 10.30-10.50 Kaffihlé. Kl. 10.50-11.30 Klofinn hryggur. Sveinn Már Gunnarsson, læknir. Kl. 11.30-12.10 „Klunnalega barnið" - hreyfihömlun? Stefán Hreiðarsson, læknir. Kl. 12.10-13.15 Matarhlé. Kl. 13.15-13.45 Sjúkraþjálfun hreyfihaml- aðra - áherslur og markmið. Áslaug Jónsdóttir, sjúkraþjálfari. Kl. 13.45-14.15 Iðjuþjálfun hreyfihamlaðra - áherslur og markmið. Hrefna Óskarsdóttir, iðjuþjálfi. Kl. 14.15-14.45 Hreyfihömluð börn og leik- skólinn. Málfríður Lorange, sálfræðingur. Kl. 14.45-15.15 Hreyfihömluð börn og skólinn. Guðrún Norðfjörð, sérkennari. Kl. 15.15-15.40 Kaffi. Kl. 15.40-16.20 Þjónusta við hreyfihaml- aða - langtímahorfur. Haukur Þórðarson, læknir. Þátttaka tilkynnist á Greiningarstöð, sími 641744, í síðasta lagi 1. júní. Þátttökugjald er kr. 6.000,-, og er kaffi og meðlæti árdeg- is og síðdegis innifalið í því. Hádegismatur verður ekki framreiddur á námskeiðsstað. Námskeiðið er opið hinum ýmsu faghópum, sem vinna í þágu fatlaðra. Aðalfundur Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. Aðalfundur Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf., Hafnargötu 9, 825 Stokkseyri, verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 1992, kl. 17.30 í Gimli, Stokkseyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar félagsins um samruna Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. og Árness hf. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá miðvikudegi 20. maí 1992. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Ármannsfells hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. maí nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram á skrifstofu félagsins á Funahöfða 19. Dagskrá: 1. Ársskýrsla stjórnar félagsins. 2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt athugasemdum endurskoðenda. 3. Kjör stjórnar, varastjórnar og endurskoð- enda. 4. Ráðstöfun hagnaðar eða taps. 5. Greiðsla arðs og framlög í varasjóð. 6. Laun stjórnar. 7. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórn Ármannsfells hf. Ármannsfell ht. Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verð- ur haldinn mánudaginn 18. maí í Kornhlöð- unni fyrir aftan veitingastaðinn Lækjar- brekku. Fundurinn hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÍM. Seyðfirðingar í Reykjavík og nágrenni Munið kirkjukaffið og aðalfund félagsins að aflokinni messu í Bústaðakirkju í dag kl. 15.00. Stjórnin. Sólstofur - glerhýsi fyrir einstaklinga og fyrirtæki, í hæsta gæða- flokki frá USA og Þýskalandi. Opið í dag, sunnudag. Tæknisalan, sími 65 69 00. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrirgreiðslan, fyrstir til aðstoðar, Armúla 38, s. 91-685750.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.