Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
7TT
THn
JAGUR 17. MAI 1992
"nKrorr
TILBOÐ - UTBOÐ
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
InasMirslin
Drjyhalsi 14-16, 110 Rcykjavik.simi 671120, lelcfax 672620
Utboð
Fjarhitun hf., fyrir hönd Heilsustofnunar
NLFÍ í Hveragerði, óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu hita-, vatns- og frárennsliskerfa fyrir
eldhús og matsali í nýbyggingu Heilsustofn-
unarinnar í Hveragerði.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjarhit-
unar hf. frá kl. 13.00 miðvikudaginn 20. maí
1992.
Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 10. júní
1992 kl. 11.00 á skrifstofu Fjarhitunar hf. í
Borgartúni 17, 105 Reykjavík. Skilatrygging
útboðsgagna er 10.000 kr.
Utboð
Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum
í uppsteypu og fullnaðarfrágang sundlaugar-
húss ásamt pípulögnum, raflögnum og loft-
ræsikerfi. Húsið er ein hæð, kjallari að hluta.
Gólffletir eru 770 m2 og rúmmál 2.794 m3.
Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstof-
um og á Arkitektastofunni Borgartúni 17,
Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum
Grindavíkur þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 11.00.
Grindavík, 15. maí 1992,
bæjarstjóri.
WTJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 • 200 Kópavogur
Sími 670700 - Teletax 670477
Utboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
18. maí 1992, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingaféiag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöö -
^ RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í lagningu 33 kV jarðstrengs frá aðveitustöð
á Sauðárkróki að Kýrholti í Viðvíkursveit.
Um er að ræða þrjá einleiðara.
Lengd strengs í útboði 14,2 km (3x14,2).
Verktími september - október.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf-
magnsveitna ríkisins, Ægisbraut 3, Blöndu-
ósi, og Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá
og með miðvikudegi 20. maí 1992 og kosta
kr. 1.000,- hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Ægisbraut 3, Blönduósi, fyrir
kl. 14.00 mánudaginn 15. júní 1992 og verða
þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda,
sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu RARIK
92003 Strenglögn Sauðárkrókur - Kýrholt.
Rafmagnsveitur ríkisins, 15. maí 1992.
Forval
Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði, auglýsir
hér með eftir verktökum sem væru reiðubúnir
að taka að sér að reisa reiðskemmu félagsins
sem á að rísa á skeiðvelli félagsins. Sörli mun
útvega allt efni til verksins, en óskar tilboða í
vinnu og vélavinnu við reisningu og klæðningu
(lokun) skemmunnar.
Áhugasamir verktakar snúi sér til undirritaðs
fyrir 25. maí '92.
Verkið skal unnið júlí til ágúst 1992.
Tækniþjónusta,
Sigurður Þorleifsson,
Strandgötu 11,
220 Hafnarfirði,
Sími 91-54255, fax 91-652875.
Utboð
Austurlandsvegur, Dimmidalur-
Skóghlíð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 6,3 km kafla á Austurlandsvegi frá
Dimmadal að Skóghlíð ásamt 1,6 km tengi-
vegum.
Helstu magntölur: Bergskeringar 3.500 m3,
fyllingar 109.500 m3 , stálræsi 316 m og
neðra burðarlag 45.600 m3.
Verkinu skal að fullu lokið 15. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 18. þ.m.
skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 1. júní 1992.
r'
Vegamálastjóri.
ijl ÚTBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem
verða til sýnis þriðjudaginn 19. maí 1992,
kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í
Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar.
2 Toyota Land Cruiser STW 4x4 diesel 1983-87
1 Mitsubishi Pajero Long 4x4 bensín 1988
1 Mitsubishi Pajero Turbo 4x4 diesel 1987
1 Ford Econoline XLT 14 farþ. 4x4 bensín 1985
1 Toyota Hi Lux Xtra cab 4x4 bensín 1987
1 Nissan Double cab 4x4 diesel 1985
3 Toyota Tercel 4x4 bensín 1986-87
2 Mitsubishi L-300 4x4 bensin 1983-86
1 Daihatsu Feroza (skemmdur) 4x4 bensín 1990
1 Saab 900 1 (skemmdur) 1989
1 Mazda T-3500 sendib. diesel 1987
3 Ford Econoline sendib. bensín 1982-87
1 Ford Transit sendib. bensín 1983
1 Mazda E-2000 sendib. bensín 1986
1 Nissan 2000 pick up bensín 1986
1 Volvo 240 fólksb. bensín 1989
1 Toyota Corolla fólksb. bensfn 1988
1 Mazda 929 fólksb. bensín 1984
3 Daihatsu Charade fólksb. bensín 1986-90
2 Nissan Micra fólksb. bensín 1988
2 Lada Samara fólksb. bensfn 1987
1 Mercedes Benz 0307 51 farþ. diesel 1978
1 Mercedes Benz 1622 vörub. diesel 1983
Til sýnis hjá Pósti og síma birgöastöð Jöfra.
1 Mitsubishi L-300 (skemmdur) 4x4 bensfn 1991
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri.
1 BMW 320 fólksb. skemmdur bensín 1982
1 Volvo 1025 vörub. m/búkka diesel 1981
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi.
1 Scania Lbs 141 vörub. diesel 1978
1 Hyster vélafl.vagn (31 tonn) 1971
1 lyftari Caterpillar V-100 lyftig. 5,81 diesel 1978
1 snjóvængur f/veghefil 1971
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5.
1 Toyota Hi Lux D.C skemmdur 4x4 bensfn 1988
1 færiband 1988
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Búðardal.
1 Sturtuvagn K.A.S burðarþ. 5 t
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, ísafirði.
1 Massey Ferguson dráttarv. 699 4x4
1986
diesel
1984
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama
dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum.
Réttur er áskilinn til að hafna boðum sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RE YKJ AVI KURBORGAR
Frikirkjuveyi 3 Simi 25800
Utboð
Borgarfjarðarbraut, Deildartunga -
Þverá
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 9,3 km kafla á Borgarfjarðarbraut frá
Deildartungu að Þverá.
Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlag
105.000 m3og slitlag klæðning 55.000 m2.
Verkinu skal lokið 1. september 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Borgarnesi og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 19. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 1. júní 1992.
Vegamálastjóri.
jf) ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til-
boðum í viðgerðir og viðhald á þaki suður-
álmu og gluggum tengigangs Hólabrekku-
skóla.
Helstu magntölur eru:
Rifogendurgerðáþakium: 700 m2
Endurnýjun á gluggum um: 43 m2
Endurnýjun glerlista um: 50 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 27. maí 1992, kl. 15.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveyi 3 Simi25800
Akureyrarbær
Útboð
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd
bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir
tilboðum í lagningu snjóbræðslulagna ásamt
hellu-, stein- og tröppulögn í II. áfanga
Ráðhússtorgs.
Helstu magntölur:
Snjóbræðslulögn 4530 m
Hellulögn 1000m2
Steinalögn 150m2
Tröppulögn • 190m
Skilafrestur verksins er til 26. júní 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni-
deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur-
eyri, frá og með mánudeginum 18. maí 1992
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða fer fram á sama stað, þriðju-
daginn 26. maí, kl. 11.00 fyrir hádegi.
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri.
Q) ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til-
boðum í viðgerðir og endurbætur á þaki
aðalálmu Langholtsskóla.
Helstu magntölur eru:
Fjarlæging asfaltskífu:
Endurnýjun borðaklæðningar:
Styrking á sperrum:
Endurklæðning með trabissustáli
Endursteypa reykháfs:
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 27. maí 1992 kl. 11.00.
1.070 m2.
200 m2.
100 m2.
1.070 m2.
10 m2.
INNKAUPASTOFNUN REYK J AVI KURBORGAR
Frikirk|uveyi 3 Simi 25800