Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 8
I
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JUNI 1992
í DAG er laugardagur 6.
júní, 158. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 19.21 og síðdegisflóð
kl. 22.44. Fjara kl. 4.13 og
kl. 16.28. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.10 og sólarlag kl.
23.45. Sólin er í hádegis-
stað ( Rvík kl. 13.26 og
tunglið er í suðri kl. 18.35.
(Almanak Háskóla Islands).
Vertu mér ekki skelfing,
þú athvarf mitt á ógæf-
unnar degi. (Jer. 17, 17.)
1 2
B
6 1
■ ■
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 fatnaður, 5 pest, 6
ferming, 7 fæddi, 8 ákveð, 11
frumefni, 12 dugnað, 14 fjall, 16
mannsnafn.
LÓÐRÉTT: - 1 rusta, 2 árnar, 3
upphaf, 4 sæti, 7 trylltu, 9 digur,
10 þutu, 13 kjaftur, 15 ósamstæðir.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 gosinn, 5 eð, 6 arg-
ari, 9 pól, 10 át, 11 Ra, 12 ana,
13 æran, 15 ugg, 17 iimaði.
LÓÐRÉTT: — 1 glapræði, 2 segl,
3 iða, 4 neitar, 7 róar, 8 Rán, 12
angi, 14 aum, 16 gð.
SKIPIN_______________
REYKJ AVÍKURHÖFN:
Famir eru á veiðar togararnir
Ásbjörn og Snorri Sturlu-
son. Arnarfell fór á strönd
í gær, svo og Reykjafoss.
Þýska rannsóknaskipið Met-
eor er farið út aftur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom frystitogarinn
Hrafn Sveinbjarnarson inn
og landaði hluta aflans og
fór aftur til veiða. Selfoss
fór á strönd.
ARNAÐ HEILLA
OAára afmæli. Þriðju-
Ov dag eftir hvíta-
sunnu, 9. þ.m. er áttræður
Þórhallur Barðason, fyrrv.
verslunarmaður, Hólm-
garði 2b, Keflavík. Hann
stundaði sjómennsku í hart-
nær 40 ár, síðan verslunar-
störf um 20 ára skeið í versl-
uninni Litaveri, Rvík. Kona
hans er Friðrikka Pálsdóttir
og taka þau á móti gestum
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju annan hvítasunnudag
milli kl. 15 og 18.
FRÉTTIR
MIKIL úrkoma skar sig úr
í Veðurstofufréttunum í
gærmorgun. Vestur í
Breiðavík var næturúr-
koman 59 mm. Þá hafði
sólarhringsúrkoman í Bás-
um í Þórsmörk mælst 57
mm. Ekki var á Veður-
stofumönnum að heyra að
teljandi breytingar verði á
veðrinu. Minnstur hiti í
fyrrinótt á láglendinu var
5 stig á Kambanesi. Inni á
hálendinu var 3 stiga hiti.
í Rvík 7 stig, 5 mm úr-
koma. I fyrradag var sól í
bænum í 50 mín. Snemma
í gærmorgun var frostið
komið niður í 3 stig vestur
í Iqaluit, tveggja stiga
frost var í Nuuk.
GULLBRUÐ-
KAUP. í dag,
6. júní, eiga gull-
brúðkaup hjónin
Guðný Guð-
mundsdóttir og
Sigurhans Sig-
urhansson,
Smáratúni 48,
Keflavík. Hjón-
in eru stödd í
Danmörku hjá
dóttur sinni á
Kirsebærveje 60,
8600 Silkeborg.
OAára afmæli átti í
O U gær, 5. júní, Sigríð-
ur Ágústsdóttir, Faxastíg
45, Vestmannaeyjum. Var
afmælisins getið í Dagbók.
Myndin sem fýlgdi var ekki
af henni. Er beðist afsökunar
á því um leið þessi mynd
birtist af afmælisbarninu.
Tillögur fiskveiöiráöaafameíhdarinnar.
£Aára afmæli. Á morg-
V# U un, hvítasunnudag
7. júní, er sextugur Þor-
björn K. Eiríksson, húsa-
smíðameistari, Marbakka-
braut 12, Kópavogi. Kona
hans er Valgerður Sigurðar-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um I félagsheimili Lions-
manna, Auðbrekku 25 þar í
bænum í dag, afmælisdaginn
ki. 18-21.
/?/\ára afmæli. í dag,
OU 6. þ.m. er sextug
María Auður Guðnadóttir,
Akurgerði 14, Rvík. Eigin-
maður hennar er Leifur Sig-
urðsson, rafvirki. Þau taka á
móti gestum í Rafveituheim-
ilinu við Elliðaár í dag, af-
mælisdaginn kl. 16—18.
Sjá blaðsíðu 38.
_ 6 2«S-^r-qy
GrrfUMD -----
Þetta er Stjáni greyið með allt á hælunum. Hann er búinn með alla þorskana sem þjóðin
átti, sameiginlega, í sjónum ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 5. júní-11. júní,
að báðum dögum meötöldum er í Holts Apótekl, Langholtsvegi 84. Auk þess er
Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögregian i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarapítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér^ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin tíl skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Láugardaga
kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhrínginn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaöur bömum
og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/ 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í
Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiöalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard.
kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14.
Fréttasendingar RfKisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12. .5 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in" útvarpað ó 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildln Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
— Vffil&staðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkraliúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveHu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lokað 9. júni - 30. júnl.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundaraafn ( Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. HÖgg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júní.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júni.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundholl, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segin Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17 30 Sunnud
8.00-17.30.
Garðabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Slminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.