Morgunblaðið - 06.06.1992, Side 28

Morgunblaðið - 06.06.1992, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Atvinna Hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík, sem er hjúkrunardeild fyrir sjúka aldraða, verður tekið í notkun í ágúst nk. Okkur vantar þar eftirfarandi starfsmenn: Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliða. Ófaglært starfsfólk í aðhlynningu. Matreiðslumann. Starfsfólk í eldhús. Starfsfólk í þvottahús. Starfsfólk í ræstingu. Allar nánari upplýsingar um störfin veita hjúkrunarforstjóri S.K. eða undirritaður í sí ma 92-14000. Umsóknarfrestur er til 20. júní og skulu umsóknir berast undirrituðum fyrir þann tíma. Reyklaus staður. Keflavík, 6.júní 1992. Framkvæmdastjóri. < Vestmannaeyjum, 2. júní 1992. Héraðsdómur Suðurlands, Kristján Torfason, settur dómstjóri. Starfsmann vantar að Laugagerðisskóla, Snæfellsnesi, nú þegar. Starfssvið: Húsvarsla og viðhald mannvirkja skólans. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun eða starfsreynslu á þessu sviði. Umsóknir sendist Guðbjarti Alexanderssyni, Miklaholti 2, 311 Borgarnesi, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 93-56685. Umsóknarfrestur til 15. júní nk. T ónlistarkennarar Tónlistarskólinn á Sauðárkróki óskar að ráða kennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða heila stöðu píanókennara (sem jafnframt annaðist undirleik í söng- deild) og fiðlukennara í hálfa stöðu. Upplýsingar gefur Eva Snæbjarnardóttir, skólastjóri, sími 95-35415. Umsóknarfrestur er til 13. júní. Heilsugæslustöðin í Bolungarvík Heilsugæslustöðin í Bolungarvík auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga frá og með 15. júní til og með 31. ágúst 1992. Til greina koma hjúkrunarnemar á 3. eða 4. ári. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn í Bolungarvík í vs. 94-7113 og hs. 94-7175. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja (konu eða karl) á Mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði starfa 6 sveinar auk meistara. Við leitum að áhugasömum starfsmanni, sem hefur full réttindi í faginu og er tilbúinn til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt, snyrti- mennska og skipulagshæfileikar eru kostir, sem falla vel að okkar umhverfi. Einnig er það jákvæður kostur að umsækjandi hafi faglega starfsreynslu. Helstu verkefni eru kvörðun, varnarviðhald og viðgerðir á mælitækjum og fjarskipta- og tölvubúnaði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað til íslenska álfé- lagsins hf., pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 19. júní 1992. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firði. íslenska álfélagið hf. Tölvuritari Ríkisstofnun óskar eftir að ráða skrifstofu- mann við tölvuskráningu. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 12. júní nk., merktar: „Tölvuritari - 7978“. Dómritarar Við Héraðsdóm Suðurlands eru lausar stöð- ur tveggja dómritara. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. júlí nk. Eiginhandarumsóknir, ásamt meðmælum, upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum á skrifstofu bæjarfóget- ans í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 900 Vestmannaeyjum, fyrir 19. júní nk. RAOAUGÍ YSINGAR Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 9. júní 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, fsafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Brautarholti 6, fsafirði, þingl. eign Kristjáns Guðmundssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og síðara. Dalbraut 1 a, Isafirði, þingl. eign Sigmundar Gunnarssonar og Sigrún- ar Jónsdóttur, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Dýrfirðingi IS-58, þingl. eign Þórðar Sigurössonar, eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs. Önnur og sfðasta sala. Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Jakobu L. Jensen, Andrews Jens- en og Péturs J. Jensen, eftir kröfu Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Góuholti 1, Isafirði, þingl. eign Guðmundar Kjartanssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Annað og sfðara. Hjallavegi 7, Flateyri, þingl. eign Konráðs Guðbjartssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Mjallargötu 5, Isafirði, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar, eftir kröf- um Landsbanka Islands, Reykjavík og Landsbanka Islands, (safirði. Annað og sfðara. Seljalandsvegi 40, (safirði, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir kröfum Rikissjóðs íslands og Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og sfðara. Sindragötu 1, Isafirði, þingl. eign þrotabús Gunnars Þórðarsonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og sfðara. Skeiði 5, Isafirði, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar hf., eftir kröfum Landsbanka Islands, Reykjavík og Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Strandgötu 19a, Isafirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og sfðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Sundstræti 35, Isafirði, talin eign Steinunnar Magnfreðsdóttur, fer fram eftir kröfu Lýsingar hf., á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. júní 1992 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, föstudaginn 12. júní 1992, kl. 10.00: Hafnargötu 4, Bakkafirði, þingl. eign Útvers hf., eftir kröfu Ríkissjóðs Islands. Skógum I, að 1/2 hluta, Vopnafirði, þingl. eign Jósefs S. Jónssonar eftir kröfu innheimtumanns ríkisssjóðs. Annað og sfðara. Deildarfelli, Vopnafirði, þingl. eign Antons Gunnarssonar, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Annað og sfðara. Bakka, Borgarfirði eystra, þingl. eign Borgarfjarðarhrepps, eftir kröfu Stofnlaánadeildar landbúnaðarins. Annað og sfðara. Árstíg 1, Seyðisfirði, talin eign Ellasar Sigurðssonar, eftir kröfu Gjald- heimtu Austurlands, veðdeildar Landsbanka Islands, Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Grétars Haraldssonar hrl. og Magnúsar M. Norödahl hdl. Annað og síðara. Árbakka, Tunguhreppi, þingl. eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu inn- heimtumanns rfkissjóðs og Steingríms Eiríkssonar hdl. Annað og sfðara. Torfastöðum, Vopnafirði, þingl. eign Sigurðar P. Alfreðssonar, eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. og Byggingasjóðs ríkisins. Annað og sfðara. Hafnargötu 44b, n.h., Seyðisfirði, þingl. eign Brynjólfs Sigurbjörns- sonar, eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, lögfræðideildar. Annað og sfðara. Bröttuhlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eign Guönýjar Jónsdóttur og Steinars Ó. Gunnarssonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Lífeyris- sjóðs verslunarmanna. Annað og sfðara. Austurvegi 18-20, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar og Gjaldheimtu Austurlands. Annað og sfðara. Austurvegi 49, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar, innheimtumanns rfkissjóðs, Gjaldheimtu Austurlands og Verslunarlánasjóðs. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Ungt sjálfstæðisfólk í Rangárvallasýslu Aöalfundur Fjölnis félags ungra sjálfstæðismann í Rangárvallasýslu verður haldinn laugardaginn 13. júní kl. 20.00 í Hellubíói. Stjórn Fjölnis. Aðalfundur Haraldar Böðvarssonar hf., fyrir árið 1991, verður haldinn þann 16. júní nk. kl. 18.00 í matsal og kaffistofu félagsins á Bárugötu 8-10, Akranesi. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemina síðastliðið ár. 2. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1991 lagður fram til samþykktar. 3. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu. 4. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning löggilts endurskoðanda. , 7. Önnur mál. Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofunni á Bárugötu 8-10 frá 9. júní, þar sem hluthafar geta kynnt sér þá. Vinsamlega tilkynnið komu á aðalfundinn í síma 93-11800 í síðasta lagi 15. júní nk., en atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað. Háteigssöfnuður Aðalsafnaðarfundur Háteigssóknar verður haldinn á kirkjuloftinu þriðjudaginn 9. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Teikningar af safnaðarheimili lagðar fram til afgreiðslu. 3. Önnur mál. Sóknarnefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.