Morgunblaðið - 06.06.1992, Síða 34

Morgunblaðið - 06.06.1992, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992 MATARGERÐ Saltfisk- veisla ’M 150 manns voru í saltfis- fólk í fréttum VINATENGSL Skemmtileg heimsókn frá Noregi SKÓLASLIT Frískleg tísku- sýning á vorhátíð Grunnskólans Grindavík. GRUNNSKÓLA Grindavíkur var slitið við hátíðlega athöfn í Grindavíkurkirkju 27. maí og fjöl- menntu nemendur og foreldrar á skólaslitin. í skólanum voru rúmlega 400 nemendur við nám í vetur, þar af voru um 50 sem luku námi við skólann í 10. bekk. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur við skólann í vetur og kom fram í máli Gunnlaugs Dans Ólafssonar að hann hefði verið mjög góður og voru einir 13 nemendur með meðaleinkunnina 9,20 og þar yfir. Hæstu meðalein- kunn yfir skólann var Páll Magnússon í 7. bekk með eða 9,60, sem hlýtur að teljast mjög gott. Einnig voru veittar viðurkenning- ar fyrir góðan árangur í dönsku og ensku og þá hlutu tvíburasyst- ur, Marylinn og Laura Schade, sérstaka viðurkenningu frá skól- anum fyrir góðan námsárangúr en þær eru frá Bandaríkjunum og hafa verið hér á íslandi frá því í fyrrasumar og í skólanum í vetur. Þær hafa á þessu tæpa ári náð mjög góðu valdi á íslensku og náðu einkunnum sem hver nem- andi hefði mátt vera hreykinn af, á máli sem þær vissu varla að væri talað í heiminum fyrir ár| Gunnlaugur gat einnig átaks sem var unnið í lestri við skóla á Suðurnesjum í vetur í 4. bekk með svokallaðri lestrarþeysu, keppni milli skólanna í lestri, og varð Grunnskóli Grindavíkur hlutskarp- astur og hlaut viðurkenningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda og einnig las einn nemandi við skól- ann, Helga Björg Jónsdóttir, mest Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Nemendur úr elstu bekkjunum sýndu föt sem þeir höfðu saumað og var ekki að sjá að þar færu óvanar sýningarstúlkur. Hópurinn frá Drammen í Noregi. KREDITKORT HF. Ármúla 28, ^ 108 Reykjavík, simi 685499 j Þórir Jónsson, formaður knattspyrnudeildar FH (t.v.), og Albert Sveinsson, útibússtjóri íslandsbanka í Hafnarfirði, handsala samning- inn. Ofangreind kort eru vákort, sera taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. DRAMMEN í Noregi er vinabær Stykkishólms og hafa marg- vísleg samskipti verið milli þeirra á undanförnum árum. Helsti forvígis- maður þessara samskipta og eins vals vinabæjartengslanna er Sigríð- ur Guðmundsdóttir Vilhelmsen, bú- sett í Drammen og hefur um árabil verið virk í íslendingafélagi í Noregi og nokkrum sinnum komið hingað ásamt manni sínum Erik. Nú eru þau aftur komin til Is- lands og auðvitað um leið til Stykk- ishólms og nú með 30 ungmenna kveislu a vegum öir i félagsheimilinu á Húsavík á dögunum í tilefni af 60 ára af- mæli félagsins. Matseðilinn var fjölbreyttur en spænski kokkur- inn Jesus telur sig hafa 80 upp- skriftir af saltfiskréttum. Hann segir að saltfiskur sé nú mun dýrari en fyrir 30 árum og þá hefði saltfiskur verið matur fá- tæka mannsins. Á myndinni eru kokkarnir Jesus, Frímann og Úlfar. hóp, 12-13 ára, sem eru í fylgd kennara sinna og eru hér í boði bæjarstjórnar, Norræna félagsins og Skógræktar, enda notað tímann til að setja niður plöntur í skógarreit Hólmara og að þessu er unnið við misjafna tíð. Þau hafa einnig kynnt sér bæinn og það sem hann hefur upp á að bjóða, siglt með Eyjaferðum um sundin og skoðað nágrenni Stykkishólms. Þau voru einnig við skólaslit grunnskólans hér 27. mai sl. og sem sagt fengu mikið út úr ferðinni. Þótt þetta verði aðeins tæp vikudvöl hérna voru þau öll á sama máli með að mikið hefði fengist út úr ferðinni og þau lært mikið af. Bæjarstjóm hefur boðið til matar- samsætis og hinum erlendu gestum hefur verið skipt niður á heimili bæjarbúa til þess líka að kynna þeim íslensk heimili. Bæjarbúar eru ánægðir með heimsóknina og meira en það. „Prúð framkoma og ögun segir til sín,“ sagði einn mætur borg- ari. Það hefur aldrei farið á milli mála að vinabæjartengsl þessi gefa báðum mikið í aðra hönd eins og stundum var sagt hér áður fyrr. - Arni IÞROTTIR íslandsbanki endur- nýjar samning við FH VARORTALISTI Dags. 6.6.1992. NR. 85 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8301 5421 72** 5422 4129 5412 8309 5221 0010 3052 9100 0362 1116 2890 3101 2717 4118 2772 8103 0407 4207 7979 7650 0321 7355 9115 1423 Islandsbanki í Hafnarfirði hefur endurnýjað samkomulag við knattspyrnudeild FH til tveggja ára. I tilkynningu segir m.a. að bankinn vilji, í samræmi við þá stefnu sína að hvetja fólk til úti- vistar og hreyfingar, „styðja FH í því íþróttalega og uppeldislega hlutverki sem félagið hefur í bæn- um. Öllum er ljóst að íþróttafélög- in gegna ekki síður uppeldislegu hlutverki fyrir æsku landsins og því leggur bankinn áherslu á að stuðningurinn hjálpi félaginu í að sinna barna- og unglingastarfmu vel“. Einnig að íslandsbanki sjái samninginn „sem leið fyrir bank- ann að vera þátttakandi í bæjar- lífi Hafnarfjarðar, viðhalda já- kvæðu viðhorfi til bankans og styrkja þannig þá stöðu sem ís- landsbanki hefur skapað sér í Hafnarfirði á undanförnum árum.“ Fyrir utan ákveðna greiðslu við undirskrift samnings greiðir ís- landsbanki knattspyrnudeildinni fyrir árangur FH í Islandsmótinu, mjólkurbikarkeppninni og fyrir skoruð mörk. Einnig er greitt fyr- ir hvern yngri flokk félagsins sem verður íslandsmeistari. Mælum, rífum gömlu teppin af, gerum tilboð, leggjum nýju teppin fljótt og vel TEPPABUÐÍN Gólfefnamarkaður, Suðurlandsbraut 26.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.