Morgunblaðið - 06.06.1992, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JUNI 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) V*
Þér finnst þér alltaf liggja á.
Slappaðu af í dag og farðu í
gegnum það sem þú hefur
verið að gera. Vinur þinn hug-
hreystir þig í dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Upplagður dagur til að vera
rómantískur og koma ástvini
þínum á óvart. Þú þarft að
einbeita þér í dag og þér er
ráðlagt að eiga rólega og róm-
antíska kvöldstund heima við.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf) 4»
Þú kynnir að hitta einhvem í
dag sem kveikir ástareld í
hjarta þínu. Vertu aðhalds-
samur í fjármálum og ekki
taka lán að óþörfu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$6
Félagslifíð gengur vel í dag
og þú átt góð samskipti við
aðra. Hinir einhleypu vekja
athygli og kynnu að hitta nýj-
an vin í dag.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst) <ef
Þú verður svolítið þungur fyrri
hluta dags, en lundin léttist
er h'ða tekur á daginn. Hafðu
ekki óþarfa áhyggjur af því
sem þú getur ekki breytt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) CP."
Einhverjum tekst að koma þér
í vont skap í morgunsárið. Þú
verður beðinn að aðstoða bam
eða einhvem sem er yngri en
þú, og þú ættir að gera það
sem í þínu valdi stendur til
að aðstoða þennan aðila.
Vog
(23. sept. - 22. október) Sw
í dag bætist eitthvað mjög
fallegt við heimilið þitt, sem
þú kaupir sjálfur eða einhver
færir þér.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®H(6
Líklega kaupir þú ný föt í
dag, eða annað fyrir sjálfan
þig. Þér ætti að ganga vel að
vinna erfitt verk í dag, því þú
átt auðvelt með að einbeita
sér.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Helst langar þig til að loka
þig af frá umheiminum í dag
og vera einn eða með ástvini
þínum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Kröfumar sem þú gerir til
annarra em sumum ofviða.
Þú átt til að vera of þijóskur
og tillitslaus í samskiptum við
þína nánustu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú færð blóm eða annað
óvænt frá nánum vini í dag.
Þú hefur sýnt mikinn skilning
á líðan þinna nánustu og átt
skilið að þeir geri vel við þig
í dag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 3
Vinnan gengur vel um þessar
mundir og peningamir virðast
laðast að þér. Varaðu þig samt
á of mikilli eyðslu. Líklegt er
að þú þurfir að standa fast á
þínu.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
HVA€> SE<S/££>U
O/H SUou'r/£>
——
0CZEET O*/
ypA£) &EF/&.
^-r—
The^ðunÖT
þ/)Ð E(Z „þJÓÞAe-
íþeÖTr"ö£&te se/h
þOERTAÐTALA U*tJ)
G>-«3
i;!.;i.i!iiiLii.iiina;ii)n.j)iiiiiiiiiMii!i:T;i...i.;i;;;»;iiniiiiiiiiiiiii;iiiimiiiii.n..nii!iii:;!Tr ■
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
o/*" / 1 1 tsii.
LJÓSKA
—1
ée BXK-I BKAGÐAÐf
ir\ ia o i
e/tjgi, sn />AÐeev seuw-
l£G4 ÍOOOHITAE/N/HGAR.
r —. ý 1/AA///ÍV .
FERDINAND
\Wi\V''V
wm
ÚC
QMÁPÓI W
1VILa IV.
HEVÍ IT'S TIME FOR
OUR ANNUAL PANCAKE
BREAKFA5T!
5EE TWE FAM0U5 COOK
FLIPTH05E FLAPJACK5..
—Xgr
Hæ! Tími kominn fyrir hinn Sjáið hinn fræga kokk kasta Sjón að sjá...
árlega pönnukökumorgun- pönnukökunni upp ...
verð okkar!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Terence Reese og David Bird
hafa skrifað bók um einvígisleik-
inn milli náttúruspekinganna og
vísindamannanna, sem fór fram
í London í janúar síðastliðnum.
Maðurinn á bak við þessa keppni
er auðkýfingur að nafni Demetri
Marchessini, sem spilar reglu-
lega í Portland-klúbbnum og
hatar jafnvel Stayman eins og
pestina. Hann saknar þess tíma
þegar spaði var spaði og trúir
því af einlægni að „afturhvarf
til fortíðar" séð hið eina sem
geti bjargað bridsinum úr klóm
tæknifræðinga nútímans. Því
miður fyrir Marchessini beið hin
rómantíska fortíðardýrkun hans
ósigur. Tæknifræðingarnir
Hamman, Wolff, Meckstroth og
Rodwell sigruðu handverks-
mennina Robson, Forrester,
Chagas og Branco með 298
IMPum gegn 228 í 128 spila
leik. Marchessini verður líklega
að sætta sig við að „vísindin
efla alla dáð“.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á64
VG1095
♦ 107
♦ D982
Vestur Austur
♦ DG1098 ..... ♦ 53
II ^8643
♦ AD ♦ KG853
♦ G65 +Á10
Suður
♦ K72
¥Á2
♦ 9642
♦ K743
Opinn salur:
Vestur Norður Austur Suður
Forrester Meckst. Robson Rodwell
— — Pass Pass
1 grand Pass 2 tíglar Pass
Pass Pass
Lokaður salur:
Vestur Norður Austur Suður
Wolff Chagas Hamman Branco
— — Pass Pass
1 grand Pass 2 lauf Pass
2 spaðar Pass 2 grönd Pass
3 grönd Allir pass
vísindamennirnir höfðu þó
ekki alltaf betur. Hér keyra
Hamman og Wolff í slæmt geim
þar sem Forrester og Robson
stansa rólega í góðum bút. Rob-
son tók 9 slagi í 2 tíglum, 110
í AV.
Á hinu borðinu kom Chagas
út með hjartagosa, sem Branco
drap á ás og spilaði hjarta aft-
ur. Wolff sá nú 8 slagi og reyndi
strax að vinna spilið með því að
læða út spaðaáttunni. En Chag-
as var vel vakandi, stakk upp
spaðaás og skipti yfir í lauf! Þar
með fór spilið 3 niður, því tígull-
inn gaf nú aðeins 3 slagi. 150
í NS og 6 náttúrulegir IMPar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Ljubljana í Slóve-
níu [ vor kom þessi staða upp í
viðureign alþjóðlega meistarans
Aljosa Grosar (2.455), Slóveníu
og stórmeistarans Naum Ras-
hkovsky (2.520), Kazakstan, sem
hafði svart og átti leik.
22. - Bxb2+!, 23. Dxb2 - Hc5+,
24. Kbl - Hb5, 25. Bf6 - 0-0-0,
26. cxb7+ - Dxb7, 27. Dxb5 -
Dxb5+ og svartur vann á liðs-
muninum. Rashkovsky sigraði á
mótinu, hlaut Vh v. af 9 möguleg-
um. Rússarnir Sorokin, Gleizerov,
Dvoiris og Schipov komu næstir
með 6V2 v.