Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992 37 Eióecc SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 EIN HEITASTA MYND SUMARSINS MAMBOKÓNSARNIR BÍéHðUL ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR NÝJAGRIN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS ÓSÝNILEGIMAÐURINN Women want him for his wit. The C.I.A. wants him for his body. All Nick wants is his molecules bac ÓSÝNILEGI MAÐURINN - dúndrandi skemmtun til enda. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - meö Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGIM AÐURINN - gerð af John Carpenter. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - ótrúlega vel gerð grín-spennumynd. HLÁTIIR - SFEHNH - BRDtU - BRELLHR MYNMN SEM KEMUR ÖLLUM í FRÁBSRT SUMRRSUP Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan(Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China). Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Miðaverð kr. 450. -EFl-FAHEÝ FCRCE EHBúVi Láwnmöwp.rMan Sýndkl.7og9. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 450. SKELLUMSKULDIll ÁVIKAPILTINN Sýnd kl. 5 og 7. UTIBLAINN Sýnd kl. 3,5,7 og9. Miðav. kr. 450. Sýndkl.9. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. TWTTf DANNY KEVIN STEVE MARY MARY-LOUISE ALFRE GLOVER KLINE MARTIN McDONNELL PARKER WOODARD ALAWRENCE KASDANFILM Grand Canyon STEVE MARTIN, DANNY GLOVER OG KEVIN KLINE KOMA HÉR SAMAN f EINNI BESTU MYND ÁRSINS. „GRAND CANYON" - mynd sem hittir í mark. „GRAND CANYON" - gaman og alvara með toppfólki. „GRAND CANYON" - vann Gullna björninn í Berlín í febrúar sl. „GRAND CANYON“ - er besta myndin í bænum. Þær eru ekki margar eins og kessi! Aðalhlutverk: Danny Glover, Steve Martin, Kevin Kline og Mary McDonnell. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath: Sýnd í sal 3 kl. 7. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ★ ★ ★v*S.V. MBL. - ★ ★ ★72 S.v. MBL. „SVELLANDIOG SEIÐANDI " - SV MBL. „MAMBO KINGS" - þú kemst í sannkallaða sæluvimu. „MAMBO KINGS" - ein heitasta mynd sumarsins 1992. „MAMBO KINGS" - fersk, fyndin og full af orku. „MAMBO KINGS" - tveir þumlar upp. * * ★+SISKEL/EBERT. SEXÝ, SEHMNDI, Ö6MH0I, YHDISLEG! MAMBO KÓNG&RNIR - EINSTÓK MYRD MBIRRBSRRITÓNUST! Aðalhlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty, Desi Arnaz. Framleiðandi: Arnon Milchan (Invisible man). Leikstjóri: Arne Glimcher. Sýnd kl. 5,7 og 9. PETURPAN Stéttarsamband bænda: Fundað um stöðu landbúnaðarins ÁRLEG fundaferð Stéttarsambands bænda um landið stendur nú fyrir dyrum, en fundirnir eru í senn opnir umræðufundir og lý'örmannafundir sem eru liður í kosn- ingum til trúnaðarstarfa innan félagskerfis landbúnað- arins. Efst á baugi verður umræða um verðlags- og kjara- mál landbúnaðarins, kvótamál og horfur í framleiðslu og sölumálum. Er búist við miklum umræðum um þær breytingar sem standa yfir á rekstrarumhverfi landbún- aðarins. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200. ITfTT Jimmu JJ Sjúkrapúðinn selst vonum framar LOKAHNYKKUR átaks Landsbjargar og Rauða kross Islands vegna sjúkrapúða verður nú um hvítasunnuhelgina. I púð- anum er einfaldur búnað- ur til að veita fyrstu hjálp ef slys ber að höndum. í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og Rauða krossi íslands segir meðal annars, að sjúkrapúðinn sé liður í viðleitni samtakanna til draga úr þeim hörmungum sem slys valdi með forvarn- arstarfi á sem flestum svið- um. Einnig kemur fram, að sjálfboðaliðar hafi gengið í hús að undanförnu með sjúkrapúðann og hafi mót- tökur verið vonum framar. Á Norðurlandi vestra verða fundir haldnir á Hótel Blönduósi 9. júni, í Selinu Sauðárkróki, 10. júní og í Ásbyrgi Vestur-Húnavatns- sýslu 16. júní. Framsögu- maður á fundunum verður Þórólfur Sveinsson, varafor- maður Stéttarsambands bænda. Þann 15. júní verður fundur haldinn í Sævangi á Ströndum, og verður Gunn- laugur Júlíusson, hagfræð- ingur Stéttarsambandsins, framsögumaður á þeim fundi. Á Vesturlandi og Norðurlandi eystra verða fundir haldnir í Breiðabliki á Snæfellsnesi 9. júní, Þver- holti 3 Mosfellsbæ 10. júní, Hótel Borgarnesi 15. júní, Dalabúð Dalasýslu 16. júní, Hótel KEA Akureyri 18. júní, Ýdölum Suður-Þingeyjar- sýslu 19. júní og Svalbarði Norður-Þingeyjarsýslu 20. júní. Framsögumaður á þess- um fundum verður Hákon Sigurgrímsson, fram- kvæmdastjóri Stéttarsam- bandsins. Á Suðurlandi og Austurlandi verða fundir haldnir í Þingborg Ámes- sýslu 15. júní, Hlíðarenda Rangárvallasýslu 16. júní, Tunguseli Vestur- Skafta- fellssýslu 18. júní, Hrol- laugsstöðum Austur Skafta- fellssýslu 19. júní og Brúa- rási Egilsstöðum 20. júní. Framsögumaður á fundun- um verður Haukur Halldórs- son, formaður Stéttarsam- bands bænda. Hafnargöngnr á Reykjavíkurhöfn REYKJAVÍKURHÖFN stendur fyrir göngu- og kynnis- ferðum um hafnarsvæðið í sumar, í tilefni af 75 ára af- mæli hafnarinnar. frá Hafnarhússportinu, fylgj- um við eftir fyrstu hafnar- göngunni á íslandi, svo vitað sé, göngu Ingólfs Amarsonar og fjölskyldu hans um lend- ingarstað þeirra og nágrenni. Við byrjum á því eftir „land- töku“ að „ganga upp sand og malarfjöru í Grófinni" og síð- an sjávargötu Ingólfs að bæj- arstæðinu, þaðan upp hæðina vestan við bæinn til að gá til veðurs og huga að skipakom- um. Af hæðinni verður gengið niður í „sand og klettafjöru vestan við Grófina“ og„fjallað um fjörunytjar“. Við hittum fróða menn á leiðinni sem hverfa með okkur aftur í ald- ir og reyna að gera sér grein fyrir staðháttum árið 874“, segir í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurhöfn. Boðið verður upp á kvöld- göngur öll þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá þriðju- degi 9. júní til fimmtudags 27. ágúst. Alltaf verður farið frá Hafnarhússportinu kl. 21.00 og göngunni lýkur þar. Ferðirnar taka um einn og hálfan til tvo tíma. Leiðir eða kynningarefni vera mismun- andi í hverri ferð. Ennig verður boðið upp á 3-4 tíma göngur á milli hafn- arsvæðanna, annan hvern laugardag. Farið verður frá Hafnarhússportinu eða Klettavör í Sundaliöfn (við- legu Viðeyjarferju) kl. 14.00 og göngunni lýkur á sama stað. Fyrsta laugardagsgang- an verður 20. júní. „í fyrstu hafnargöngunni, þriðjudaginn 9. júní kl. 21.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.