Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 7 3— Skólcibrú veítingastaður þarsem | hjartað slær Nú liggur leíðin á veitinga- staðinn Skólabrú tíl að njóta fyrsta flokks þjónustu og þess besta í matreiðslu undir stjórn Skúla Hansen matreiðslu- meistara. Skúli er í hópi okkar bestu matreiðslumanna og geta matargestir Skólabrúar því gengið að framúrskarandi matreiðslu vísrí. Á efri hæðinni er vistleg setustofa með bar fyrir matar- esti og aðra. Rómantík gamla timans leikur um húsið sem var byggt skömmu eftir aldamót og minna flestir munir innan- stokks á þá tíma. Eins og nafnið gefur til kynna stendur veitingastaðurinn nálægt þeim stað þar sem áður var brú yfir lækinn í Lækjargötu og skóla- piltar gengu um á leið sinni í Latínuskólann (nú Mennta- skólann í Reykjavík). Veríð velkomin á Skólabrú, nýjan og glaesi- legan veitingastað í míð- bænum, mítt á milli Dóm- kirkjunnar og Mennta- skólans í Reykjavík. Skólabrú - gestrísni og góður matur! sími 62 44 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.