Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992
29
EKKIAF
tækifæri ársins
38.000*
38.380*
Ó HARÐVIÐARVAL HARÐ^ KRÓKHÁl dýrir dúfar l/IÐARVAL HF. .Sl 4 R. SÍMI 671010
Þú svalar lestrarþörf dagsins A ásídum Moggans!_>X rai&Jrr
Finnskur dans-
flokkur sýnir ballet
Listahátíð í Reykjavík:
DANSFLOKKUR Jorma Uotín-
en heldur tvær sýningar á verk-
inu Pathetique á Listahátið 8.
og 9. júní n.k. Þessi sýning var
frumsýnd árið 1989 og hefur
fengið mjög góðar viðtökur
víða um heim síðan.
Jorma Uotinen er einn þekktasti
Samtíma-
balletdansari og danshöfundur
Finna. Hann er í dag listrænn
stjómandi Finnska þjóðarballetsins.
Dansverkið Pathetique samdi hann
við tónlist Pjotr Tsjækovskí, en
Uotinen tekur þemað úr Svanavatni
tónskáldsins og meðhöndlar á ein-
stæðan hátt með vísun til Tsjemó-
byl kjarnorkuslysins.
Verkið verður flutt á stóra sviði
Borgarleikhúsins mánudaginn 8.
júní og þriðjudaginn 9. júní. Báðar
sýningar hefjast kl. 20.00.
JARPVATHS8ARKAR
Með eða án filters.
Stœrðir 50 -100 mm.
Lengd í rúllu 50-200 mtr.
Tilvalið þar sem rœsa þarf
fram land. Vara sem
vinnur með þér, auðveld í
meðhöndlun.
VATNSVIRKINN HF.
ARMULA 21 SIMAR 686455 - 685966
FAX 91-687748
rnqaltur
nr
Þannig virkar Royal-tilboðið:
Þú bókar einnar, tveggja eða
þriggja vikna ferð til Mallorca.
Viku fyrir brottför færðu að vita á
hverju hinna fjögurra Royal-hótela
okkar þú gistir.
TAKMARKAÐ
SÆTAFRAMBOÐ
17. júní - 8 sæti
24. júní - 5 sæti
1. júh' -17 sæti
8. júh' -14 sæti
15. júh - 29 sæti**
22. júlí - 23 sæti** ------------------------------------------------
* Vcrð m.v. staðgrclðslu fcrðakostnaðar í fcrðir til og mcð 8. júlí. Föst aukagjöltl (flugvallantkaltur, innritmtargjald og forfallagjakl), samtals 3.450 kr. í rnann, cru ckki innifalin.
** Vcrð í broltfarir 15. og 22. júlí er 4000 kr. hærra á mann í 2ja og 3ja vikna ferðum og 2.500 kr. hærra í vikuferðum.
Dansflokkur Jorma Uotinen.
tónlist í
Operunni
HLJÓMSVEITIN Ensemble
InterContemporain heldur
tónleika í íslensku óperunni
þriðjudaginn 9. júní kl. 20.30.
Hljómleikarnir eru liður í
Listahátíð í Reykjavík.
„Ensemble InterContemporain er
af mörgum talin ein fremsta sveit
Evrópu í flutningi samtímatónlistar.
Hljómsveitin hefur aðsetur sitt í
París en hljóðfæraleikarar eru af
ýmsu þjóðemi og má segja að þama
komi saman margir af fremstu
hljóðfæraleikurum álfunnar til að
flytja tónlist samtímans," segir í
fréttatilkynningu frá Listahátíð.
„Ensemble InterContemporain er
breytileg sveit að stærð, hljóðfæra-
skipan og fjöldi hljóðfæraleikara
ræðst af efnisvali hveiju sinni. Hún
hefur þann orðstír á sér eftir 17
ára samfellt starf við flutning sam-
tímatónlistar, að vera sá hópur er
kemur kunnugum fyrst f huga er
minnst er á samtímatónlist og er
þá nafn eins aðalstjórnanda hópsins
frá upphafi, tónskáldsins Pierre
Boulez, jafnan nefnt í sömu and-
ránni, en hann átti stóran þátt í
stofnun Ensemble InterContemp-
orain.
Allt frá upphafi hefur stefna EI
verið að flytja ný verk, gjarnan
frumflytja verk og óhætt er að segja
að EI ráðist ekki á garðinn þar sem
hann er lægstur, því oft eru á efnis-
skrá verk er aðrir hafa ekki treyst
sér til að fást við,“ segir einnig í
fréttatilkynningunni.
Á Listahátíðartónleikum eru á
efnisskrá verk fyrir blásturs- og
slagverkshljóðfæri eftir tónskáldin
Áskel Másson, Carlos Chavez, Eliot
Carter, Franco Donatoni, Phillippe
Manoury, Hans Wemer Henze og
Gilbert Amy.
4 4
ÚRVALÚTSÝN
ÍMjódd: sími 699 300;
við Austurvöll: sími 2 69 00,
í Hafnarfirði: sími 65 23 66;
við Ráðbústorg á Akureyri: sími 2 50 00
- og bjá umboðsmönnum um larid allt
Konunglegt sólartilboð Royal-hótelanna
Gististaðir Royal-hótelkeðjunnar á
Mallorca eru rómaðir fyrir einstakan
aðbúnað og frábæra þjónustu. Þegar þú
nýtir þér Royal-tilboðið tekur þú í raun
enga áhættu því að það er gulltryggt að
þú gistir á Royal-hóteh nálægt
höfuðborginni Palma. Um leið sparar þú
verulegar íjárhæðir.