Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATViMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 Au - pair Áreiðanleg stúlka óskast á íslenskt heimili í útjaðri Stokkhólms, viðkomandi verður að hafa bílpróf og má ekki reykja. Svar óskast sent til Mbl; merkt. „Áu-pair - 10308“ fyrir 10. júní. Nuddari Sólbaðsstofa óskar eftir nuddara í vinnu eða sem meðeiganda. Allt eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Nuddsól - 7982“ fyrir 15. júní. Umönnun Get bætt við mig heimahjúkrun, húshjálp og jafnvel séð um heimili um stundarsakir. Er sjúkraliði með örugg meðmæli. Upplýsingar í síma. 657079 og 676512. Matráðskona - kokkur Laus staða matráðskonu/kokks í mötuneyti Alþýðuskólans á Eiðum. Leikskóli á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma, 97-13821 og 97-13814. „Au pair“ „Au pair“ vantar í úthverfi Kölnar í eitt ár til að gæta 3ja barna. Viðkomandi má ekki reykja og verður að hafa bílpróf. Áhugasamir hafi samband við Margréti eða Claudiu í síma 9049-2205-83703. Amma óskast Við óskum eftir áreiðanlegri og barngóðri konu til að annast börn okkar og heimili í Grafarvogi. Vinnutími er frá kl. 8.30-17.30 virka daga. Upplýsingar gefa Jón og Brynja í síma 676253 á kvöldin. RAÐAUGi YSINGAR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Fósturforeldrar óskast Af ýmsum ástæðum erum við að leita að fjölskyldum sem eru tilbúnar að taka að sér barn/börn á aldrinum 6-12 ára. Nánari upplýsingar veitir Hildur Sveinsdóttir, forstöðumaður fósturmálasviðs Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, í síma 678500. Húsnæði Garðabær Til leigu 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Garðabæ. Uppl. í síma. 641618. Hús til leigu - Hafnarfjörður Til leigu er nýstandsett og fallegt timburhús í hjarta Hafnarfjarðar. Um er að ræða tvær hæðir og garð, sem leigist frá 15. ágúst 1992 til 15. ágúst 1993. Einungis reglufólk kemurtil greina. Fyrirframgreiðslu eróskað. Verðhugmynd kr. 50.000 á mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Hafnarfjörður - 121.“ íbúð í Ósló til leigu Lítil íbúð (2-3 herb.) á neðri hæð í einbýlis- húsi á góðum stað í Ósló er til leigu í eitt ár. Er laus nú þegar. Hentar vel fyrir par eða einstakling, t.d. námsfólk. Eldavél og ísskáp- ur fylgja. Æskilegt að leigutakar taki að sér einhverja heimilisaðstoð. Áhugasamir hringi í síma 90-47-2-27-4363, eftir hvítasunnu. Austurstræti - til leigu Til leigu er nú þegar ca 200 fm skrifstofuhæð í góðu lyftuhúsi. Hæðinni má auðveldlega skipta í smærri einingar. Hentar vel fyrir lög- menn - örstutt frá væntanlegu dómhúsi. Langtímaleiga. Sanngjarnt leiguverð. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. ff/KKKKKm KENNSLA Flugnám fUSA íslenskur flugkennari tekur að sér flug- kennslu í samvinnu við viðurkenndan flug- skóla í Phonix, Arizona. Flugnám í Bandaríkjunum er verulega ódýrara en á íslandi og tekur auk þess skemmri tíma. Upplýsingar í síma 91-686111. Gisting Kaupmannahöfn Ódýr gisting í Kaupmannahöfn á góðum stað, stutt frá miðbænum. Upplýsingar í síma 904531507974. Auglýsing frá Verðjöfnunarsjóði sjávarútvegsins Samkvæmt lögum nr. 29, 27. maí 1992, um viðauka við I. nr. 39, 15. maí 1990, um Verð- jöfnunarsjóð sjávarútvegsins og reglugerð nr. 196, 2. júní 1992, settri með stoð í þeim lögum, skal innstæðum á nafni einstakra framleiðanda í Verðjöfnunarsjóði sjávarút- vegsins varið til greiðslu skulda þeirra með nánar tilgreindum hætti. Þeir framleiðendur sem telja sig eiga rétt á greiðslum úr sjóðn- um skulu fyrir 1. júlí 1992 senda sjóðnum yfirlit yfir gjaldfallnar skuldir miðað við 29. maí 1992. Verðjöfnunarsjóður hefur sent öllum þeim framleiðendum sem skráðir eru fyrir sér- reikningi í sjóðnum bréf þar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um skilyrði fyrir greiðsl- um úr sjóðnum og fyrirhugaða framkvæmd. Jafnframt fylgir eyðublað þar sem fram koma þau atriði sem tiltaka þarf í greinargerð fram- leiðanda til sjóðsins. Verðjöfnunarsjóður vill vekja athygli kröfu- hafa á ákvæði 2. mgr. 8. gr. reglugerðar nr. 196/1992. Samkvæmt því ákvæði gefst kröfuhöfum gjaldfallinna skulda frestur til 1. júlí 1992 til að tilkynna sjóðnum um kröfur sínar, en með því móti koma þeir til greina við greiðslur úr sjóðnum enda þótt kröfur þeirra komi ekki fram á yfirlitum framleið- enda. Allar nánari upplýsingar um framkvæmd þessara ráðstafana verða veittar á skrifstofu Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins, Kalk- ofnsvegi 1, sími 91-699000. 4. júní 1992, Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins. Skálar á hálendinu Rangárvallahreppurvekur athygli þeirra, sem leið eiga um Rangárvallafrétt, á því, að afnot af gangnamannaskálum við Hvanngil, Hung- urfit og Krók eru ekki heimil til almennra nota nema með leyfi hreppsins sem veitt er gegn vægri greiðslu. Þeir, sem óska eftir slíku leyfi, skulu panta gistingu á skrifstofu Rangárvallahrepps og greiða þar afnotagjald fyrirfram fyrir hverja nótt sem dvalið er. Á þetta við um hvort heldur ferð er í einka- erindum eða skipulögð af ferðaþjónustuaðila. Rangárvallahreppur, Laufskálum 2, 850 Hellu, sími 98-75834. Sumarstarf Skákskóla íslands Lokaskráning ísumarbúðirSkákskóla íslands í Reykholti, Biskupstungum, dagana 21.-27. júní. Skák, íþróttir og útivera. Sérstakt námskeið í kvennaskák, íslands- meistari kvenna kennir. Vikulegir tímar allt árið. Fyrsti tíminn miðvikudaginn 10. júní kl. 18.00. Ókeypis! Helgarnámskeið 12.-14. júní. Sendið inn nafn og heimilisfang og þið fáið allar upplýsingar. Skráning í síma 689141. Skólastjóri. Traktorsgröfur til sölu MF 50 HX 1986, keyrð 4000 vinnustundir og MF 50 D 1984. Mjög góðar vélar, Upplýsingar í símum 53720 og 985-32350. Stálhurðir Til sölu 2 stk. 104x 197 cm, 21 cm þykkar, teg. Burnside, 1 stk. 112x208 cm, 23 cm þykk, teg. Bode Ponzer. Upplýsingar í síma 92-14966 frá kl. 9-17. Húsanes hf., Keflavík. Til sölu land Til sölu er rúmlega 8 hektara landspilda rétt utan Reykjavíkur, eða á Kjalarnesi. Staðurinn er tilvalinn fyrir hestaeigendur eða sem byggingarsvæði fyrir þá, sem vilja vera utan skarkala borgarinnar. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 97-11729 hjá Gísla. Til sölu gufuketill Gufuframleiðsla er 600 kg per klst. miðað við 10 kg vinnuþrýsting. Er í mjög þokkalegu ástandi. Upplýsingar gefur Skúli Sigurðsson í símum 97-61126 og 97-61251. Strandavíðir úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 667490, 668121 og 666466 eftir kl. 9 á kvöldin. Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal. Húsasmiður Tek að mér viðhald og breytingar. Áralöng reynsla í viðhaldi á eldra húsnæði. Upplýsingar í símum 667469 og 985-27941.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.