Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 33 Framhaldsskólinn íVestmannaeyjum Lausar kennarastöður Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar staða kennara í viðskipta- greinum og tölvufræði Ennfremur eru samkvæmt lögum nr. 48 frá 1986 auglýstar lausar stöður í dönsku, stærðfræði, raungreinum og verklegri kennslu í málmsmíði. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Umsóknir sendist skólameistara, Ólafi H. Sigurjónssyni, í pósthólf 160, 902 Vest- mannaeyjum. Hann veitir jafnframt nánari upplýsingar í símum 98-11079 eða 98-12190. I HEILSUGÆSLUSTÖÐIN JjKU Á SAUÐÁRKRÓKI ^ Staða heilsugæslulæknis Staða læknis á Heilsugæslustöð Sauðár- króks er laus til umsóknar. Heilsugæslan starfar í nýlegu húsnæði og er rekin í starfs- tenglsum við Sjúkrahús Skagfirðinga. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. en staðan veitist frá 1. október nk. Umsóknir skulu sendar til formanns stjórnar stofnunarinnar, Jóns E. Friðrikssonar, Háu- hlíð 7, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar heilsu- gæslu og sjúkrahúss í síma 95-35270 eða framkvæmdastjóri í síma 95-35474. Landsbyggð Ég er fjölskyldumaður, rúmlega þrítugur og óska eftir vinnu ásamt húsnæði úti á landi, eða að taka á leigu bújörð. Er lærður pípu- lagriingameistari og vélstjóri. Upplýsingar í síma 91-46439. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn nú þegar: 1. Ritara hjá virtri opinberri stofnun. Leikni í ritvinnslu og mjög góð íslenskukunnátta skilyrði. Vinnutími 8.45-17.00. 2. Sölumann hjá innflutnings- og smásölu- fyrirtæki. Miklir framtíðármöguleikar. Gott ef tónlistaráhugi er fyrir hendi. 3. Móttökuritara hjá framhaldsskóla. Símavarsla, afgreiðsla, gagnaskráning o.fl. Vinnutími kl. 8-16, 3 daga vikunnar og kl. 8-18 2 daga. Umsóknarfrestur er til og með 11. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavík - Sími 621355 Kæru íslendingar! Átta danskar „au pair“ stúlkur leita að starfi í 1 ár á íslandi. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 98-34482. Matvælavinnsla Viljum ráða tvo starfsmenn, vana vinnu, við flökunarvélar. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum í síma 50180. Sjólastöðin hf., Strandgötu 90, Hafnarfirði. „Au pair“ f Svíþjóð Hefur þú áhuga á að dvelja næsta vetur í Stokkhólmi (frá 1. ágúst)? Þú þarft að sjá um tvö börn, tæplega eins árs og þriggja ára, og vinna létt heimilisstörf. Þú mátt ekki reykja, verður að vera um eða yfir tvítugt og dugleg að bjarga þér. Við erum 4ra manna íslensk fjölskyida, vel staðsett í borginni og viljum gjarnan greiða fyrir þig sænskunámskeið fyrir utan ferðir og vasapeninga. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní merktar: „S - 14382“. Laus störf Óskum að ráða í eftirfarandi framtíðarstörf sem allra fyrst. ★ Ritarastarf (192) hjá útgáfufyrirtæki. Óskað er eftir góðri kunnáttu í ensku og ritvinnslu. Starfið er í móttöku. Laust í- ágúst nk. ★ Ritarastarf (207) hjá fyrirtæki í Hafnar- firði. Áhersla lögð á leikni í ritvinnslu og góða íslenskukunnáttu. ★ Skrifstof ustarf (182) hjá innflutningsfyrir- tæki. Hlutastarf og vinnutími er sam- komulag. Fjölbreytt starf við bókhald (Op- us), innheimtu og gjaldkerastörf. Kunn- átta í dönsku eða öðru norðurlandamáli nauðsynleg. ★ Skrifstofustarf (202) hjá útflutningsfyrir- tæki. Vinna við gerð útflutningspappíra og önnur skrifstoftörf. Æskilegur aldur 25-30 ára. ★ Tækniteiknari (203) hjá fyrirtæki í Kópa- vogi . Vinnutími er samkomulag (hluta- starf). ★ Afgreiðslustarf (183) hjá sérverslun í Mjóddinni. Vinnutími 12-18 og laugar- daga 10-14. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. - Skeifunni 19, á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrif- stofu okkar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagva ngurhf C—^ I Skeifunni 19 Reykjavík | Síml 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Táknmálstúlkur Táknmálstúlkur óskast til starfa að Mennta- skólanum við Hamrahlíð næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Nánari upplýsingar fást í skólanum. . Rektor. LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður SVÆFINGADEILD LANDSPÍTALANS SVÆFINGAHJÚKRUNARFRÆÐINGAR Svæfingahjúkrunarfræðingar óskast á svæf- ingadeild Landspítalans. Starfsemi deildar- innar er ákaflega fjölbreytt og býður upp á mörg tækifæri. Má þar nefna svæfingar á börnum og nýburum, svæfingarvið hjartaað- gerðir og svæfingar á kvennadeild Landspít- alans. Með reyndum svæfingahjúkrunar- fræðingi er boðið upp á aðlögun eftir þörfum. Upplýsingar veitir Margrét Jóhannsdóttir í síma 601317. Umsóknir berist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 5. júní nk. LYFLÆKNINGASVIÐ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OGSJÚKRALIÐAR LYFLÆKNINGADEILD 11-A Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast. Á deildinni eru 18 sjúkrarúm. Aðaláhersla er lögð á hjúkrun sjúklinga með meltingar- færa-, lungna-, innkirtla- og smitsjúkdóma. Upplýsingar gefur Halldóra Kristjánsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601230. LYFLÆKNINGADEILD 14-G Sjúkraliði óskast. Um er að ræða 22ja rúma lyflækningadeild með aðaláherslu á hjúkrun sjúklinga með gigtar- og nýrnasjúkdóma. Upplýsingar gefur Þóra Arnadóttir, hjúkrun- ardeildarstjóri, í síma 601255. TAUGALÆKNINGADEILD 32-A Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast. Á deildinni eru 22 sjúkrarúm og áherslan er á hjúkrun sjúklinga með vefræna taugasjúk- dóma. Ýmsar rannsóknir eru í gangi á deild- inni og starfsaðstaða mjög góð. Upplýsingar gefur Jónína Hafliðadóttir, hjúkr- unardeildarstjóri, í síma 601650. LEIKSKÓLAR RÍKISSPÍTALA FÓSTRA - ÞROSKAÞJÁLFI STUÐNINGUR Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8, óskar eftir fóstru eða þroskaþjálfa til stuðningsvinnu með 1 árs barn með þroskaseinkun. Unnið verður í náinni samvinnu við Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins. Um er aðr æða starf 3 daga í viku. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 601594. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu, kærleik og virðingu fyrir einstaklingn- um. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. r*anianrisferðir á innanlandsfargiöldum Kaupmannahöfn Ekki innifalinn lluavallarskattur. kr. H m ■■ Wb Sö 1.2S0 + 400 i Keflevik og erlendis ■ ■■■■■■■■■■ 6BO-1200. og forfallagjald kr. 1200. WLmm ■ ■ Frá kr. 15.900 Örugglega ódýrustu flugferðirnar til útlanda | Frá kr. 14.900 SDLHRFLUG 1 ' Frjálst val um hótel og bflaleigur á samningsverði okkar með 30—50% afslastti Vesturgötu 17. simi 620066 Borgarkringiunni. sfmi 677400. opiö mán.-fös. 10—18.30. lau. 10—16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.