Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 metra langt en nýi Hetjólfur er 70,5 m langur og var sú ákvörðun tekin á pólitískum grundvelli af fyrr- verandi ríkisstjórn en ekki faglegum og tæknilegum. Þótt menn fagni að sjálfsögðu mjög þessu nýja glæsi- lega skipi þá þykir „mörgum það súrt“, eins og Tryggvi Jónasson, stjórnarmaður Heijólfs, orðaði það á afhendingardaginn, „að hafa ekki núna þessa 8,5 metra viðbót sem var stefnt að upphaflega, því þá næðum við meiri hraða, mun minni ólíueyðslu og smíðakostnaður hefði verið nánast sá sami“. Herjólfur kostar um 1.100 milljónir króna eða rétt rúmlega verðið á togara sem nú er verið að smíða fyrir Granda í Flekkefjord, nýjum Vigra sem verður tilbúinn í september nk. Sem kunnugt er vildi fyrrverandi sam- gönguráðherra minnka nýja Heijólf niður í stærð sem passaði í lyftu Slippstöðvarinnar á Akureyri þótt önnur stærð væri hagkvæmari í nýtingu milli lands og Eyja. „En við komumst hreinlega ekki út úr þess- ari síðari teikningu þegar hún var komin á koppinn og því vantar síð- ustu 8 metrana að mati sumra okk- ar,“ sagði Tryggvi. Veitingasalir og önnur opin rými eru á efri hæðum skipsins. Þar hef- ur Júlía Andersen, innanhússarki- tekt frá Vestmannaeyjum, sett glæsilegan stíl á með snjöllum vinnubrögðum og litaspili í efni og áferð en myndir eftir listmálara frá Vestmannaeyjum og fleiri listamenn prýða skipið. Stærsti veitingasalur- inn er á 5. hæð við hliðina á rúm- góðu og vel búnu eldhúsi. Á sömu hæð er leikherbergi fyrir börn og sérstakur sjónvarpssalur með mörg- um skjám og 80 hægindastólum sem hægt er að halla aftur. Þar er einn- ig sérstakt rými fyrir börn. Á 6. hæð er síðan glæsilegur 80-100 manna veitingasalur með bar, dansgólfi og stórum gluggum á bæði borð og einnig til stefnis en á hæðinni þar fyrir ofan er brú skipsins víðáttumikil og búin öllum bestu siglinga- og stjómtækjum. Sól- og útiþilför eru miðskips þann- ig að skýlt er á siglingu. 16 manna áhöfn verður væntanlega á skipinu. í reynslusiglingu reyndist skipið mjög vel en hraði var 17,1 mfla á fullri ferð, nokkru minni þó, en áætlað hafði verið. Jón Eyjólfsson skipstjóri Heijólfs telur þó að þegar búið verður að stilla skipið af með olíu í tönkum og vatni þá sigli það léttar en Jón telur ljóst að siglinga- tíminn milli Þorlákshafnar og Vest- mannaeyja verði rétt um tvær og hálf klukkustund eða 45 mínútum skemmri en hjá gamla Herjólfi. Skipið er búið sérstökum uggum sem minnka vemlega veltu á úfnum sjó. Um 140 þúsund farþegar ferðast árlega milli lands og Eyja og með tilkomu þessa glæsilega skips er ljóst að sú umferð mun aukast vem- lega því þessi þjóðareign er aðlað- andi „þjóðvegur" og áður en Heijólf- ur hefur daglegar ferðir milli eyja og hinnar heimahafnar skipsins, Þorlákshafnar, er ætlunin að „þjóð- vegurinn milli lands og Eyja“, heim- sæki hafnir í öllum kjördæmum á hringferð um landið þar sem lands- mönnum verður boðið um borð að skoða skipið. Með þessu nýja skipi auðveldast ferðamannaþjónustan milli lands og Eyja og ýmsir nýir möguleikar opn- ast. Má þar nefna hugmyndir um sérstakar skemmtiferðir milli áætl- anaferða, ráðstefnur í skipinu eða í tengslum við það, m.a. með gist- ingu í skipinu, útleigu á veitingasöl- um og fleira og fleira en einhvem næstu daga siglir nýr Heijólfur í fyrsta sinn fyrir Klettsnefið og um leið eru tímamót í samgöngumálum Vestmanneyinga og landsmanna allra sem í sívaxandi mæli sækja Eyjarnar heim. Það fer ekki á milli mála þegar skipið er skoðað að það hefur verið vel að verki staðið á öllum vígstöðv- um og þá er aðeins að óska þess að Guð og gæfan fylgi nýja Herj- ólfi, áhöfn og farþegum öllum. Uópm Urslit í Tópasleiknum urðu sem hér segir: 1. verðlaun: DBS fjallahjól. Ari Freyr Hermannsson, Leiðhömrum 1,112 Reykjavík Lilja Káradóttir, Hæðarbyggð 4, 210 Garðabær ívar Pétursson, Hringbraut 66, 220 Hafnarfjörður Davfö Ingi Sigurðsson, Geithömnjm 8,112 Reykjavík Aðalheiður Kristjánsdóttir, Sigtúni, Hvanneyri, 311 Borgames 2. verðlaun: Britax reiðhjólahjálmar. Kristján Páll Kristjánsson, Ránargötu 46 101 Reykjavík Valur Ámi Guðmundsson, Kaplaskjólsvegi 81 107 Reykjavík Tinna María Magnúsdóttir, Birtingakvísl 40 110 Reykjavík Sigrfður Sigurðardóttir, Álfholti 2b 220 Hafnarfjörður Magnús Andri Hjaltason, Staðarhrauni 21 240 Grindavík Atli Gunnarsson, Akurholti 5 270 Mosfellsbær Freyja Kristín Rúnarsdóttir, Holtabrún 4 415 Bolungarvík Tryggvi Pálsson, Bjarkarstíg 3 600 Akureyri Eyþór Jónsson, Miðengi 23 800 Selfoss Sigríður Anna Karlsdóttir, Snorrabraut 22 105 Reykjavfk Ingibjörg D. Friðriksdóttir, Markarvegi 4 108 Reykjavfk Grétar Már Grímsson, Vorsabæ 8 110 Reykjavík Þórdís Halla Guömundsdóttir, Suðurgarði 3 230 Keflavík Hrefna Guðný Tómasdóttir, Holtsgötu 28 260 Ytri-Njarövfk Berglind Rut Þorsteinsdóttir, Reykjabyggð 19 270 Mosfellsbær Fanney Inga Halldórsdóttir, Bölum 23 450 Patreksfjörður 3. verðlaun: Tópasbolir. Helga Guðlaugsdóttir, Hringbraut 66 200 Hafnarfjörður Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Laugamesvegi 102 105 Reykjavík Jóhanna Marteinsdóttir, Gautlandi 7 108Reýkjavfk Hafsteinn Þór Sigurðsson, BlÖndubakka 18 109 Reykjavík Elsa Margrét VÍÖisdóttir, Hraunbæ 134 110 Reykjavfk Siguröur Freyr Bjamason, Dúfnahólum 2 111 Reykjavík Tómas Þór Helgason, Spóahólum 2 111 Reykjavík Rakel Jónsdóttir, Frostafold 12 112 Reykjavík Franz Erio Leosson, Furugrund 105a 200 Kópavogur Rósa María Sigtryggsdóttir, Sólheimum 27 104 Reykjavík Torfi Kristbergsson, Rauðalæk 61 105 Reykjavík Ambjörg Eiösdóttir, Hjallalandi 27 108 Reykjavík Ólafur Emil ólafsson, Ljárskógum 26 109 Reykjavík Oddur Þór Þrastarson, Álakvísl 8 110 Reykjavík Guðrún Jóhannsdóttir, Krfuhólum 4-6b 111 Reykjavík Eva Björk ísaksdóttir, Fannafold 112 Reykjavfk Rón Pótursdóttir, Grasarima 4 112 Reykjavfk Helga Pólsdóttir, Daltúni 18 200 Kópavogur Anton Rúnarsson, Skipasundi 29 104 Reykjavík Þuríður Guðnadóttir, Háaleitisbraut 155 108 Reykjavík Gísli Öm Kjartansson, Dalalandi 16 108 Reykjavík Elva Ágústsdóttir, Leirubakka 16 109 Reykjavík Ómar Ágústsson, Melbæ 29 110 Reykjavík Aðalheiður Erla Ingimundardóttir, Yrsufelli 9 111 Reykjavík Anna Sigríður Þórhalsdóttir, Fannafold 106 112Reykjavík Gunnar Þórir Þjóðólfsson, Ástúni 12 200 Kópavogur Harry Sampsted, Löngubrekku 8 200 Kópavogur Frantz Adolf Hákonsson, Þrastarlundi 20 210 Garöabær Gróta ýr Jóngeirsdóttir, Grænukinn 12 220 Hafnarfjöröur Heiödfs Erlendsdóttir, Bjarkarholti 4 270 Mosfellsbáer Theodór Thebdórsson, Mjógötu 5 400 ísafjörðúr Steinunn Jósteinsdóttir, Hólsvegi 7 415 Bolungarvík Hanna Dóra Másdóttir, Hátúni 24 735 Eskifjörður Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir, Sunnuflöt 19 210 Garðábær Ásta Rún Jónsdóttir, Hrísmóum 7, 210 Garðabær Pótur Þorgeirsson, Hjallabrekku 31, 200 Kópavogur Karítas Pótursdóttir, Hellisgötu 26, 220 Hafnarfjörður Sólveig Ragnarsdóttir, Leirutanga 53, 270 Mosfellsbær Berta Marfa Hreinsdóttir, Heiðargerði 15 640 Húsavík Einar Karl Eyvindsson, Spóarima 6 800 Selfoss Ganaelle Primel, Skaftahlíð 11 105 Reykjavík Snorri Valdur Steindórsson, Klyfjaseli 14 109 Reykjavík ívar öm Magnússon, Eyrarholti 4 220 Hafnarflörður Garðar Gíslason, Ásabraut 4 240 Grindavík Örvar Fanngeirsson, Brekkustíg 31 e 260 Njarðvík Atli Már Þorbergsson, Stórholti 13 400 ísafjöröur Agla María Jósepsdóttir, Kringlumýri 9 600 Akureyri Jón Ásgeir Þórláksson, Garði 3 660 Reykjahlíö Bjamfríður Laufey Guðsteinsdóttir Egilsstööum II, Villingaholtshreppi, 801 Selfoss Tinna og Ella Jóhannsdætur, Dverghamri 34 900 Vestmannaeyjar Róbert öm Óskarsson, Hofsvallagötu 29 Reykjavík Hrafnhildur Hrafnsdóttir, Bólstaðahlíð 52 105 Reykjavík Ágúst Ingvar Magnússon, Blöndubakka 10 109 Reykjavfk Eva Hlfn Dereksdóttir, Hjallabrekku 6 200 Kópavogur Svanhvít Hekla Ólafsdóttir, Fjóluhvammi 6 220 Hafnarfjörður Hilmar og Alli, Garðavík 13 310 Borgames Brynia Björg Guðmundsdóttir, Hnffsdalsvegi 1 400 ísafjðrður Guðfinnur Þorkelsson, Fjarðarvegi 5 680 Þórshöfn Hafþór Eiríksson, Urðarteig 16 740 Neskaupstaður Laufey Jónsdóttir, Lindabergi 60 220 Hafnarfjörður Ólafía Sigríður Vilhjálmsdóttir, Baugholti 23 230 Keflavík Hjalti Öm Jónsson, Miklatúni Hvanneyri 311 Borgames Sveinbjöm Pótursson, EyrargÖtu 8 400 ísafjörður Gunnar Ingi, Hafnargötu 7 685 Bakkafjðrður Gústaf Þorvaldsson, Syðra-Seli 801 Selfoss Líney Halla Kristinsdóttir, Laugalæk 3 105 Reykjavík Linda Björk Hafsteinsdóttir, Efstalandi 16 108 Reykjavík Anna Jóna Magnúsdóttir, Birtingakvísl 40 110 Reykjavfk Elmar Magnússon, Suðurhúsum 7 112 Reykjavík Ragnhildur Sigurjónsdóttir, Ægisgötu 42 190 Vogum Nói Jónsson, Hrísmóum 7 210 Garöabær Gunnar Már Ingvason, Ásabraut 7 245 Sandgeröi Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Höfðabraut 5 300 Akranes Jón Helgi, Fjarðarstræti 47 400 ísaflörður Runólfur Þór Runólfsson, Háaleitisbraut 155 108 Reykjavík Þóra Sigurðardóttir, Búðagerði 4 108 Reykjavík Bjöm Bragi Amarsson, Hraunbæ 74 110 Reykjavfk Brynja Bergmann Halldórsdóttir, Fffurima 8 112 Reykjavík Harpa Haíðardóttir, Reynigrund 47 200 Kópavogur Linda B. Magnúsdóttir, Lækjarbergi 8 * 220 Hafnarfjörður Birgir Brynjarsson, Markholti 15 270 Mosfellsbær Berglind Gunnarsdóttir, Kveldúlfsgötu 7 310 Borgames Sigrfður G. Guðjónsdóttir, Seljalandsvegi 67 400 Ísafjörður Axel Pótursson, Háaleitisbraut 121 108 Reykjavík Sigurður Helgi Magnússon, Blöndubakka 10 109 Reykjavík Máni Bemharösson, Hraunbæ 180 110 Reykjavík Sigríður Guöný Matthíasdóttir, Jökafold 9a 112 Reykjavík Svanhildur Sif Halldórsdóttir, Auðbrekku 29 200 Kópavogur Ágúst Ingvar Magnússon, Blöndubakka 10,109 Reykjavík Guðmundur Siemsen, Hjallabraut 11, 220 Hafnarfjörður Bjarki Rafn Eirfksson, Róttarholtsvegi 55,108 Reykjavík Hlynur Sveinbergsson, Suðurhvammi 4 220 Hafnarfjörður Vigdfs Halldórsdóttir, Hjarðariandi 6 270 Mosfellsbær Jón Ingi Ragnarsson, Ránarbraut 21 545 Skagaströnd Magnús Rúnarsson, Geitasandi 5 850 Hella Ómar Sigursveinsson, Stigahlíð 48 105 Reykjavík Anna Lillý Magnúsdóttir, Hlyngerði 9 108 Reykjavík Helga Hrönn Lúðvíksdóttir, Baughúsum 35 112 Reykjavík Ólöf Hermannsdóttir, Skólagerði 57 200 Kópavogur Amar Már Elíasson, Smáratúni 23 230 Keflavík Hjalti öm Jónsson, Miklatúni Hvanneyri 311 Borgamesi Tinna Bjamadóttir, Laugamesvegi 84 105 Reykjavík Gunnar Kristinsson, Háaleitisbraut 9 108 Reykjavík Lísa Ottósdóttir, Skólagerði 6 200 Kópavogur Hjördís Björk Hjaltadóttir, Skjólavangi 10 220 Hafnarfjöröur Sigurborg Magnúsdóttir, Háteigi 19 230 Keflavík Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Brekkukoti 320 ReykhoJt Agnes Böðvarsdóttir, Syðra-Seli Systkinin, Staðarhrauni 20, 240 Grindavík Valdís Sigurvinsdóttir, Esjuvelli 15 300 Akranes Rósa Björk Jónsdóttir, Bjarkartúni Hvanneyri 311 Borgames Brynjólfur Rosason, Völusteinsstræti 5 415 Bolungarvík Alfa Jósteinsdóttir, Hólsvegi 7 415 Bolungarvík Katrfn Sif Þórðardóttir, Eyrargötu 15 580 Sigluflörður Hildur Halldórsdóttir, Lónabraut 43 690 Vopnafjörður Rfkey Valdimarsdóttir, Bleiksárhlíð 2 735 Eskifjörður Bima Mjöll Guðlaugsdóttir, Vörðu 13 765 Djúpavogur Kari J. Gránz, Miðengi 5 800 Selfoss Egill Baldursson, Klængsseli 801 Selfoss Ketill Vilhjálmsson, Utlu-Tungu II 851 Hella Elín Þóra Ólafsdóttir, Kirkjubæjarbraut 5 900 Vestmannaeyjar Inga Jóna Nóadóttir, örk 460 Tálknafjörður Pétur Bergmann Ámason, Tjamarlundi 15 h 600 Akureyri Hafþór Húni Guðmundsson, Ártröð 13 700 Egilsstaðir Eggert Ólafur Einarsson, Strandgötu 71 a 735 Eskifjörður Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, Vörðu '*,, 765 Djúpavogi j ij ^ Elín Rúnarsdóttir, Miöengi 5 W 800 Selfoss Tómas Kari Guðsteinsson.Egilsstöðum Hr*-^ Villingaholtshreppi, 801 Selfoss Ólöf Bjamadóttir, Selalæk 2, Rangárvallahreppi 851 Hella Guöni Georgsson, Höföavegi 114 900 Vestmannaeyjar Fríða Dögg Hauksdóttir, Ásbrekku 530 Hvammstangi Georg Gunnlaugsson, Vestursíðu13 603 Akureyri Bima Hliðbekk Snæbjömsdóttir, Koltröð 11 700 Egilsstaðir Sóley Dögg Birgisdóttir, Hömrum 4 765 Djúpivogur Reynir ó. Ólasori, Silfurbraut 31 780 Höfn Berglind Rós Magnúsdóttir, Gauksrima 3 800 Selfoss Hlynur Kárason, Heiðarbrún 59 810 Hveragerði Guðmundur Ingi Amarsson, Brekkum 3b 871 Vík (Mýrdal Björk Guðnadóttir, Höföavegi 11a 900 Vestmannaeyjar Alexei Páll Siggeirsson, Brekastíg 21 900 Vestmannaeyjar Britax Verdlaunaafhending fer fram meó pompi og prakt föstudaginn I2.júní kl. 16-18 ad Sudurlandsbraut 4 Hallarmúlamegin. Nánari upplýsingar í síma 91-28400. Fálkinn, Skeljungur, Umferðarráð og Nói Síríus þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna. Britax m|i 111 »>DBS<« IUMFERÐAR RÁÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.