Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 11
HVÍTA HÚSIO / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992
.-r- .. r ~ i .-i:. i.v : Tr- i-.n r-. • i T r- i ^ , ■ • - •
11
og ekki skyggir verðið á gleðinal
Þeir skipta orðið hundruðum farþegar okkar sem þekkja
"óvissuævintýrið" af eigin raun og fjölmargir þeirra hafa haft
samband við okkur og vilja fá leikinn endurtekinn í sumar.
Okkur er því sönn ánægja að geta nú boðið
upp á 60 sæti á besta tíma, með sömu
meginlínu og áður: Þú færð pottþétta
sólarlandaferð fyrir algjört lágmarksverð, en
enginn veit hvar þú lendir fyrr en 8 dögum
fyrir brottför!
SL - SÓL gildir sem fyrr tii Benidorm á w
Spáni, Alcudia, Santa Ponsa og Cala d'Or
á Mallorca.
Svona eru leikreglumar:
1. Gisting miðast við dvöl í íbúðum án fæðis. Ákveðin
lágmarksgæði gistingar eru ávallt tryggð: Gisting er
þægileg og hreinleg og staðsetning gagnvart strönd og
allri þjónustu er góð.
2. Þú velur þér ákjósanlegasta ferðamánuðinn og segir okkur á hverju
eftirtalinna tímabila þú vilt hefja ferð: 1. -15. júní, 16. - 30. júní,
1. -15. júlíeða 16. - 31. júlí. Einnig velur þú dvalarlengd. , I
3. Við hringjum í þig innan fjögurra daga og látum þig vita hvort við ,1
eigum SL-SÓL á þessu tímabili og í hve margar vikur. Sé svo,
staðfestum við bókun þína. 48
4. Þú kemur og greiðir staðfestingargjald eða borgar inn á ferðina. 41
5. Átta dögum fyrir brottför hringjum við með upplýsingar um hvert
þú ferð, hvenær og hvar þú gistir. Óvissunni er lokið -framundan er'^^^
ódýr sólarlandaferð á fyrsta flokks sólarströnd með þægilegri gistingu
og góðum aðbúnaði. #
nskar stjörnur - ósvikin g
22. júní til 3. ágúst bætast valinkunnir íslendingar í hóp
Mallorcafara og munu gera það ótrúlega
- auka enn á ánægjuna!
Þessir bráðhressu landar okkar munu koma hver á fætur
öðrum og dvelja í viku hver við uppáhaldsiðju sína - að
skemmta fólki. Farþegar okkar á Alcudia, Cala d'Or og
Santa Ponsa eiga því heldur betur von á {pgðu
- óvenju góðu!
Við ofangreint verð bætast flugvallarskattar og gjöld sem nema 3.450 kr. fyrir fullorðna og 2.225 kr. fyrir börn
lóns mlns.
tinar Thoroddsan,
læknir og vínsmakkari.
22. - 29. júní: Ulfar Eysteinsson, matreiðslumeistari, kennir landanum að matreiða saltfisk,
smokkfisk og aðra girnilega rétti.
22. - 29. júní: Sóley Jóhannsdóttir, danskennari, kennir börnunui
eldri meiri mýkt í sveiflunni.
22. - 29. jnní: Kristján Kristjánsson (KK), tónlistarmaður, blúsar I
6. -13. júlí: Sálin hans Jóns míns með tónleika. v v . * |
13. - 20. júlí: Laddi og Baldur Brjánsson, töframaður^^mgða:^ér
27. júlí - 3. ágúst: Einar Thoroddsen kennir landanum að leggja mat á hln spænsku vín
með því að smakka temmilega á. F
KAROKEE KEPPNI ALLAN TÍMANN. Í^ve^faun!
.dans og temur þeim
tjánssan,
nJóhannsdóttl
ennari.
Batdur Brjit
tölramaður
UllarEí
matreið
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70
Sfmbréf 91 - 2 77 96 /69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60
Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 40 87
Meðalverð á mann
Meðalverð á mann