Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992
t ,
Faðir okkar,
VILHELM STEINSEN
fyrrv. bankafulltrúi,
lést á Hrafnistu í Reykjavík að morgni 4. júní.
Garðar Steinsen,
Örn Steinsen.
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
KRISTJÁN ÁSGEIRSSON
frá Bfldudal,
Háengi 4,
Selfossi,
andaðist á heimili sínu föstudaginn 5. júní.
Guðrún Kristjánsdóttir,
Rikharður Kristjánsson,
Björk Kristjánsdóttir,
Vfðir Kristjánsson,
Sigurleifur Kristjánsson,
Guðmundur Þ. Ásgeirsson,
Ida Sveinsdóttir,
Diðrik Ólafsson,
Aðalbjörg Helgadóttir,
Þórunn Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Ástkær eiginmaöur minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
VILHJÁLMUR HJÁLMARSSON,
Heiðargerði 80,
andaðist í Borgarspítalanum föstudaginn 5. júní.
Guðrún Fjóla Björgvinsdóttir,
Ellý Vilhjálmsdóttir, Sigurður Þorgeirsson,
Rósmarý Vilhjálmsdóttir, Þórir Sveinbjörnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma,
ELNA GUÐJÓNSSON,
Hátúni 4,
sem lést 28. maí, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudag-
inn 11. júní kl. 15.00.
Björg Bjarnadóttir, Kristján Þórðarson,
Bjarni Kristjánsson,
Elna Kristjánsdóttir, Guðmundur Möller
og barnabarnabörn.
t
Útför föður okkar, tengdaföður og afa,
KRISTJÓNS Þ. ÍSAKSSONAR
prerrtara,
Beykihlfð 21,
Reykjavfk,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9.júní kl. 15.00.
Þórunn Kristjónsdóttir, Bjarni Ingólfsson,
Olgeir Kristjónsson, Rut Þorsteinsdóttir,
og barnabörn.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON,
Vfðigrund 25,
Kópavogi,
sem andaðist í Borgarspftalanum hinn 30. maí sl., verður jarð-
sunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 10. júní nk. kl. 13.30.
Dagmar Clausen,
Guðmundur Þórðarson, Margrét Linda Þórisdóttir,
Þórður Þórðarson, Unda Leifsdóttir,
Anna María Þórðardóttir, Ragnar Jóhann Jónsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengafaðir, afi og langafi
MARÍS KRISTINN ARASON,
Einholti 9,
Reykjavfk,
sem lést í Landspítalanum hinn 31 maí sl. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miövikudaginn 10. júní kl. 13.30.
Guðrún Guðbjartsdóttir,
Elsa Marfsdóttir, Gunnar Tómasson,
Magnús Marísson, Sfgrfður Sigurðardóttir,
Björg Marísdóttir, Jónas Marteinsson,
Hildur Marfsdóttir, Þorvarður Óskarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Fjóla Sigmjóns-
dóttir - Minning
Fædd 28. júlí 1917
Dáin 30. maí 1992
Mig langar til að minnast elsku
vinkonu minar og fóstru, Fjólu Sig-
uijónsdóttur, sem andaðist 30. maí
sl. eftir langvarandi veikindi.
Hinn 4. janúar sl. voru 49 ár síð-
an Fjóla mín hélt á mér nýfæddri
en hún bjó þá hjá foreldrum mínum
og aðstoðaði lækninn og ljósmóður-
ina þennan kalda vetrarmorgun.
Síðan hefur hún verið vakin og sof-
in í umhyggju sinni fyrir mér og
minni fjölskyldu.
Fjóla fæddist 28. júlí 1917 á Sig-
ríðarstöðum í Haganeshreppi í
Skagafirði. Foreldrar hennar voru
sæmdarhjónin Sigurlaug Jóhanns-
dóttir húsfreyja og Siguijón Bjöms-
son skipstjóri. Ung fluttist hún með
ijölskyldu sinni til Siglufjarðar. Þar
ólst hún upp ásamt systkinum sín-
um. Þau eru Herdís, búsett á Sauð-
árkróki, Sævaidur, búsettur í
ReykjaVÍkur, Hermína, búsett í
Flórída, Eva, sem er látin, Ester,
búsett í Reykjavík, Alfa búsett í
Svíþjóð og Geir búsettur á Siglu-
firði. Einnig átti hún bróður sem
dó ungur.
Foreldrar mínir voru svo lánsam-
ir að fá Fjólu á heimilið og varð
mikill vinskapur með þeim. Hinn
29. janúar 1946 giftist hún frænda
mínum, Olafí Guðmundssyni, og
fluttust þau ári síðar til Stykkis-
hólms og bjuggu þar í 30 ár. Þeim
leið einkar vel í Hólminum og eign-
uðust þar trygga vini.
Það atvikaðist þannig á heimili
mínu að mamma veiktist eitt sumar
og var ég send í Hólminn til Fjólu
og Óla. Síðan átti ég þar vísa sum-
ardvöl og hlakkaði alltaf til að fara
vestur og dveljast hjá þeim. Við
fórum mikið í útilegu en þau voru
bæði áhugasöm að ganga á fjöll
og kynnast landinu. Fjóla var alltaf
tilbúin með viðlegubúnaðinn á há-
deginu á laugardögum og síðan var
lagt af stað upp í sveitina og tjald-
að og gengið á fjöllin í nágrenni
tjaldstæðisins. Fjóla var létt á fæti,
eins og_ hind upp um fjöll, en oft
þurfti Óli að taka borgarbarnið á
háhest. Þetta voru ævintýraferðir
fyrir mig.
Margar veiðiferðir fór ég með
þeim upp í vötnin á Snæfellsnesi, í
Blankinn, vestur í Djúpadalsá og í
Miðfjarðará. Mig minnir að Fjóla
hafí alltaf veitt mest og þökkuðum
við rauðu húfunni fengsæld hennar.
Eftir að ég gekk í hjónaband
tókst mikill vinskapur með okkur
hjónunum og ófáar ferðir fórum við
í Hóiminn og nutum þess að vera
með þeim Fjólu og Óla. Þegar við
hjónin eignuðumst okkar böm og
þau uxu úr grasi áttu þau alltaf
athvarf hjá Fjólu og með þeim og
henni var mikil væntumþykja. Fjóla
var mikil húsmóðir og hafði gaman
af að búa til góðan mat og nutum
við þess að vera boðin til hennar.
Það var mikil gleði hjá okkur þegar
Fjóla og Óli fluttust til Reykjavíkur
og síðan á Seltjamarnes í næsta
nágrenni við okkur.
Fjólu leið vel hér á Nesinu og
fóru þau hjónin á hveijum degi í
gönguferðir og komu alltaf við hjá
okkur til að vita hvemig við hefðum
það.
Kveðjuorð:
Anton S,
Fæddur 3. maí 1931
Dáinn 21. maí 1992
Að kvöldi 21. maí lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á ísafírði hann
Toni afí minn, sem mig langar að
minnast með nokkrum orðum.
Afi ólst upp á Hauganesi á Ár-
skógsströnd, sonur hjónanna Óla
Traustasonar og Önnu Ámadóttur
sem nú eru látin. Þau eignuðust
fimm börn og var afí annar í röðinni.
Mjög ungur hóf hann ýmis störf
sem tengdust sjónum, fyrst að beita
línu en síðan við útgerð föður síns
eða þar til hann fluttist vestur í
Hnífsdal þar sem hann bjó lengst.
Frá Hnífsdal gerði hann út sinn
eigin bát. Síðan starfaði hann við
ýmis verkamannastörf en alltaf tog-
aði sjómennskan í hann aftur.
2ð. maí 1953 gekk hann að eiga
ömmu mína, Þórunni Vernharðs-
dóttur, f. 25. janúar 1931, en þau
slitu samvistir 1978. Eignuðust þau
§ögur böm; Selmu, f. 10. janúar
1953, Halldór, f. 26. júní 1954,
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar
föður, fósturföður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
PÁLS ÞÓRÐARSONAR,
áður til heimils í Munkaþverárstræti 8,
Akureyri,
dvalarheimilinu Hlíð,
Guðjón Pálsson, Sígríður Jónsdóttir,
Margret Sturlaugsdóttir,
Geir Guðgeirsson, Guðný Jónsdóttir,
Páll Kristjánsson, Kristín Hannesdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Fjóla mín veiktist fyrir tæpum
þremur ámm. Hún kvartaði aldrei
og var alltaf bjartsýn. Óli annaðist
hana heima af einstakri natni og
umhyggju og síðustu mánuði kom
dásamlegt hjúkmnarfólk kvölds og
morgna honum til aðstoðar. Óli vildi
hafa hana heima eins lengi og tök
vom á.
Nú þegar góður Guð hefur kallað
Fjólu mína til sín þakka ég henni
samveruna og veit að ég mæli fyrir
munn eiginmanns míns og bama
okkar, sem öli elskuðu og virtu
þessa dásamlegu konu. Fari hún í
friði og blessuð sé minning hennar.
Kristín Bernhöft.
*
Olason
Önnu Maríu, f. 14. mars 1959, og
Óla Vernharð, f. 21. janúar 1962,
og eru bamabörnin orðin ellefu og
eitt barnabamabam.
Þegar heilsan fór að bila flutti
afí á Elliheimilið á ísafírði, þar sem
ég Starfaði. Þar bjó hann síðustu
átta mánuðina. Þá kynntist ég afa
betur, sem mér fannst einkar hæg-
látur og hlédrægur maður sem ekki
bar tilfínningar sínar á torg. Þá sat
hann með mér frameftir á nætur-
vöktum og horfði með mér á sjón-
varpið, þá var eins og samveran
skipti miklu meira máli en orð og
þá sýndi það mér að alltaf þegar
ég kom í heimsókn eða hann að
samveran var aðalatriðið.
Nú að leiðarlokum vil ég þakka
afa fyrir samveruna og bjart er
yfir minningu hans í huga mínum.
Þó ég sé látinn, harmið mig ekki með tár-
um. Hugsið ekki um dauðann með harmi
og ótta; ég er svo nærri að hvert eitt tár
snertir mig og kvelur þótt látinn mig hald-
ið. En þegar þið hlæið og syngið með glöð-
um hug, sál mín lyftist upp í mót til ljóss-
ins: Verið glöð og þakklát fyrir allt sem líf-
ið gefur, og ég, þótt látinn sé, tek þátt í
gleði ykkar yfir lífinu.
(Óþekktur höf.)
Sara Halldórsdóttir.