Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 45
morgunblaðið ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR' 7. JÚNÍ 1992 45 SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 b o STOÐ-2 9.00 ► Nellý. Teiknimynd. 9.05 ► Maja býfluga. Teiknimynd. 9.30 ► Dýrasögur. Þátturfyrirbörn. 9.45 ► Dvegurinn Davfð. Talsettur teiknimyndaflokkur. 10.10 ► Sögurúr Andabæ. Teikni- mynd með íslensku tali. 10.35 ► Soffía og Virginía. Teiknimynd um litlarsystur. 11.00 ► Lögregluhundurinn Kellý. Spennumyndaflokkur. 11.25 ► Kalli kanína og félag- ar.Teiknimynd. 12.00 12.30 13.00 13.30 11.30 ► Ævintýrahöll- in (5:8). Spennandi myndaflokkur. 12.00 ► Eðaltónar. Blandaður tónlistarþátt- ur. 12.45 ► Skólameistarinn (The George McKenna Story). Byggðásannsögulegum atburðum og segirfrá einstakri baráttu skóla- stjóra í grunnskóla nokkrum í Los Angeles. Aðalhlutverk: Denzel Washington. 1986. Maltin’s gefur bestu einkunn. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jO; 17.00 ► Hvítasunnumessa. Messa í Húsavikurkirkju. Séra Sig- hvatur Karlsson þjónar fyrir altari. Séra Örn Friðriksson prófastur prédikar. Kór Húsavíkurkirkju undir stjórn Roberts Faulkners. 18.00 ► Babar (7:10). Kana- dískur teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Einu sinni vorutveir bangsar (1:3). Mynd um ævin- týri tveggja barna og bangsanna þeirra. 18.55 ►Tókn- málsfréttir. 19.00 ► Bernskubrek Tomma og Jenna. 6 0 STOÐ2 14.15 ► Ástríðurog afskiptaleysi (ATime of Indiffer- ence). Seinni hluti dramatískrarframhaldsmyndarum örlög ítalskrar fjölskyldu á fjórða áratugnum. Aðalhlut- verk: Liv Ullman, Peter Fonda, Cris Campion, Sophie Ward, Isabelle Pasco og Laura Antonelli. Leikstjóri: Mauro Bolognini. Tónlist: Ennio Morricone. 16.00 ► ísland á krossgötum. 17.00 ► Van Gogh. Lokaþáttur 18.00 ► Á slóð stolinna Endurtekinn þáttur þar sem fjallað myndarum ævi og Iffshlaup lista- dýrgripa. Leikarinn Michael er um ímynd islendinga út á við , mannsins. York er hér í leit að stolnum og hlutfallslegan styrkleika og veik- listmunum sem Hitlerog leika þeirra á viðskiptasviðinu. 2. menn hans komust yfir í þátturað viku liðinni. seinni heimsstyrjöldinni. 18.50 ► Kalli kanína og félagar. Teikni- mynd. 19.19 ► 19:19. 17.00 ► Valdatafl Kyrrahafsríkj- anna (Power in the Pacific) (1:4). I þessum þætti verður einblínt á Kína og hið einkennilega ástar- og haturs- samband sem það hefur átt við Bandaríkin alltfrá seinni hl. 19. aldar. 18.00 ► ÓbyggðirÁstralíu(Bush TuckerMan)(9,10:15). Slegisterí ferð með Les Hiddens sem kynnir áhorfendum óbyggðir Ástralíu á óvenjulegan hátt. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 jO; 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Svavar 21.15 ► Gangurlífsins(7:22) Banda- 22.20 ► Louisiana(2:3). Annarhluti. Frönsk/kanadísk Vistaskipti og veður. Guðnason. Nýheim- rískur myndaflokkur um hjón og þrjú mynd íþremurhlutum, byggðá sögum Maurice Denuzi- (11:25). ildamynd um Svavar böm þeirra sem styðja hvert annað. ere um ástirog örlög í Suðurríkjum Bandaríkjanna um Bandarískur Guðnason listmálara 22.00 ► Listahátíð ÍReykjavfk 1992. miðja síðustu öld. Leikstjóri: Philippe de Broca. Aðal- gamanmynda- sem fæddist 1909 og Kynnt þau atriði sem í boði verða til 19. hlutverk: Margot Kidder, lan Charleson, Len Cariou, flokkur. lést 1988. júní. Lloyd Bochner og Andrea Ferreol. 24.00 23.50 ► Listasöfn á Norðurlöndum (1:10). BentLager- kvist kynnif listasöfn. 24.00 ► Útvarps- fréttir i dagskrárlok. (t 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19.Fréttir og veður. 20.00 ► Töfrar jarðar (Concert for Life). Tónleikar haldnir á vegum Samein- uðu þjóðanna í tilefni Alþjóðlegu umhverfisráðstefnunnar i Rio de Janeiro. Óskarsverðlaunahafinn Jeremy Irons er kynnir tónleikanna. Fjöldi þekktra listamanna kemur þarna fram, þar á meðal Placido Domingo, Winton Mar- salis, Julio Bocca, Denyce Graves og Antonio Carlos Jobim. 22.00 ► Óskabarn Ameríku (1:4). Framhaldsmynd um valdabaráttu og framapot í pólitíska geiranum. Harry Haml- in leikur þingmann sem vill komast í Hvíta húsið. Hann er studdur af blaðafulltrúa sínum sem Linda Kozlowski leikur. Með önnur hlutverk fara m.a. Robert Loggia, Lance Guest, og Ronnie Cox. Leikstjóri er Jeff Bleckner. 23.35 ► NBA-körfuboltinn. Bein útsending frá leik Portland Trailblazers og Chicago Bulls. 2.10 ► Góðan dag, Víetnam. Bíómynd. 1987. 4.10 ► Dagskrárlok. NÆTURUTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljgf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Timavélin. Umsjón Erla Ragnarsdóttir. 15.00 I dægurlandi. Islensk dægurtónlist í umsjón Garðars Guðmundssonar. 17.00 Blús-inn. Þáttur Péturs Tyrfingssonar. Endur- tekin þáttur frá sl. mánudagskvöldi.) 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Vítt og breitt. Umsjá Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Olafur Stephensen. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtu- dagskvöldi. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. , 11.00 Samkoma frá Veginum, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lifsins, kristilegt starf. 15.00 Toggi Magg. i 16.30 Samkoma, Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9 - 24. BYLGJAN FM 98,9 8.00 i býtið á sunnudegi. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. ^11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 12.00 Fréttir. Sjónvarpið: Svavar Guðnason Svavar Guðnason í vinnustofu sinni. Morgunbfaðið/Ól.K.M. ■MM Sjónvarpið sýnir að kvöldi hvítasunnudags nýja heimilda- OA 35 mynd um Svavar Guðnason listmálara, sem gerð var í £í\j samvinnu við Listasafn íslands. Svavar fæddist árið 1909 og stundaði Iistnám í Frakklandi og Danmörku, þar sem hann bjó frá 1935-1951. Hann starfaði með danska haustsýningarhópum á árunum 1944-49 en sá hópur gerðist síðan þátttakandi í Cobra, sem var alþjóðleg hreyfing listamanna. Svavar færði hingað heim nýja strauma í myndlist og varð brautryðjandi í íslenskri abstraktlist með sýningu sinni í Listamannaskálanum árið 1945. í myndinni er ferill Svavars rakinn og rætt við danska listamanninn Eijler Bille, Robert Dahlman Olsen, ævivin Svavars, og Ástu Eiríksdóttur, eftirlifandi konu hans. Höfundar handrits og umsjónarmenn eru Hrafnhildur Schram og Júlíana Gottskálksdóttir en dagskrárgerð annaðist Þór Elís Pálsson. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á fullu. Jóhann Jóhannsson. 16.00 Vlnsældallsti Islands. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jðhannsson. 6.00 Náttfari. HITTNÍU SEX FM 96,6 9.00 Haraldur Gislason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 íþróttlr vikunnar. 18.00 Halli Kristins. 23.00 Fyrirgelning syndanna. 24.00 Ingimar Ástsælsson. 1.00 Næturvakt. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Stefán. 17.00 Hvíta tjaldið. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Geir og Fúsi. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. ðrvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist- ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskráriok. Stöð 2: Töfrar jarðar ■■■■ Tónleikamir Töfrar jarðar eru tengdir umhverfisráðstefn- OA 00 unni sem haldin er í Rio de Janeiro þessa dagana. Efnis- — skráin er fjölbreytt; samsett úr þekktum óperulögum, klassískum verkum, vinsælli brasílskri tónlist, djass og danslögum. Meðal þeirra listamanna sem fram koma má nefna Placido Dom- ingo, Wynton Marsalis, Julio Bocca, Denyce Graves og Antonia Car- los Jobim. Þema tónleikanna er aukin vitund manna um umhverfið og kemur stjórnandi skemmtunarinnar, Jeremy Irons, væntanlega inn á þennan þátt í lífí okkar. Það má segja að tónleikarnir séu sendir beint út, en við sjáum dagskrána aðeins klukkutíma eftir að hún er flutt. QfflOB fijþctttOQasfcáíffinm Stórkostlegt tækifærl fyrir 9-14 óra stelpur og stróka fyrir aóeins 2.000 krónur ó dag íþróttir, ratleikir, fjallgöngur, bótsferSir og kvöldvökur. Tímabil: 20. júní - 26. júní, 27. júní - 3. júlí, fþróttomiSstöSin 4' iúl! " 1 °' iúlí' 1 1 • iúlí - 17' iúlí' Laugarvatni Innritun hafin i simum 98-61151 og 98-61147

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.