Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDÁGUR 7. JÚNÍ 1992 1T\ \ /^er sunnudagurj. júní, semer 159. dagnr JL/xl.vJ' ársins 1992. Árdegisflóð kl. 11.22 og síð- degisflóð kl. 23.46. F>ra kl. 5.11 og kl. 17.32. Sólarupprás í Rvík kl. 3.08 og sólarlag kl. 23.47. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 ogtunglið erí suðri kl. 1924. (Almanak Háskóla íslands.) Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er enn þá ekki orðið bert hvað við munum verða. (1. Jóh. 3,2.)_____________' ___________________ ÁRNAÐ HEILLA HAára afmæli. Á morg- f \/ un, 8. júní, annan hvítasunnudag er sjötugur Kjartan Ásgeirsson, Bjarmalandi í Garði. Eigin- kona hans er Marta Guðrún Halldórsdóttir. Þau taka á móti gestum í Sæborg, húsi Verkalýðs- og sjómannafél. Gerðahrepps á afmælisdaginn eftir kl. 15. Q/\ára afmæli. í dag, 7. OU þ-m., er áttræður Baldur H. Kristjánsson fyrrum bóndi og hrepp- stjóri á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði. Kona hans er Þur- íður Kristjánsdóttir. Þau eru á ferðalagi í Danmörku. kára afmæli. í dag, 10. júní eru sjötugar tvíburasyst- ^í\ára afmæli. I dag, 10. ji „ | U urnar Lilja og Fjóla Olafsdætur frá Bolungarvík. Eiginmaður Lilju er Guðmundur Rósmundsson og búa þau á Skólastíg 11, Bolungarvík. Eiginmaður Fjólu er Pétur Jón- asson og búa þau í Þorlákshöfn. Þær taka á móti gestum í Félagsheimili Bolungarvíkur í dag kl. 17-20 e.h. FRÉTTUt/MANNANlÓT í DAG er hvítasunna. — „Þriðja stærsta kirkjuhátíð kristinna manna, til minn- ingar um það, þegar heilag- ur andi kom yfir lærisveina Krists. Nafnið mun dregið af því, að þessi hátíð varð snemma skírnarhátíð og hvítur klæðnaður því þátt- ur í athöfninni. Hátíðin féll Svanurinn Kári hændist aö skólastúlku: - Breyttist ekki í prins þrátt fyrir marga kossa - scgi r Dröfn ösp Snorradóttir sem hefur eignast góðan vin á Tjöminni Ég er bara fegin að þú breytist ekki, Kári minn. Það er orðið meira en nóg af þessu kónga- fólki hérna. saman við eldri hátíð (upp- skeruhátið) meðal gyðinga, pentecoste, á 50. degi frá páskum,“ segir í Stjörnufr./Rímfr. í dag hefst helgavika, vikan sem hefst með hvítasunnudegi, segir í sömu heimildum. BÚSTAÐAKIRKJA. Starf aldraðra/miðvikud. sumar- ferðalag. Farið verður frá kirkjunni kl. 10 árdegis. SELTJARNARNES- KIRKJA. Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. KVENNADEILD styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Sumarferðin 13. júní nk. verður um Borgarijörð. Til- kynna þarf Hrönn, s. 42991, og Leu, s. 53340, um þátt- töku. NÝ dögun, samdök um sorg og sorgarviðbrögð, hafa opið hús næstk. þriðjudag kl. 20-22 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Á sama tíma eru veittar uppl. og ráð- gjöf í s. 679422. og skráning hjá Margréti, s. 666486 og Fríðu s. 667310. VESTURG . 7, félags/þjón- ustumiðst. aldraðra. Þriðju- dag kl. 13.30 gengið um ná- grennið í fýlgd með Villu og spilað kl. 13.30. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar Barón- stíg hefur opið hús fyrir for- eldra ungra barna nk. þriðju- dag kl. 15-16 og verður þá rætt um afbrýði bama. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. FÉL. eldri borgara. Annan hvítasunnudag er opið hús í Risinu 13-17 og dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræð- ingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. í gær kom Kyndill af strönd- inni. Af veiðum kom Stefán Þór. Selfoss fór á strönd og síðan beint til útlanda. í dag fer Stuðlafoss á ströndina. Þriðjudag kemur togarinn Jón Baklvinsson af veiðum GARÐABÆR, félagsstarf aldraðra. Álftanesferð frest- ast til 22. þ.m. og þá kemur fyrsta skemmti- ferðaskipið á sumrinu, í Sundahöfn. Það heitir Kaaz- akhstan og fer aftur um LÁGAFELLSSÓKN. Dags- ferð í Þórsmörk á vegum Kvenfél. Lágafellssóknar verður farin 13. þ.m. Uppl. kvöldið. Nú um helgina fara út aftur olíuskipið Fjord Shell og rússneska rannsókn- arskipið sem kom um miðja vikuna. 8 ■_ 15 16 LÁRÉTT: — 1 stilla, 5 smáorð, 6 miklir, 9 söngflokkur, 10 slá, 11 ending, 12 grjót, 13 hciti, 15 el- stæði, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: — 2 pjötluiini, 2 grann- ur, 3 krot, 4 ákveða, 7 lifa, 8 upp- hrópun, 12 elskuðu, 14 illmenni, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 skór, 5 sótt, 6 tekt, 7 ól, 8 afræð, 11 Fe, 12 dug, 14 tind,' 16 Steinn. LÁRÉTT: — 1 sótrafts, 2 óskar, 3 rót, 4 stól, 7 óðu, 9 feit, 10 æddu, 13 gin, 15 ne. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 5. júní—11. júnf, að báðum dögum meðtöldum er í Hoits Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Lsugavegi 18 opið til kl. 22.00 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kt. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Lögregian í Reykjavík: Neyöarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða naer ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónnmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöariausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 Id. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ágöngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nwapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Oarðabær: Heilsugæslustöð: Læknav8kt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opió mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 4000. SeHota: Selfoss Apótek er opíö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lælcnavakt fóst í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga Id. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakro««hú8Íð, Tj3rnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglíngum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakro«8hú«8Íns. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreklrum og foreklrafél. uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengi«- og fíknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AUan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islénds: Daguist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S: 15111. Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. TóH spora fundir fyrir þolendur sifjaspeUa miðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagotumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargotu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjó sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/sklðí. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skióabrekku I Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skólafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðaméla Bankastr. 2: Opin mánJföst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttaaendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. f framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auðlind- in* útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hódegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöiniiar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Aila daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: AHa daga kf. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - ajúkra- hú*ið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8 00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Lokað 9. júnl - 30. júni. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veKtar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sófheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-16. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema nómudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alia daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns óiafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seðiabanka/bjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mónudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júni. Bókasafn KeflavOcur. Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alia daga ki. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30. Sundmlðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.