Morgunblaðið - 23.06.1992, Page 6
6
MÓRGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
Tý 18.00 ► Einu sinnivar í Ameríku (9:26). Fransk- urteikni- myndaflokkur. 18.30 ► Sögurfrá Narníu (2:6). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjölskyldulíf (59:80). (Families). Áströlsk þátta- röð.
STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera sem segirfrá lífi venjulegs fólks við Ramsay-stræti. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Biddi og Baddi. 18.00 ► Framtíðar- stúlkan (7:12). Leikinn myndaflokkur. 18.30 ► Poppog kók. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
áJí.
19.30 ► 20.00 ► 20.35 ► Fírug og 21.15 ► Ástir og undirferli
Roseanne Fréttir og veður. feit (4:6). Breskur (10:13). Bandarískursaka-
(14:25). gamanmyndaflokkur. málamyndaflokkur. Aðalhlut-
Bandariskur 21.00 ► Áeigin verk: Connie Sellecca og
gamanmynda- spýtur(5:6). Smíðum Greg Evigan.
flokkur. háan koll.
22.05 ► Myrkraverk (Fear in the Dark). Bresk heimildamynd um hryllingsmyndir þar sem
reynt er að fá svör við því hvað fólki finnst heillandi við þær og hvers vegna það horfir á þær.
í myndinni eru viðtöl við kvikmyndaleikstjórana Wes Craven, Clive Barker, Toby Hooper,
John Carpenter, John McNaughton og fleiri, en einnig eru sýnd brot úr frægum myndum,
meðal annarra Lömbin þagna, Henry — svipmynd af fjöldamorðingja og fleiri. Sjá kynningu
í dagskrárbiaði. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19.
Fréttirogveður.
20.10 ► 20.40 ► Neyðarlínan 21.30 ► Steypt af stóli (A Dangerous Life). Þriðji og síð- 23.05 ► Úr böndunum (Out of Bounds). Spennu-
Visasport. (Rescue 911) (12:22). Will- asti hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar um fall Ferdin- mynd. Aðalhlutverk: /\nthony Michael Hall, Jenny
Blandaðurís- iam Shatner segir okkur frá ands og Imeldu Marcos. Wright og Jeff Kober. Leikstjóri: Richard
lenskur íþrótta- hetjudáðum venjulegs fólks. Tuggle.Stranglega bönnuð börnum. Maltin's og
þáttur. Sjá Myndbandahandbókin gefa ★Vi.
kynningu. 00.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1:
Þjóðarþel
■■■■ í íslensku Ríkisútvarpi er venja að lesa íslendingasögur á
-á o 03 sumrin. Guðrún S. Gísladóttir ríður á vaðið klukkan 18.03
lö alla virka daga vikunnar, vopnuð þeirri miklu sögu Lax-
dælu. Strax á eftir lestri hennar, um klukkan 18.15 taka Anna
Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir til við að
rannsaka efni hvers lesturs og láta sig flest varða, allt frá ástum,
samlífí, ostagerð og vopnaburði til málsögu, réttarfars, trúarbragða
og byggingarlistar, og leita að sjálfsögðu álits lærðra og leikra á
athugunarefnunum.
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi J. Ingibergs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norræn-
um sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari
Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einníg útvarpað kl. 12.01).
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi". eftir
Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð-
ingu sina (2)..
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegisónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt-
ir (Frá Akureyri).
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsipgar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Rip van
Winkle" eftir Max Frisch.
2. þáttur af 5. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helgi
Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þor-
valdsdóttir, Erlingur Gíslason, Kristín Magnús,
Haraldur Björnsson og Valur Gislason. (Leikritinu
útvarpað i heild laugardag kl. 16.20).
13.16 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með
þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
Snertingin
Hvemig ná menn til fjöldans?
Undirritaður hefir fengist
nokkuð við að kenna greinaskrif
og ætíð hvatt nemendur til þess að
forðast óþarfa málæði. Langloku-
greinar eru ósköp þreytandi þótt
vissulega birtist hér í blöðum merk-
ar greinar í löngu máli þar sem
málefnið og stíllinn fanga athygl-
ina. Samt má fullyrða að stuttar
og hnitmiðaðar greinar rati fremur
til lesenda í amstri dagsins.
Undirritaður hefur kynnst svolít-
ið vinnubrögðum á erlendu stór-
blaði og telur persónulega að þar
sé full harkalega gengið fram við
að ritstýra og skera niður efni. Hin
lýðræðislega umræða er þannig
mun takmarkaðri og þrengri í slíku
blaði en íslenskum dagblöðum. Sá
er hér ritar verður að sníða pistlana
að því plássi sem þáttarkomið hefur
í blaðinu. Oft fer mun meiri tími í
að stytta pistlana en að skrifa fyrsta
uppkast. En þannig slípast textinn.
Hvemig er þessum málum varið í
ljósvakamiðlum?
14.03 Prestastefna 1992. Setning prestastefnu í
Neskirkju. Yfirlitsræða biskups Islands herra
Ólafs Skúlasonar.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 I dagsins önn - Fjör í Félagsmálastofnun.
Á afmælishátíð Félagsmálastofnunar Kópavogs.
Umsjón: Andrés Guðmundsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2).
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu
(17).. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Islensk tónlist.
20.30 Jafnrétti. Þriðji og siöasti þáttur. Umsjón: Ása
Richardsdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni í
dagsins önn
26. mai).
21.00 Tónmenntir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr morgun-
þætti.
22.15 Veðurlregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Laxdæla saga. Lestrar liðinnar viku endur-
teknir í heild, Guðrún S. Gisladóttir les. Lestrar
liðinnar viku endurteknir í heild.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Sigurð-
ur Þór Salvarsson og Eiríkur Hjálmarsson hefja
Málæði ljósvíkinga kemur helst
fram í spjallþáttum þar sem menn
spyrja jafnvel um sömu hlutina aft-
ur og aftur, stundum með breyttu
orðalagi. Viðmælendur mótmæla
alltof sjaldan þessu verklagi, senni-
lega vegna þess að þeir eru oftast
óstyrkir fyrir framan hljóðnemann.
Þannig komast spyrlarnir upp með
að spyrja um alit og ekki neitt og
margtyggja spurningarnar. Það er
ekki við hæfi að gera hér upp á
milli manna, því svona verklag er
all algengt þótt þess gæti í minna
mæli í fréttatímum stærstu ljós-
vakamiðla þar sem fréttamenn eru
undir all ströngum aga. En fjöi-
miðlarýnir bendir samt lesendum á
að gefa gaum að þessum hlutum
hjá fréttamönnum. Hugsum okkur
til dæmis að ónefndur fréttamaður
hafi komist að því að Suðumesja-
menn hyggist breyta rekstri bað-
hússins við Bláa lónið. Fréttamað-
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. - Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá
Þýskalandi.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson.
Sagan á bak víð lagið. Furðufregnir utan úr hin-
um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét
Btöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og tréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur.Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1). - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stetán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
18.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
Iréttirnar sínar frá því tyrr um daginn.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrír ferða-
menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug
tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Sögð tíðindi af
leik IBV og ÍA i 1. deild karla. Umsjón: Andrea
Jpnsdóttir, Gyða Drötn Tryggvadóttir og Darri
Ólason.
22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á baðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30.9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn. Á efmælishátíð Félagsmála-
stofnunar Kópavogs. Umsjón: Andrés Guð-
mundsson. (Endurtekinn þáttur).
3.30 Gletsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
urinn hefur komist að þeirri niður-
stöðu, áður en hann hóf að kanna
málið, að þarna væru yfirvöld á
Suðurnesjum að níðast á einstakl-
ingi sem hefur byggt upp baðað-
stöðu við lónið. Fréttamaðurinn
æðir af stað með hljóðnemann og
skundar á milli sveitarstjórnar-
manna á svæðinu. Hann unir því
ekki er sveitarstjómarmennimir
neita tilgátunni um fyrirhugaða
aðför að eiganda baðhússins og
hamrar því stöðugt á samsæris-
kenningunni.
Því miður vinna útvarps- og sjón-
varpsmenn stundum að slíkri kenn-
ingasmíð. Þeir hafa e.t.v. heyrt ein-
hvern orðróm og leitast við með
öllum ráðum að staðfesta orða-
sveiminn. Undirritaður er þeirrar
skoðunar að rannsóknarblaða-
mennska byggi á könnun heimilda
og púsli upplýsingabrota þar til
sannferðug heildarmynd blasir við.
En hér virðast sumir fréttamenn
halda að rannsóknarblaðamennska
byggi á því að mgla viðmælendur
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi,
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður).
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene-
diktsson og Ólafur Þórðarson.
12.30 Aðalportið. Flóamarkaður.
13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
Sigmar Guðmundsson.
18.00 íslandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum
tímum.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 i sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis-
kveðjur o.fl. kveðjur.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunutvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun-
korn kl. 7.45-8.45. Sr. Halldór S. Gröndal.
9.00 Jódis Konráðsdóttir
11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi
bregða á leik.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Morgunkorn i umsjón sr. Halldórs S. Grön-
dal (endurtekið).
í ríminu í þeirri von að þeir tali af
sér og staðfesti þar með orðróminn
sem varð kveikjan að viðtalinu.
Víkjum undir lokin aftur að hinum
stuttu pistlum.
Stuttir pistlar
Hannes Hólmsteinn flutti í gær-
morgun á Rás 2 pistil um dönsku
einokunarverslunina og kom með
tvær nýstárlegar kenningar um þá
starfsemi. Undirritaður er ekki viss
um að margir hefðu hlustað á
klukkutíma langt útvarpserindi um
þetta flókna mál. En örstuttur pist-
ill Hannesar kveikti ýmsar hug-
myndir sem eiga e.t.v. eftir að
breyta skoðunum manna á einokun-
arversluninni. Einnig má minna á
hnitmiðaða ferðapistla Sigmars B.
sem eru líka fluttir á Rás 2. Þessir
pistlar vekja sannarlega útþrá.
Ólafur M.
Jóhannesson
17.05 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundkl. 9.30, 13.30,17.30og 23.50. Bæna-
línan er opin kl. 7- 24.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eírikur Jónsson,
Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12.
12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk -Birgisdóttir.
iþróttalréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl.
14, 15 og 16.
16.05 Reykjavik siðdegis. Haligrímur Thorsteinsson
og Steíngrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög.
22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason. Óskalög.
23.00 Bjartar nætur.
3.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 l morgunsárið, Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 (var Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir. F
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og
afmæliskveðjur.
HITTNÍUSEX
FM 96,8
07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson.
10.00 Klemens Amarson. Tónlist.
13.00 Arnar Bjarnason. Tónlíst.
16.00 Páll Sævar Guðjónsson.
19.00 Jóhann Jóhannesson.
22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Næturvaktin.
SÓLIN
FM 100,6
8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson.
10.00 Jóhannes, danskennsla og uppskriftir.
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS.
1.00 Dagskrárlok.
Málœöi