Morgunblaðið - 23.06.1992, Side 8

Morgunblaðið - 23.06.1992, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 í DAG er þriðjudagur 23. júní, sem er 175. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.53 og síð- degisflóð kl. 0.11. Fjara kl. 5.39 og kl. 15.58. Sólarupp- rás í Rvík kl. 2.55 og sólar- lag kl. 0.04. Sólin er í hádeg- isstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 7.19. (Al- manak Háskóla ísdands). Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í ein- lægni (Sálm. 145:18.) 1 2 ■ 6 Ji i ■ u 8 9 10 ■ 11 i 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 nema, 5 planta, 6 erfiði, 7 titill, 8 skakka, 11 félag, 12 sunda, 14 siðar til, 16 dínamór. LÓÐRÉTT: - 1 hvetur, 2 ójafnan, 3 synjun, 4 ósoðinn, 7 mann, 9 grei\ja, 10 alda, 13 kraftur, 15 burt. LAUS SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 róstur, 5 kú, 6 fjandi, 9 jór, 10 að, 11 át, 12 aga, 13 rist, 15 ála, 17 silinn. LÓÐRÉTT: - 1 rofjárns, 2 skar, 3 tún, 4 reiðar, 7 Jóti, 8 dag, 12 Atli, 14 sál, 16 an.______ SKIPIM____________________ REYKJ AVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom togarinn Ottó J. Þorláksson af veiðum og í gær kom Freyja inn af veið- um. Viðey var væntanleg af veiðum í nótt er leið. Haukur er farinn á ströndina og Stuðlafoss kom af strönd- inni. Dettifoss kom að utan svo og Grundarfoss. Kyndill kom í gær og fór samdægurs á ströndina. Þá komu í gær tvö skemmtiferðaskip, bæði sigla undir fána Bahamaeyja; rússneska skipið Fjodor Dostojevskíj og norska skip- ið Vistafjord. ÁRMAÐ HEILLA urður Þorkelsson pípulagn- ingameistari, Lyngbrekku 20, Kópavogi. Kona hans er Kristensa Andrésdóttir. Þau taka á móti gestum í Kfwanis- húsinu, Smiðjuvegi 13a, þar í bænum í dag, afmælisdag- inn, kl. 17-19. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í gær- morgun að veður væri held- ur kólnandi, norðlægir vindar nálgast. 1 fyrrinótt fór hitinn niður í tvö stig þar sem kaldast var, á Stað- arhóli í Rvík var t.d. 6 stiga hiti. Hvergi var nein telj- andi rigning í fyrrinótt. Á sunnudaginn var sólskin í höfuðstaðnum í nær 8 klst. SÖLMÁNUÐUR hófst í gær, mánudag, og í nótt, Jóns- messunótt. Þá segir í alman- akinu að í dag Ijúki vorvertíð. Veiðitíminn reiknast að forn- um sið frá 12. maí. Þá heitir þessi dagur Eldríðarmessa „til minningar um Eldríði abbadís, sem stofnaði klaust- ur á Englandi á 7. öld“, segir í Stjörnufr./Rímfr. PRESTASTEFNAN. Í sam- bandi við prestastefnuna sem hefst í dag býður biskupsfrú- in, Ebba Sigurðardóttir, mök- um presta og prestsekkjum til kaffidrykkju á heimili bisk- upshjónanna, Bergstaða- stræti 75, á morgun, miðviku- dag, kl. 15.30. AFLAGRANDI 40, þjón-. ustumiðstöð 67 ára og eldri. Gönguferðir í dag kl. 13 og' 14. A morgun, miðvikudag, farið í verslunarferð kl. 10, spilað bingó kl. 13.30 og dansað í matsal kl. 15.30 undir stjórn Sigvalda. FÉLAG eldri borgara. Opið í Risinu í dag kl. 13-17. Á fimmtudag verður Margrét Thoroddsen til viðtals. Sjá ennfremur Dagbók bls. 41. ára afmæli. í dag, 23. júní, er sextugur Jónatan Arnórsson útibús- stjóri ÁTVR á ísafirði, Brautarholti 9. Kona hans er Þóra Benediktsdóttir. Þau eru stödd erlendis. ára afmæli. í dag, 23. þ.m., er sextugur Stefán Pétursson frá Brú- arholti í Miðfirði, Miðgarði 14, Keflavík. Kona hans er Jóhanna Pálsdóttir. Þau taka á móti gestum nk. laugardag á heimili sínu. Umhverfisráöstefnunni í Ríó slitiö ára afmæli. Á morg- un, 24. júní, er sex- tugur Vilhjálmur B. Vil- hjálmsson framkvæmda- stjóri, Glæsibæ 20, Rvík. Kona hans er Guðrún Árna- dóttir. Þau taka á móti gest- um á afmælisdaginn í sal Meistara- og vertakasam- bands byggingarmanna í Skipholti 70 kl. 17.-19. ára afmæli. í dag, 23. júní, er fimmtugur Guðmundur Björnsson, að- stoðarpóst- og símamála- sljóri, Hléskógum 17, Rvík. Hann og kona hans, Þorbjörg Kjartansdóttir, taka á móti gestum í félagsheimili tann- lækna, Síðumúla 35, kl. 17-19. Það hefur "svo sem verið flaggað af minna tilefni en því að ætla að bjarga veröldinni ... KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. til 25. júni aö báöum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12.Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiartiringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur é þriðjudögum kl. 16 00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keftavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum aö 18 éra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrol, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifsto(a Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagotumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargölu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju; Daglega til Evrópu: Hódeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega t:l Norður-Ameriku; Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir Jd. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 é 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in‘ útvarpaö á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vlfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild; Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GrensósdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi; Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hótiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokaö til 1. júlí. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir born: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. þjóðtminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19. sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18, Minjasafn Rafmagnsvertu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og (immtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavik: Laugardalslaug. Sundhöll, Vesturbæjarlaug og BreiðhoKslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmirtaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.306 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánud8ga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.