Morgunblaðið - 23.06.1992, Síða 31

Morgunblaðið - 23.06.1992, Síða 31
on 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 Að þessu sinni hlutu eftirfarandi nýstúdentar verðlaun frá félaginu: Baldur Steingrímsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, Elísabet Gunnarsdóttir og Stefán Jónsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Garðar Þorvarðsson, Menntaskól- anum við Sund, Gunnar Valur Gunnarsson, Fjölbrautaskóla Suð- urlands, Jón Ingi Ingimundarsson, Verslunarskóla íslands og Þórar- inn Sv. Arnarson, Menntaskólan- um í Kópavogi. Stærðfræðiverð- laun á stúdentsprófi SVO SEM tíðkast hefur um áratuga skeið við brautskráningu stúd- enta veittir íslenska stærðfræðifélagið nú í vor nokkrum þeirra sér- staka viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í stærðfræði á stúd- entsprófi. Við skólaslit var hverjum þeirra afhent árituð verðlauna- bók, segir i frétt frá íslenska stærðfræðifélaginu. Morgunblaðið/Áki H. Guðmundsson Sljórn Skeggja hf. Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri, Axel Beck, Atvinnuþróunarsjóði Austurlands, og sr. Gunnar Sigurjónsson. Fjarviiuisla á Bakkafirði eins árs Bakkafirði. FJARVINNSLAN Skeggi hf. á Bakkafirði hélt upp á eins árs starfsafmæli á Skeggjastöðum 12. júní sl. Boðið var til veislu þar sem starfsemin var kynnt. Þóra Þórarinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Skeggja hf., rakti sögu fyrirtækisins frá stofnun þess fyrir ári til dagsins í dag. Hún skýrði frá því að fyrirtækið hefði þróað töfluforritið Garð sem er ætlað til hægðarauka fyrir presta og forsvarsmenn kirkjugarða þar sem hægt er að skrá staðsetningu allra grafa í kirkjugörðum ásamt öllu þeim upplýsingum sem eru á legstaðarskrá. Þóra skýrði einnig frá því að fyrirtækið hefði fengið verkefni frá Þjóðminjasafni íslands, að töflu- skrá muni sem safnið á þar sem fram kemur lýsing á hlutum. Þetta er stórt verkefni og kemur til með að skjóta styrkari stoðum undir fyrirtækið. Skeggi hf. hefur auglýst eftir starfsmönnum hér heima og búið er að ráða í Vh stöðu, einnig er þrír forritarar í vinnu hjá fyrirtæk- inu í Reykjavík. - Áki. Til að standa straum af kostn- aði við þessar verðlaunaafhend- ingar nýtur félagið rausnarlegs styrks frá þremur verkfræðistof- um en þær eru Almenna verkfræð- istofan hf., Verkfræðistofan Hnit hf. og Verkfræðistofan Fjarhitun hf. Ólína formaður sveitar- stjórnarráðs Alþýðuflokks Á FUNDI sveitarstjórnarráðs Alþýðuflokksins sem haldinn var á 46. flokksþingi Alþýðuflokksins í Kópavogi 13. júní sl. fór fram Sýningar Light Nights að hefjast FYRSTA sýning Ferðaleikhúss- ins á Light Nights var á föstu- dagskvöld. Sýningarnar verða haidnar í allt sumar til 30. ágúst, á hveiju fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnu- dagskvöldi og hefjast kl. 21.00. Sýningu lýkur um kl. 23.00. Sýn- ingarstaður er gamla Tjarnar- bíó, Tjarnargötu lOe, gegnt nýja ráðhúsinu. Tuttugu og sjö ár eru liðin frá stofnun Ferðaleikhússins, en þetta er tuttugasta og þriðja sumarið sem Light Nights er sýnt í Reykjavík. Sýningamar eru nokkuð breytilegar frá ári til árs. Efnið í sýningunni er allt íslenskt' en að mestu flutt á ensku að undan- skildu þjóðlagatextum og kveðnum lausavísum. Meðal efnis má nefna: Þjóðsögur af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar gamanfrásagnir og einnig er atriði úr Egilssögu sviðsett. Sýningaratriði eru 24 alls sem eru ýmist leikin eða sýnd með fjölmyndatækni (audio visual). Ljósm.: MASH Atriði úr sýningu Light Nights, sem Ferðaleikhúsið sýnir í Tjarn- arbíói. Kristín G. Magnús kynnir TröIIið á glugganum og Guðfinna Rúnarsdóttir leikur stúlkuna með barnið. Tröllið gérði Jón E. Guðmundsson. Leiksviðsmyndir eru af baðstofu um aldamótin og af víkingaskála. VIMNINGAR Laugardaginn 20.06.1992 Flokkur: D Vinningsupphæð: Fjötdi: Nr. 109906 Kr. 2.969.680,- 1 f&tti Nr. 0171 Kr. 57.604,- 1 Nr. 18 Nr. 18 Kr. 1.014,- 140 Nr. 38 Nr. 56 Kr. 507,- 291 í Lukkupotti núna eru 518.436 kr. Fyrir ofan leiksviðsmyndirnar er stórt sýningartjald þar sem 300 skyggnur eru sýndar í samræmi við viðkomandi atriði. Stærsta hlutverkið í sýningunni er hlutverk sögumanns, sem er leikið af Krist- ínu G. Magnús. Ferðaleikhúsið starfar einnig undir nafninu the Summer Thea- tre. Stofnendur og eigendur eru Halldór Snorrason, Kristín G. Magnús og Magnús S. Halldórs- son. Þess skal getið að texti, útdrátt- ur úr sýningunni á frönsku og þýsku, er nú fáanlegur í miðaaf- greiðslu leikhússins. (Úr fréttatilkynnmgu) stjórnarkjör. Einróma kosningu hlutu Olína Þorvarðardóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, og sem meðstjórnendur Gísli Ein- arsson, bæjarfulltrúi á Akranesi, og Kristmundur Ásmundsson, bæjarfulltrúi í Grindavík. Á fundinum var ennfremur sam- þykkt svohljóðandi ályktun: „Sveit- arstjómarráð Alþýðuflokksins legg- ur áherslu á mikilvægi góðra sam- skipta ríkis og sveitarfélaga. Nú vinna fulltrúar ríkis og sveitarfé- laga að sameiningu sveitarfélaga og breyttri verkaskiptingu og til þess að árangur náist í þessu mikil- væga starfl er nauðsynlegt að gagnkvæmt traust ríki milli aðila. Ráðið leggur áherslu á að þeim skatti sem- lagður var á sveitarfé- lögin vegna fjárlaga ársins 1992 án nokkurs samráð við þau verði ekki framhaldið eða nokkru öðru ígildi hans. Ef slíkt gerist er öllum stoðum kippt undan eðlilegum sam- skiptum ríkis og sveitarfélaga í landÍnU'“ (Fréttatilkynning) FORMICA HARÐPLAST LITIR OG MUNSTURí HUNDRAÐA TALI. ARVIK ÁRMÚU 1 - REYKJAVlK - SlMI 687222 - TCLEFAX 687295 Áskriftarsbnirm er 83033 SUZUKIVITARA 5 DYRA LÚXUSJEPPI \ — Suzuki Vitara er rúmgóður 5 manna lúxusjeppi, búinn öllum helstu þæg- indum fólksbíls og kostum torfærubíls. Hann er grindarbyggður og má auðveldlega hækka og setja undir hann stærri dekk. Suzuki Vitara er með 4ra strokka, 16 ventla vél með beinni innspýtingu. ± SUZUKI Verð frá kr. 1.576.000.- —Zm.- suzuki bIlar hf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.