Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1992 15 Barnavernd: YANRÆKSLA ER VANDAMÁL NÖRRÆNNI ráðstefnu um illa meðferð á börnum og barna- vernd lauk síðastliðinn fimmtudag. Að þessu sinni var kastljósinu einkum beint að vanrækslu á börnum. Hulda Guðmundsdóttir félagsráð- gjafi og formaður undirbún- ingsnefndar ráðstefnunnar segir að stofnanir geti í besta falli leyst vandamálin í ein- stökum tilvikum. Til að fyrir- byggja vandann verði að hlúa að fjölskyldunni og börnin og hagur þeirra verði alltaf og alstaðar að vera í brennidepli. Dagana 3.-6. ágúst var haldin í Háskólabíói fimmta norræna ráðstefnan um illa meðferð á börnum. Á fimmta hundrað manns sóttu þingið og starfa ráðstefnugestir flestir með börn- um og/eða að málefnum þeirra, kennarar, fólk í heilbrigðisstétt- um, við félagsmálastofnanir og barnavernd, við dómskerfið og löggæslu. Pjöldi fyrirlestra var fluttur og hinar ýmsu hliðar þess- ara mála ræddar í umræðuhóp- um. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Barnið í brennidepli“. Að sögn Huldu Guðmundsdóttur sem skipulagði ráðstefnuna hér á landi, beindu fyrirlesarar og ráð- stefnugestir einkum sjónum sín- um að vanrækslu barna. Hulda benti á að ill meðferð á börnum væri ekki eingöngu líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi, heldur ekki síður að börnum væri búið það hlutskipti frá næsta ungum aldri að vera sjálf- ala og umhirðulítil. Á ráðstefnunni komu fram ýmsar staðreyndir sem voru slá- andi og bentu ekki á ísland sem fyrirmynd um aðbúnað barna. Til dæmis þær upplýsingar að slys á börnum væru tíðari hér á landi heldur en í nágrannalönd- um. Mætti í mörgum tilvikum rekja orsakimar til aðgæsluleysis og ónógs eftirlits hinna fullorðnu. Einnig kom það fram að íslensk börn væru mjög mikið ein heima eftir að skóla lyki. Hulda Guðmundsdóttir sagði að þótt þessar upplýsingar væru okkur ekki til sóma, þá væri nú ekki allt sem að börnum sneri Hulda Guðmundsdóttir. verst á íslandi. Viðhorf flestra til barna væri jákvætt og menn vildu vera barngóðir. En eins og fram hefði komið á ráðstefnunni væri margt sem betur mætti fara og úrræði skorti þegar vandamál- in kæmu upp, t.a.m. væru sál- fræðideildir skólanna mjög fálið- aðar, öllum hlyti að vera fyrir bestu að börn og foreldrar gætu leitað strax hjálpar á sínum vinnustað fremur en að verða „stofnanamatur síðar á lífsleið- inni. Um og yfir illri meðferð á börnum hefur ríkt mikil „bann- helgi“. Þetta væri falið vandamál sem menn og börn ættu erfitt með að ræða. Hulda sagði að brúðuleikhús Hallveigar Thorlac- íus og Helgu Amalds hefði vakið mikla athygli ráðstefnugesta. Leikbrúður ræddu þessi bann- helgu mál og böm gætu spurt brúðuna. Það væri ekki öllum bömum ljóst að ofbeldi og van- ræksla væri afbrigðilegt ástand sem þau ættu ekki að þola. En Hulda sagði einnig, að þótt gott væri að geta leyst vandamál- in væri auðvitað best að fyrir- byggja þau. Hulda dró enga dul á þá skoðun að börnin væru van- rækt vegna óhóflegs vinnuálags foreldranna. Fjölskyldan hlyti að vera sá grunnur sem barnið byggði tilvem sína á og.þjóðfé- lagið yrði að gera foreldrum mögulegt að sinna börnunum. Hulda greindi frá því að á þinginu hefði komið sterkt fram vaxandi tilfinning og vitund um hversu brýnt málefni væri hér um að ræða. Fólk væri meðvit- aðra um mikilvægi barnæskunn- ar og fyrstu æviáranna fyrir framtíðarheill og heilsu einstakl- ingsins, og um nauðsyn þess að fyrirbyggja og draga úr illri með- ferð, bæði í beinum virkum skiln- ingi og einnig hinni margháttuðu óbeinu illu meðferð, þ.e. van- rækslu á líkamlegu,'tilfinninga- legu og félagslegu sviði. Hulda sagði: „Sé það ekki gert er næsta víst að vandinn erfist kynslóð* fram af kynslóð. Á þessu sviði er vaxandi skilningur og viðhorf- in einkennast af yfirsýn yfir heildina. Gefa verður hveijum málaflokki gaum til þess að von sé um árangur. Mín tilfinning og von er sú að þessi ráðstefna hafi verið upphafið að brú á milli stjórnmálamanna og fagfólks sem fæst við málefni barna. Hér hefur komið fram vaxandi skiln- ingur á þverfaglegu samstarfi þessara aðila. Mér fannst koma fram sterk samstaða og vitund um þörf úr- bóta á þessu mikilvæga sviði lífs- ins. Vitund sem minnir á vakn- inguna sem nú er hafin hér á landi fyrir umhverfisvernd til bjargar lífríkinu. Á sama hátt verðum við að bjarga börnunum og barninu í manninum. Börnin eru hornsteinn þjóðfélagsins, ef við vanrækjum börnin okkar, ræktum við ekki góða þjóðfélags- þegna. Hvernig getum við forðað barninu frá þeim meiðingum og vanrækslu sem getur lemstrað þau tilfinningalega og staðið í vegi fyrir lífshamingju og þroska síðar á lífsleiðinni? Markmið okk- ar og ábyrgð er sú að barnið verði ekki bara í brennidepli á hátíðarstund heldur alltaf og al- staðar í þessum margræða heimi sem við öll mannanna börn búum VINNINGASKRÁ NISSAN PATROL JEPPI KR 3.300. 000. - 721334 Ferðavinningar Kr. 30.000 16204 7078* lfi£034 304074 457984 54706* 17524 7344* 131484 31564* 466224 57461V 2023* 87184 14272V 33932* 483694 59265¥ 22704 10063* 21216* 34089* 48842* 59695* 2370* 104754 224414 34399* 50108* 60133* 2443* 10808V 22991* 40349* 50142V 60597* 2508* 117864 250104 40622* 50550* 61674* 3651* 118204 28983* 42384* 508004 67855* 4145V 12070* 29436V 43753Y 51163* 70441M 60474 12139V 29716V 44133V 533184 76606* Ferðavinningar Kr. 20.000 3436* 1E721* £1£1£* 34839* 40679* 7E44* 13467*» 23231* 37435V 40854V 9880V 13936¥ £5£79*» 38106V 42801* 1093EV 175174 30685V 385304 518134 1E36E* £1£054 307E54 393E14 5£61£¥ Húsbúnaðarvinningar Kr. 12.000 46V 3897V 10834* 169990 83455* 3106£* 38908* 48567* 54967* 647580 1110 4866* 10858* 17374* £3576* 31195* 39478* 49£66* 55466* 65340* 431* 47£7* 11010* 1771£* £37£7* 31461* 40013* 49390* 555£9* 65841* 46£* 4803* 11019* 18£36* £47£8* 31508* 40514* 496990 55614* 658570 466* 5641* 110£5* 18396* £5145* 315£B* 40716* 49856* 5567£* 65895* 551* 6158* 11148* 18531* £5£66* 31990* 408460 50001* 56857* 67£660 558* 6£16* 11£030 185980 £5£B60 3£0410 40878* 500£70 57347* 673930 591* 64£8* 11415* 188£7* £5488* 3£3110 41163* 50334* 57731* 68058* 750* 6440* 11440* 195510 £5646* 3£3£0* 41305* 50647* 59151* 68405* 77£0 6739* 11574* £0099* £6££1* 3£479* 41401* 5076£* 601660 689360 851* 7919* .11698* £030£* £68090 33068* 41414* 50840* 605380 68943* 11840 8064* 12139* £0313* £71£7* 331120 41431* 51125* 60635* 69080* 1355* 8458* 12313* ^£067£* 27183* 33568* 41793* 51150* 60852* 73668* 14640 8878* 12400* £1154* £7710* 336330 423580 511890 61043* 736720 1621* 9402* 124540 £1438* £7741* 33932* 42565* 511970 61053* 75610* 1813* 9499* 14383* 21674* 27968* 342100 42803* 51540* 61631* 76010* 1888* 97£7* 14404* 218£3* £8££1* 34609* 442620 51643* 621940 76154* 1918* 10066* 1471230 £19080 £8405* 35£55* 44423* 52447* 62598* 76197* 1989* 10256* 15631* £££900 £9058* 35336* 45727* 5£695* 6£889* 777420 £765* 10505* 16008* ££3000 30046* 356230 460230 52696* 6£906* 31740 10531* 16086* £2426* 30169* 37525* 46333* 536170 63090* 3429* 10581* 16414* 22544* 3030£0 37809* 47041* 541150 64191* 3843* 106520 16700* £3370* 31014* 38874* 47233* 545550 64357* UTSALJÍN 20-50% aisláttur ®Þn Un*kl. » hummél wá V/SA SPORTBUÐIN sími 813555 Armúla 40, tUPOCARD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.