Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 37
UTVARP/SJÓNVARP sunk;udágur 9. ágúst 1992 MORGUNBLAÐIÐ 37 SUNNUDAGUR 9. AGUST SJONVARP / MORGUNN jO, tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b o 8.00 Ólympíuleikarnir íBarcel- ona. Sýndur verður úrslitaleikurinn íknattspyrnu karla. 10.00 ► Ólympíuleikarnir i Barc- elona. Bein útsending'frá úrslitum íhnefaleikum. 11.00 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í blaki karla. 13.30 ► Ólympíuleikarnir f Barcelona. Sýnt verður frá keppni í hestaíþróttum. STOD2 9.00 ► Kærleiksbirn- 9.45 ► Dvergurinn Davíð. 10.35 ► Maríanna fyrsta. 11.25 ► Kalli 12.00 ► irnir. Teiknimyndaflokk- Teíknimyndaflokkur. Teiknimyndaflokkur. kanfna og félag- Eðaltónar. ur. 10.10 ► PrinsValíant. 11.00 ► Lögregluhundur- ar. Teiknimynd. Tónlistarþátt- 9.20 ► Össi og Ylfa. Teiknimyndaflokkur sem « inn Kellý. Fjórtándi þáttur 11.30 ► l’dýra- ur. Teiknimynd. gerður er eftlr þessu heims- þessa leikna spennumynda- leit (7:12). þekkta ævintýri. flokks fyrir börn og unglinga. Fræðsluþáttur. 12.30 ► Svartskeggur sjóræningi (Blackbeard's Ghost). Það er enginn annar en Peter Ustinov sem fer á kostum í hlutverki draugsa eða Svartskeggs sjóræn- ingja. Þegar hér er komið sögu eiga afkomendur hans í mesta basli með að halda ættaróðalinu sem illa inn- rættir kaupsýslumenn vlja eignast og reka þar spilavíti. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 T7 14.30 ► Ólympíuleik- arnir íBarcel- ona. Hesta- íþróttir. 15.00 ► Ólympíuleikarnir íBarcelona. Bein útsending frá sundknattleik. 16.20 ► Ólympfuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í maraþonhlaupi karla. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Ríki úlfsins (I vargens rike) (6:7). Leikinn myndaflokkur. b o. STOÐ2 14.30 ► Gerð myndar- innar Batman Returns (The Making ofBat- man Returns). 15.00 ► Hlátrasköll (Punchline). Sally Field leikur húsmóður sem þráir að slá í gegn sem grínisti og í óþökk eiginmanns síns, sem er algert karlrembu- svín, stelst hún til að komafram á áhugamannakvöldi á næturklúbbi. Þar kynnist hún Tom Hanks sem er öllu sjóaðri í bransanum en hún og leggur hún sig eftir aðstoð hans. Með önnur aðalhlutverk fara: John Goodman og Mark Rydell. Leikstjóri: David Seltzer. 1988. 17.00 ► Listamannaskálinn (The South Bank Show). Viðfangsefni þáttarins að þessu sinni er gaman- ieikarinn og háðfuglinn Steve Mart- in. 18.00 ► Petrov-málið (Petrov Affair). Spennandi og sannsögulegur myndaflokk- ur um njósnarann Vladimir Petrov. Sjá kynningu á for- síðu dagskrárblaðis. 18.50 ► Áfangar. ( þessum þætti fer Bjöm G. Bjömsson til Möðruvalla i Eyjafírði. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. svn 17.00 ► 17.30 ► Háð- Konur f iþrótt- fuglar(Comíc um (Fair Play). Strip). Breskir M.a.fjallaðum háðfuglargera íþróttasál- hérgrín að fræði. sjálfumsér. 18.00 ► Meistarverk Metropolit- ansafnsins (Masterpieces of the Metropolitan Museum). Philippe de Montebello, forstjóri Metropolitan- safnsins í New York, sýnir nokkur helstu meistaraverk safnsins. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jO> 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Ólympíuieikarnir i 21.30 ► Gangur lífsins (Lif 22.20 ► Borg 22.55 ► Við Óiympiuleik- og veður. Barcelona. Upptaka frá lokaat- Goes On) (16:22). Banda- borganna. Meó vatnið (At the arniríBarcel- höfn leikanna. rískur myndaflokkur um hjón íslenskum lista- Lake). Kana- ona. Lokaat- og þrjú börn þeirra sem mönnumíParís. dísk sjónvarps- höfn leikanna. styðja hvert annað í blíðu og Sjá kynningu f mynd. Bein útsending. stríðu. dagskrárblaði. 23.25 ► Listasöfn á Norðurföndum (10:10) Bent Lagerkvist skoðar söfn þeirra Marie Gullichsen og Söm Hildén ÍFinnlandL 23.35 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 6 0 STOD2 19.19 ► 19:19 Fréttirogveður. 20.00 ► Klassapíur(GoldenGirls). Gamanþáttur um eldhressar konur á besta aldri. 20.25 ► Heima er best (Homefront). Bandariskur framhaldsmyndaflokkur, þar sem fjallað er um líf fjölskydna bandariskra hermanna. 21.20 ► Arsenio Hall. Gestir að þessu sinni em Bill Cosby og B.E. King. 22.05 ► Á fölskum forsendum (False Arrest). Sannsöguleg framhaldsmynd um ótmlegar raunir konu sem sökuð er um morð og ákærð fyrir glæpi sem hún veit ekkert um. Eiginmað- urinn yfirgefur hana en hún berst fyrir því að sanna sakleysi sitt og halda fjölskyldunni saman. Aðalhlutverk: Donna Mills, Steven Bauerog Robert Wagner. Sjá kynningu. 23.40 ► ABC morðin (The ABC Murders). Poirotog Hast- ings leysa morðmál. Aðalhlut- verk: David Suchet, Hugh Fraserog PhilipJackson. 1.25 ► Dagskrárlok. tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Oarri Olason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fjórði þáttur af fimm. Ferill hans rakinn í tónum og rætt við hann, vini hans og samstarfsmenn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Áður á dagskrá i maí sl.) 0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16 00 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2,00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Gullaldartónlistin. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson stjómar sunnudagsfjörinu fram eftir degi. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 17.00. 18.00 islensk tónlist. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 i sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Fréttir á ensku. 22.09 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. 00.09 Útvarp frá Radio Luxemburg. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gisladóttir. 14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-24. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagsmorgunn. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hall- grímur fær gesti í hljóðstofu sem ræða atburði vikunnar. Rás 1; Á róli við Esztertiáza- höllina í Ungveijalandi Eszterháza er óðalssetur Eszterházy-ættarinnar í ung- 1 K 00 verska bænum Fertöd við Neusiedlervatn. Það var byggt -I — á árunum 1764-69 með Versali að fyrirmynd. Eszterházy- fjölskyldan er þekkt fyrir mikinn tónlistaráhuga og mikilvægt frum- kvöðulstarf í því sambandi. Til dæmis réð hinn áhrifamikli prins Paul Anton Eszterházy til sín aðstoðarhljómsveitarstjóra árið 1761 sem hét Joseph Haydn. En ári síðar andaðist Eszterházy prins og við tigninni tók bróðir hans Nicolaus Eszterházy. Nicolaus þessi, sem var ákafur listunnandi, lét reisa Eszterháza-höllina og þar fékk Haydn fasta stöðu næstu 24 árin við tónlistarstörf. Þar fékk hann í hendur fyrsta flokks hljóðfæráleikara og söngvara, sem urðu honum mikil hvatning til að semja allskyns tónlist. I þættinum „Á róli við Eszterháza-höllina í Ungverjalandi“ munu umsjónarmenn skoða höl- lina, tónlistina og fólkið sem henni tengist frá ýmsum hliðum. Um- sjónarmenn eru Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sig- urðsson hefur ofan af fyrir hlustendum. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með bland- aða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM95.7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á fullu. Umsj. Jóhann-Jóhannsson. s 16.00 Vinsældalisti islands. Endurtekið frá sl. föstu-' degi. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári Ragnarsson. 17.00 Hvita tjaldið. Umsjón: Ómar Friðleifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr hljómalindinni. Umsjón: Kiddi kanína. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. HAUSTFERÐIR/N EWCASTLE NEWCASTLE: 4 daga ferðir, verð frá 22.900,-* 5 daga ferðir, verð frá 24.900,-* 8 daga ferðir, verð frá 32.400,-* ‘Staðgreiðsluverö er miðað viö tvo f herb. Flugvallarskattur og forfallagjöld ekki innifalin. 6 daga haustferð um Móseldalinn verð 48.900,-* Brottför 6. október. 11 daga rútuferð um Ítalíu, verð 118.000,-* Brottför 10. september. Ferðaskrifstofan Alís, sími 652266, fax. 651160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.