Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1992 SLYS Teppaland ■landiðþar sem leitin endar. Grensásvegi 13, sími 813577 Opið laugardaga 10-14. Glæsilegt úrval hvers kyns gólfefna á Teppalandsútsölunni um land allt. Teppi * Dúkar * Flísar Korkur * Parket Sígild stök teppi frá 1.998 kr. Kjarakaup á gólfefnum á eftirtöldum stöðum: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Verslunin Dropinn, Keflavík Byggingahúsið, Akranesi KB Byggingavörur, Borgarnesi Litabúðin, Ólafsvík Verslunin Hamrar, Grundarfirði Skipavík, verslun, Stykkishólmi Byggir hf., Patreksfirði Byggingavöruverslunin Núpur hf., ísafirði Kaupfélag Húnvetninga, byggingavörudeild, Blönduósi Kaupféiag Skagfirðinga, byggingavörudeild, Sauðárkróki Verslunin Valberg, Ólafsfirði Kaupfélag Þingeyinga, byggingavörudeild, Húsavík Kaupfélag Vopnfirðinga, byggingavörudeild, Vopnafirði Kaupfélag Héraðsbúa, byggingavörudeild, Egilsstöðum K.A.S.K., byggingavörudeild, Höfn Kaupfélag Rangæinga, byggingavörudeild, Hvolsvelli Verslunin Brimnes, Vestmannaeyjum S.G. búðin, Selfossi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga VISA RA ÐGREIÐSL UR Alltað18mán. Alltað 11 márt. Björgvin Frederiksen við minnis- merki sitt. Ertu með í j meo i gegnurvy H veromurinn? i é áour óþekktu veroi! fHmðnnM í Kaupmannatiöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Vatnslitamynd Gunnars Hjaltasonar frá 1936. Minnisstæður harm- leikur frá 1936 HARMLEIKURINN þegar franska rannsóknarskipið Po- urquoi pas? brotnaði við Mýrar 16. september 1936 og dr. Charcot fórst með 38 skipverjum sínum hafði mikil áhrif á íslendinga. Hann rifjast upp nú þegar frum- sýning á kvikmynd Kristínar Jó- hannesdóttur stendur fyrir dyrum í næstu viku. Daginn áður en skip- hann var að ljúka við. Myndir af báðum þessum listaverkum birtast hér á síðunni. Það var dálítið skrýtið hvemig Björgvin Frederiksen, vélfræð- ingur og fyrrv. borgarfulltrúi, sem frá því að hann settist í helgan stein hefur fengist við smíðar á járnask- úlptúmm heima hjá sér, hóf að vinna þennan minnisvarða. í fyrra tók þessi minnisstæði atburður að sækja á hann. Hann átti stein af Snæfells- nesi, sem hann ætlaði fyrst bara að setja á kross, en gerði svo undirstöðu sem minnir á Hnokka og bætti seinna á 39 krossum í minningu þeirra sem fómst. Verkinu lauk hann fyrstu dagana í júlí, og sá svo skömmu seinna í blöðunum að búið væri að gera kvikmynd um atburðinn. Björgvin kveðst muna svo fjarska vel þegar hann gekk um Batteríis- garðinn þar sem skipið lá. Á dekkinu flatmagaði makindalega feitur mað- ur með ístmna upp í loftið, vélstjór- inn á Pourquoi pas? - óvitandi um að hann væri feigur. Og hann minn- ist dr.Charcots, kveðst enn sjá fyrir sér þennan stórglæsilega mann. Og hann var viðstaddur þegar 22 kistur hinna látnu vom fluttar frá Landa- kotskirkju um borð, tvær og tvær aftan á hverjum vömbíl, nema ein á þeim fremsta og aftur ein á þeim aftasta. Og allir Reykvíkingar stóðu meðfram Túngötunni. Þá var mikil sorg í Reykjavík, segir Björgvin. Af einhveijum ástæðum tók þetta að rifjast svo sterkt upp fyrir honum áður en hann vissi af kvikmyndinni. ið lagði úr höfn, eftir 10 daga við- dvöl í Reykjavík, stóð ungur mað- ur, Gunnar Hjaltason, á hafnar- bakkanum og málaði með vatnslit- um skipin, Súðina og fjær franska skipið Pourqoi pas?, með franska fánann uppi. Þá var líka á gangi á Batteriisgarðinum Gunnar Fred- riksen, sem minnist þessa atburð- ar með skúpltúr úr járni, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.