Morgunblaðið - 15.08.1992, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ UAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992
13
Hafnardagurinn í Gömlu höfninni
08:00 Flögg dregin að húni á skipum, bryggjum og byggingum.
09:30 Skráning í dorgkeppni 8-12 ára við ílotbryggjur í Suðurbugt.
Þátttakendur hafi með sér færi, en Faxamarkaður leggur til beitu.
10:00 Dagskráin hefst og eftirtalin atriði verða í gangi allan daginn:
1. Fisksölutorg á Miðbakka. 30 aðilar hafa á boðstólum söl og allar
tegundiraf fiski: ferskum fiski, steiktum fiski, hráum fiski, harðfiski,
fiskibollum, fiskisúpum o.fl. o.fl. Útf lutningsfyrirtæki í sjávarútvegi
kynnastarfsemisína.
Veitingabúð á hafnarbakkanum: Jónatan Livingstone Mávur,
Gullni haninn, Hótel Holt og Við Tjörnina bjóða sameiginlega
uppá úrval sérrétta úr sjávarfangi.
Sjávarútvegssýning á Austurbakka.
Afmælissýning Reykjavfkurhafnar á 2. hæð í Hafnarhúsinu.
Strætisvagnar aka á milli Grófarbakka og Vesturhafnar í boði Reykja-
víkurhafnar.
Fjöldi fyrirtækja á hafnarsvæðinu opin almenningi. Veitingar í boði
Esso og Skeljungs í Örfirisey.
Dorgkeppni við Suðurbugt. Stjórnandi Pétur Þorbjörnsson uppboðs-
haldari hjá Faxamarkaði.
Bryggjuskoðun: Bryggjuskoðun í Gömlu höfninni með Snarfarabátum
frá Suðurbugt á hálf tíma fresti.
Róðrabátaieiga í Suðurbugt.
Sjótívolí Slysavarnarfélags íslands. Fólki gefst kosturáað fara f
björgunarstól á milli bryggja, ferðast um í gúmmíbjörgunarbát, spreyta
sig við sjóköfun og reyna flotbjörgunargalla. Sýnt verður „bjargsig" af
þaki Hafnarhússins.
Harmónikku leikarar flytja haf i og höfn óð sinn á markaðstorginu.
Getraun um fyrirtæki á hafnarsvæðinu. Glæsileg verðlaun (boði.
Sýning á sjávardýrum úr höfninni í kerjum á Miðbakka.
Teygjuflug við Grandabryggju.
Sjóskottuleiga á flotbryggjum siglingaklúbbsins Brokeyjar við
Ingólfsgarð.
Furðufiskasýning Rannsóknarstofufiskiðnaðarins í Faxaskála.
Fornbílartil sýnis hjá Esso og Skeljungi í Örfirisey.
Kaffisala KvennadeildarSlysavarnafélags íslandsá 4. hæð í
Hafnarhúsinu.
13:00 og 15:00: Örfirisey, togari Granda siglirfrá Norðurgarði
með gesti um hafnarsvæði Reykjavíkur í boði Granda.
Siglingakeppni Brokeyjar. Eyjahringurinn Viðey/Engey. Keppnin
hefst undan Sólfarinu við Sæbraut, (neðan Frakkastígs) og lýkur um
kl. 14:00. Bátarnir verða ræstir með fallbyssu Landhelgisgæslunnará
Batteríinu.
Hljómleikar um borð í Magna. Lúðrasveit verkalýðsins leikur
sjómannaog Reykjavíkurlög.
Listflug. Björn Thoroddsen sýnir listflug yfir Engeyjarsundi.
Björgunaræfing: Slysavarnafélag íslands og Landhelgisgæslan sýna
björgun af sjó með þyrlu á svæðinu fyrir framan Miðbakka.
Sjó og sanddæling. Sanddæluskipið Sóley sýnirá innri höfninni
hvernig sanddæluskip vinna.
Dorgkeppni lýkur. Stoltir veiðimenn ganga með af la sinn í fylgd
Lúðrasveitar verkalýðsins frá Suðurbugt að Faxamarkaði.
Uppboð á Faxamarkaði. Boðinn upp afli frá dorgkeppninni. Afla-
kóngur og afladrottning verða útnefnd og þeim veitt verðlaun.
(Veiðistangir.)
Eftirtalin skip eru til sýnis í tilefni dagsins:
1. Varðskipið Ægir við Ingólfsgarð
2. Nýjasti togari Granda, Orfirisey við Norðurgarð.
17:00 Dagskrárlok.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
11:00,
12:00
13:00
13:30
14:00
14:30
15:00
15:30
'i
BBSBBHbH
Hafnardagur í Gömlu höfninni 15. ágúst 1992
Dagskrá
við Olíustöðina
í Örfirisey
Kl. 10.00-17.00 Kynning á olíustöðinni í Örfírisey
Kl. 13.30 ListílugssýningBjörnsThoroddsens
yfírEngeyjarsundi
Kl. 14.00-16.00 BílasýningFornbílaklúbbs íslands
Veitingar
Getraun
Skeljungur hf. Olíufélagið hf
Einkaumbod fyrirShell-vörurá Islandi.
3 FAXAMAEKAÐUR
FAGNAR MEÐ REYKJAVÍKURHÖFN
Dagskrá Faxamarkaðar 15. ágúst 1992
Kl. 10.00 Dorgkeppni við Suðurbugt
Kl. 15.30 Uppboð á Faxamarkaði á afla frá dorgkeppni
Kl. 16.00 Verðlaunaafhending bar sem Faxamarkaður veiti
Verðlaunaafhending þar í
aflakóngi og afladrottningu verðlaun.
Fiskmarkaður við Reykjavíkurhöfn
MARKAÐURINN HF
P.O. Box 875, 121 Reykjavík. Sími 623080
13
□AIMIEL BORSTEIIMSSaOJ S. CQ. HF.
SKIPASMÍOASTÖO
14
15
fbrmax
FORMAX HF. MÝRARGATA 2, 101 REYKJAVÍK
SÍMI: 62 68 00 - FAX: 62 68 08
HAMPIÐJAN
17
f
GRMNDI
Gúmmíbátabjónustan
Eyjarslóð 9 - Reykjavík - Sími 14010
Pósthólf 1042 - R-1
FRIDKIK A.JÓ.VSSO.V IIF. 20
Fiskislóö 90 — 101 Reykjavik
18
ejccvi v.
Vélaverkstaeöi
Grandagarðl 18,101 Reykjavik. Slmar 28922 — 28S35. Fax 821740.
v/Mýrargötu - 101 Reykjavik - pósthólt 940
Teletax 354-1-2 55 04 - Sfmi 2 44 00