Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1992 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 b STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera um lifvenjulegsfólks. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 T7 19.30 ► Roseanne (21:25). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og verður. 20.35 ► Á grænni grein (5:6). Breskur gamanmynda- fl. með John Inman o.fl. 21.05 ► Flóra íslands. í þættinum verður fjallað um jurtirnar hrafnaklukku, Ijónslappa, holurt og skeggsanda. 21.20 ► Gullnu árin (5:8) (The Golden Years). Bandarískur framhaldsmynda- flokkureftirStephen King. 22.30 22.10 ► íraska Kúrdistan 1992.3. þáttur. Fjallað um það ofríki sem íraskir Kúrdar hafa mátt þola undirstjórn Bathflokksins og einkum í valdatíð Saddams Husseins. 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Einu 18.30 ► sinni var í Furðusögur Ameríku (3:6). (17:26). Fræð- 18.55 ► anditeikni- Táknmáls- myndaflokkur. fréttir. 19.00 ► Fjölskyldulíf (77:80) (Famil- ies). Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Kor- mákur. Teikni- mynd fyrirsmá- fólkið. 17.50 ► Pétur Pan.Teiknim. 18.05 ► Garðálfarnir. Myndaflokkurum tvo skrýtna garðálfa. 18.30 ► Eðaltónar.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. (t 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Visasport. Fjallað um iþróttirfráýms- 21.35 ► Riddarar nútfmans og veður, frh. um sjónarhornum. (El C.I.D.). Sjötti og síöasti þátt- 20.45 ► Neyðarlínan(Rescue911) (20:22). ur þessa breska spennumynda- Bandarísk þáttaröð þar sem William Shatner flokks um lúnu löggurnar sem segir sannar sögur af hetjudáöum venjulegs ætluðu að setjast í helgan stein fólks. og sinna öllu öðru en löggæslu. 22.30 ► Vindmyllur guðanna (Windmills of the Gods). Seinni hluti fram- haldsmyndarsem byggðerá samnefndri sögu Sidney Sheldons. 0.00 ► ATH. dagskrárbreyting. Eftir skjálftann. (Afterthe Shock). Spennumynd um jarðskjálftann í San Francisco 1989. Inn I myndina erflétt- að upptökum frá raunverulegum skjálfta. Aðall.: Yaphet Kotto, Rue McClana- han og Richard Crenna. 1990. Bönnuð börnum. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. (Einnig útvarpað að loknum fréttumJcl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýðingu (2) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi, með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Djákninn á Myrká og svartur bill" eftir Jónas Jónasson. 2. þáttur af 10. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttirog Sigrún Edda Björnsdóttir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út i sumariö. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Frá Akureyri.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". eftir Deu Trier Mörch Nina Björk Ámadóttir les eigin þýðingu (10) 14.30 Miðdegistónlist eftir Paul Okkenhaug. - Rápsódía fyrir hljómsveit. „Tónar frá Þrænda- lögum". Nýja Kammersveitin í Þrándheimi leikur: Ole Kristian Ruud stjórnar. — Ellen Westberg Andersen sópran syngur syngur nokkur lög, Svein Amund Skara leikur með á píanó. - Aage Kvalbein leikur á selló og Svein Amund Skara á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn — Hamarinn i Hafnarfirði. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiriksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (2) Ragnheiöur Gyða Jónsdótt- ir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. - Sónatina eftir Guðna Franzson. Höfundur leik- ur á klarínettu og Anna Guðný Guömundsdóttir á pianó. - Flug eftir Hákon Leifsson. Guðni Franzson leikur á klarínettu. — Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson. Miami strengjakvartettinn leikur. 20.30 Maður og bakteríur. Umsjón: Sigrún Helga- dóttir. (Áður útvarpaö i þáttaröðinni í dagsins önn. 12. ágúst.) 21.00 Tónmenntir. Hátið islenskrar pianótónlistar á Akureyri. 3. þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Áður útvarpað á laugardag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsíns. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Hrafnkels saga Freysgoða. Lestrar liðinnar viku endurteknir i heiid. Svanhildur Óskarsd. les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. ■ 1.00 Veðúrfregnir. 1.10 Næturútvarp til mórguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Eiríkur Hjálmarsson og Sig- urður Þór Salvarsson hefja daginn. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið frh. Margrét Rún Guðmundsdóttir hríngir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal bg Snorri Sturluson. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stóf og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fiörug tónlist, iþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landiö og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir, (Úrvali útvarpað kl. 5.01). 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Hamarinn i Hafnarfirði. Um- sjón: Lilja Gúðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. ÚrdægurmálaúNarpi þriðjudagsins. Rás 1: Djákninn á Myrká og svartur 13 Annar hluti hádegisleikritsins Djákninn á Myrká og svart- 05 ur bíll verður fluttur í dag. Þetta er nýtt íslenskt spennu- leikrit í 10 þáttum eftir Jónas Jónasson, sem hann samdi sérstaklega fyrir Útvarpsleikhúsið. Þó svo titillinn vísi í þjóðsöguna um djáknann á Myrká er hér um nútímasögu að ræða sem gerist í Reykj,avík. Ung kona sem er orðin leið á að búa í steinsteyptri blokk verðúr gagntekin af gömlu timburhúsi. Eigandinn, miðaldra pipar- sveinn, lætur loks tilleiðast og selur henni húsið. Þegar hún flytur inn taka undarlegir hlutir að gerast. Leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son, 4.00 Næturtög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, litið i blöðin, fróðleiks- molar, umhverfismál, neytendamál. Fréttir kl. 8, 10 og 11. Fréttir á ensku frá BBC kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Heilsan í fyrirrúmi. 10.03 Morgunútvarpið frh. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 11.30. Frá á ensku kl. 12. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Sportkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttirá ensku kl. 17.00. Radíuskl. 14.30 og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn þáttur frá þvi um morguninn. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. Fagmennska? Stundum undrast sá er hér ritar hversu hikandi íslenskir ljó- svíkingar eru oft á tíðum við að spyija gesti spjörunum úr. Þannig mætti fulltrúi Samstöðu um óháð ísland í morgunþátt Rásar 2 í gær. Fulltrúinn var spurður fram og aft- ur umSamstöðu og EES málið. En útvarpsmennirnir spurðu bara ekki réttu spurninganna. Fulltrúinn ruglaði til dæmis saman á einum stað EB og EES og fór að tala um sameiginlegan herafla og annað í þeim dúr. En útvarpsmennirnir létu duga að brosa upphátt. Þá gat full- trúinn þess að sennilega þyrfti að ijúfa þing og efna til nýrra kosn- inga ef krafa samtakanna um þjóð- aratkvæði næði fram að ganga. Hér hefðu útvarpsmenn átt að spyija hvort markmið Samstöðu væri pólitískt að koma á þingkosn- ingum eða að hindra inngönguna í EES. En að venju var slegið á létta strengi, sem er reyndar líka nauð- synlegt í þessu alvöru þjóðfélagi, og spurt hvort fulltrúinn ætlaði að standa fyrir utan skrifstofuna hjá Salome. Þá fullyrti fulltrúinn að hópur þingmanna skildi ekki EES samninginn. Hér var lag að þjarma að gestinum en spjallið hélt áfram. Og ekki gerðu útvarpsmennirnir neina athugasemd er fulltrúinn upplýsti að hann þekkti ekki allan samninginn en væri samt á móti honum. En hér vaknar hugmynd. AÖstoÖarmenn Stjórnendur morgunþátta og annarra spjallþáttaútvarpsstöðv- anna eru í býsna erfíðu hlutverki sem er vafalítið ekki að fullu metið og kannski ekki of vel launað. En það er til þess ætlast af spjallþátta- stjórum að þeir hafi vit á öllum sköpuðum hlutum svona eins og alþingismennirnir okkar. Þess vegna eiga þessir menn að kunna skil á EES- og EB-samningum jafnt og efnasamsetningu Bláa lónsins. En síðan hóa stjómendur stöðv- annaí pistlahöfunda er upplýsa þjóðina um menn og málefni. Er ekki upplagt að kalla slíka menn inn í þularstofu þegar gestir mæta að ræða flókin og mikilsverð mál? Sérfræðingarnir gætu ráðlagt spjallþáttastjórum eða tekið þátt í umræðum. Við höfum lítið að gera hér við marklaust spjall um þessa hluti sundurskotið af vægum bros- krampa. Undirritaður hefur áhuga á að hlýða á faglega og vel undir- búna umræðu um EES og rök með og á móti. Starfsfélaginn Það er góður siður hjá útvarps- mönnum að setjast niður um helgar og skoða fréttir liðinnar viku í hópi gesta. Þessi siður er gamall á Rás 1 þar sem Páll Heiðar Jónsson hef- ur löngum setið við stjórnvöl þáttar- ins í vikulokin á laugardögum og einnig hefur Bjami Sigtryggsson komið við sögu. Bylgjan hefur tekið upp þennan sið á sunnudögum í þættinum Fréttavikunni sem hefur gjarnan verið undir stjórn Hallgríms Thorsteinssonar. Þáttarstjórnend- urnir bjóða hér gestum úr hinum ýmsu atvinnugreinum svo sem; hús- mæðrum, læknum, lögfræðingum, fjölmiðlamönnum, pólitíkusum, smiðum og svo mætti lengi telja. Markmiðið er væntanlega að skoða fréttir vikunnar frá sjónarhóli hins almenna borgara. Reyndar ber nokkuð á því að stjórnmálamenn mæti í þularstofu þannig að umræð- an verður stundum svolítið einhæf. En sl. sunnudag brá svo við að Steingrímur Ólafsson fékk sam- starfsmann sinn á Bylgjunni í helg- arspjallið. Það er vissulega hand- hægt að hóa í samstarfsmennina en þar með er botninn dottinn úr þættinum. Hann verður bara enn einn spjallþátturinn þar sem út- varpsmennirnir eru í aðalhlutverki. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 í sæluvímu á«umarkvöldi. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergpórsdóttir. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BYLGJAN 7.00 Fréttir. FM98'9 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Sigursteinn Más- son. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. Iþróttafréttir kl. 13. Frétt- ir kl, 14. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með tónlist við vinnuna og létt spjall milli laga. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson fjalla um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku i um- sjón Júliusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Bjartar nætur Björn Þórir Sigurðsson. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið, Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Þálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og afmæliskveðjur. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Guðmundur Jónsson. 9.00 Guðrún Gisladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7-24. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhánnes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.