Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 47
MOKGUNBLAÐIÐ ÞRIÖJUDÁGUR 18. ÁGÚST 1992 SIMI 320 7s HRIIVIGFERÐ TIL ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 ÁBEETHOVEN-AÐRAR MYNDIR KR. 300. ÁSTÓRUTJALDIÍ nnröÖLBYSTEREcTl □□ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR ★ ★★ '/z BIOLINAN „HRAÐUROGSEXÍ ÓGNARÞRILLER“ ★ ★★ Al MBL. SIÐLAUS... SPENNANDI ...ÆS- ANDI...ÓBEISLUÐ ... ÓKLIPPT... GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTAMYND ÁRSINS“ ★ ★★★GÍSLI E. DV EKKERT LAT A AÐSÓKN i dag er mióaveró aóeins kr. 300 Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára LOSTÆTI KOLSTAKKUR LETTLYNDA RÓSA HOMOFABER Bokin er nýkomin ut 1 íslenskri þýðingu og hef- ur fengið frábærar við tökur. Missið ekki af þessu meistaraverki Bruce Beresford. ★ ★★ Mbl. ★★★*/! DV ★ ★ ★ l/i Hb. Sýnd kl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ * * SV MBL. ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★ ★ ★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuði. 14. Sýnd kl. 5,7,9,11. Sýnd kl.5,7,9,11 Morgunblaðið/Róbert Schmidt A sýningnnni voru 60 akrílmyndir og 13 krítar- og pa- stelmyndir. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. MIÐAVERÐ KR. 300. ■ NYALDARSAMTÖKIN hefja starfsemi að nýju eftir sumarleyfi á næstu dögum. Miðillinn Marjory Kite starfar hér frá 24. ágúst til 4. september. Hún býður upp á skyggnilýsingar, bæna- hringi og einkatíma. Dag- ana 6.-12. október heldur bandaríski miðillinn Dr. José Stevens kynningamámskeið um Mikaeí fræði, helgarná- mskeið um heilun, orku- stöðvar og sköpunarmátt manna, auk þess sem hann býður upp á einkatíma. Breski miðillinn og teiknar- inn Rita Taylor starfar hér frá 12.-23. október. Hún heldur námskeið um árulest- ur, áruteiknun og heilun. Einnig býður hún upp á einkatíma, þar sem hún teiknar myndir af framliðn- Sýndi myndir á Tálknafirði Tálknafirði. JÓHANNES Hermannsson frá Tálknafirði hélt myndlist- arsýningu í sal íþróttahússins dagana 8. og 9. ágúst. Á sýningunni voru 60 akrílmyndir og 13 krítar- og pastel- myndir sem unnar eru frá 1990 til dagsins í dag. Jóhannes fæddist að Hjall- og eru allar myndirnar unnar eftir þann tíma til dagsins í dag. Jóhann er að mestu sjálf- menntaður í myndlist en hann hóf nám í Myndlistaskólanum síðastliðið haust. Myndefnið sækir hann aðallega í sjávar- útveginn. Fjölmargar myndir seldust á sýningunni. R. Schmidt atúni í Tálknafirði 1965. Hann stundaði sjómennsku og lauk námi í Stýrimannaskólanum. Árið 1990 fékk Jóhannes heilablæðingu sem olli lömun í hægri hendi og þar sem hann var rétthentur þurfti hann að læra að tileinka sér að skrifa og teikna með þeirri vinstri Veiðin úr Höfðabrekkulónunum, veiðifólkið heitir, neðri röð Guðiaug Hanna og Fanney Þóra Vilhjálms- dætur og efri röð Árni og Bjarni Júlíussynir. í sæmilegri laxveiðiá. Það er kominn tími til að taka verðlagningu á laxveiði- leyfum til alvarlegrar end- urskoðunar. Jafnvel að taka sér til fyrirmyndar verð á laxveiðileyfum í ná- grannalöndunum," segir Vilhjálmur. Dæmi eins og það sem Vilhjálmur greinir frá er aðeins einn af mörgum valkostum sem veiðimenn hafa hér á landi. Það er meira að segja hægt að fara í góða veiði fyrir enn minni pening. -g.g. Larry og Steve fá „lánaðan" Rolls Royce til að leita að draumastelpunni sinni en vita ekki að í skotti Rollsins er fullt af illa fengnum $$$ og að í Palm Springs er Super Model-keppni. Eldfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlv: Corey Feld- man, Zach Galligan og kynbomban Rowanne Brcwer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MIÐAVERÐ KR. 300. Bönnuð innan 12 ára. STALLOME ■ ESIELLE GETTY Fjrsf íHe rfMwá «p h\s opfirttMirt. .N*w, jfce's defining »p Hie sbeels. STOPP EDA MAMNIA HLEYPIR AF Óborganlegt grín og spenna. um. Margrét Elíasdóttir kennir námskeið sem hefst 11. september og hún nefnir „Að vekja ljóslíkamann". Það er byggt á kennsluefni miðl- uðu af bandaríska miðlinum Sanaya Roman. Guðrún G. Bergmann gengst fyrir námskeiði um sjálfsrækt og hefst það 19. september. Skrifstofa Nýaldarsamtak- anna er að Laugavegi 66 og þar er tekið á móti bókunum. (Fréttatílkynning) „Heil sinfónía af gríni, spennu og vandræðum." Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath. kl. 5 og 7 í A-sal. MIÐAVERÐ KR. 350. TILBOÐ Á POPPI OG KÓKI - PLAGGÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU! Mikil umræða hefur verið að undanförnu um sölu- menn veiðileyfa sem hafa verið að „verðleggja ísland út af kortinu". Hefur þetta einkum átt við um lax- veiðileyfin og eru það bæði innlendir og erlendir veiðimenn sem hafa dregið saman seglin á bökkum laxveiðiánna. Margir hinna innlendu hafa hallað sér að silungsveiðinni sem víða er afar góð hér á landi. Stangveiðimaðurinn Vil- hjálmur Ragnarsson greindi Morgunblaðinu í síðustu viku frá helgar- langri veiðiferð tveggja fjögurra manna fjölskyldna í Höfðabrekkulón sem eru skammt frá Vík í Mýrdal. Þar er bændagisting á bænum Höfðabrekku og bleikja í lónunum sem eru skammt frá bænum.. Afl- inn var 31 bleikja, flestar 2 pund, nokkrar 3 pund og engin smærri en 1 pund. Hvor ijölskylda þurfti að greiða samtals 11.700 krónur. Bændagistingin var dýrust, 5.700 miðað við að hvor fjölskylda hafði eitt herbergi. Matur og drykkur kostaði 3.000 krónur, bensínið kostaði 2.000 krónur og veiðileyfið I. 000 krónur, eða samtals II. 700 eins og fyrr greinir. „Pabbarnir eru báðir vanir laxveiðimenn og hafa á undanfömum árum eytt dijúgum hluta af tekjum fjölskyldnanna í rándýr veiðileyfí og jafnvel komið heim físklausir. Eftir þessa stórkostlegu veiðihelgi settumst við pabbarnir nið- ur og reyndum að fínna út hvað lægi í þeim u.þ.b. 30.000 króna verðmun sem er á svona ferð í Höfða- brekkulónin og einum degi Odýr mokveiði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.