Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 43
Síötíl T8 J0Á .81 ÍIUOAUJl.CilH'I UHlAJtíMUIMOM MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1992 dl 43 Morgunblaðið/Róbert Schmidt Keppendur í þriðja golfmótinu í sumar. Sigurvegarar urðu Pétur Bjarnason og Jón Hákon Ágústsson. GOLF Golfklúbbur Bíldudals formlega Golfklúbbur Bíldudals var form- lega stofnaður á fundi sem haldinn var í grunnskólanum sunnudaginn 9. ágúst. Daginn áður var tvímenningsmót á golf- vellinum og var það þriðja mót sumarsins. í stjórn golfklúbbsins voru stofnaður kosnir Karl Þór Þórisson formað- ur, Óskar Magnússon varaformað- ur, Stefán Heiðarsson ritari og Ágúst Sörlason gjaldkeri og vall- arstjóri. Úrslit í tvímenningsmót- inu laugardaginn 8. ágúst urðu þannig: Pétur Bjarnason, fræðslu- stjóri Vestfjarða og fyrrum skóla- stjóri á Bíldudal, og Jón Hákon Ágústsson urðu í fyrsta sæti, Ósk- ar Magnússon og Stefán Heiðars- son í öðru sæti og Karl Þór Þóris- son og Þórarinn Hannesson í þriðja sæti. Tíu manns tóku þátt í mót- inu. R. Schmidt NÝALDARSAMTÖKIN Nýaldarsamtökin munu heQa starfsemi sína að nýju eftir sumarleyfi næstu daga. Fjöldi námskeiða um margvísleg málefni verða í boði en öll eiga þau það sameiginlegt, að hafa aukinn þroska og vellíðan fólks að leiðarljósi. Meðal þeirra miðla og leiðbeinenda, sem munu starfa á vegum samtakanna á næstunni, má nefna: . □ Hinn vel þekkta miðil MARJORY KITE, sem mun starfa hér frá 24. ágúst - 4. september. Hún býður upp á skyggnilýsingar, bænahringi og einkatíma. □ Dagana 6. -12. október mun bandarlski miðillinn DR. JOSÉ STEVENS halda kynningarnámskeið um Mikael fræði, helgar- námskeið um heilun, orkustöðvar og sköpunarmátt manna, auk þess sem hann býður upp á einkatlma. □ Breski miðillinn og teiknarinn RITA TAYLOR mun starfa hér frá 12.-23. október. Hún gengst fýrir kvöidnámskeiðum um áru- lestur, áruteiknun og heilun. Einnig býður hún upp á einka- tíma þar sem hún teiknar myndir af framliðnum. □ MARGRÉT ELÍASDÓTTIR mun halda námskeið. sem hún nefnir ,Að vekja Ijósllkamann". Námsefnið er byggt á kennslu- efni miðluðu af bandaríska miðlinum Sanaya Roman. Bækur hennar eru íslendingum að góðu kunnar, en þær eru „Lifðu í gleði" og ,Auktu styrk þinn". Námskeiðið fer fram á kvöldin og um helgar, alls þrisvar sinnum á haustinu og hefst 11. september. □ GUÐRÚN G. BERGMANN gengst fyrir námskeiði um sjálfs- rækt og hefst það 19. september. Guðrún hefur áður gengist fýrir sama námskeiði og naut það mikilla vinsælda. Nýaldarsamtökin starfrækja skrifstofu á Laugavegi 66. Þar er tekið á móti bókunum og allar nánari upplýsingar veittar í síma 627712. COSPER — Næsta mynd er bönnuð börnum. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 3900 0002 2355 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 4548 9000 0042 4962 4507 4300 0004 4817 V Afgreiöslufólk vinsamlegasl takið ofangreind kort úr umferö og sendið VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta korf og vlsa á vágest. Höföabakka 9 • 112 Reykjavík Slmi 91-671700 IVAKORTALISTI Dags. 18.8.1992. NR. 96 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 |Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. 108 KREDITKORTHF., Ármúla 28, Reykjavík, sími 685499 Sláðu til..... verð langt undir pari ! EINSTÆTT HAFÐUÞAÐ QOTT I HOLMINUMJ Hótel Stykkishólmur Sími 93-81330. Fax 93-81579. SUMARTILBOÐ Á HÓTEL STYKKISHÓLMI Nú kostar tveggja manna herbergi með morgunverði aðeins 6900 krónur fyrir nóttina á Hótel Stykkishólmi, ef gist er tvær nætur. Innifalið í verði er: Afnot af saunu hótelsins Afnot af sundlaug staðarins Afnot af níu holu golfvelli við Hótel Stykkishólm. OG EKKl NÓG MEÐ ÞAÐ: EFTIR FYRSTU TVÆR NÆTURNAR LÆKKAR VERÐIÐ ENN UM 25% og verður aðeins 5175 krónur fyrir tveggja manna herbergi með öllu þessu! Það er fjölmargt hægt að gera að auki í Hólminum og út frá honum. Við bendum t.d. á: ■ Skemmtisiglingu um Suðureyjar ■ Flateyjarferðir ■ Skemmtisiglingu frá Flatey um Vestureyjar * Sleðaferð á Snæfellsjökul ■ Gönguferð á hið sögufræga Helgafell.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.