Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 33
Gallerí List fimm ára FIMM ár eru í dag, 18. ágúst, liðin frá því að Gallerí List hóf starfsemi, en það stofnaði Elísa Jónsdóttir leirlistakona árið 1987. Gallerí List er listmunaverslun, sem hefur frá upphafi starfað í Skipholti 50b. Þar eru eingöngu íslensk listaverk og listmunir til sýnis og sölu. Þá sýna margir lista- menn þar að staðaldri málverk og vatnslitamyndir, grafík, glermuni og textílverk, auk keramikmuna. Jafnframt efnir galleríið öðru hvoru til sýninga á verkum einstakra lista- manna. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1992 iiiBirtuiiiv1.? ..... ■ '* ----------------- Úr listmunaversluninni Gallerí List, sem er fimm ára í dag. - Veist þú, að við búum öll yfir stórkostleg- um eiginleikum til að lækna okkur sjálf. - Veist þú, að með því að nýta okkur þennan eigin- leika, þá getum við einnig hjálpað öðrum. - Vilt þú nýta þér þessa eiginleika? - Reikinámskeið er ein af mörgum leiðum til þess. Námskeið í Reykjavík: REIKI- NÁMSKEH 33 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd: Ljjósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 11. júlí Jensína Lýðsdóttir og Guðfinnur B. Ottóson af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju. Heimili þeirra er á Ránarbraut 13, Skagaströnd. Ljjósmynd: yósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Ólöf Ásta Farestveit og Þráinn Bjamason af sr. Karli Sigurbjörnssyni í Dómkirkjunni. Þau eru til heimilis í Kungshamra 75 B, 17070 Solna, Svíþjóð. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 18. júlí Páll Eyvindsson og Hulda Markúsdóttir af séra Guð- mundi Þorsteinssyni í Árbæjar- kirkju. Þau eru til heimilis í Hraunbæ 40. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 20. júní Holger G. Gíslason og Katrín Halldórsdóttur af sr. Braga Friðrikssyni í Garðakirkju. Þau eru til heimilis í Hrísmóum 2a, Garðabæ. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í Háteigskirkju hinn 18. júlí Björn Jóhartnesson og Jóhanna Birgis- dóttir af séra Guðmundi Þorsteins- syni. Þau eru til heimilis í Hraunbæ 84. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 18. júlí Bára Ragnarsdóttir og Sigurður Breiðfjörd af séra Birni Inga Stefánssyni í Kristilegu fé- lagi, Veginum. Þau eru til heimilis í Háukinn 5, Hafnarfirði. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Solveig Hulda Jóns- dóttir og Pétur Snæland af sr. Val- geiri Ástráðssyni í Dómkirkjunni. Þau eru til heimilis á Tjarnargötu 37, Reykjavík. pjósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 18. júlí Eygló Friðriksdóttir og Runólfur Þór Runólfsson af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur í Árbæjar- kirkju. Þau eru til heimilis í Vestur- húsum 11, Reykjavík. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Jórunn Fregn Víg- lundsdóttir og Sverrir Steindórsson af sr. Pálma Mátthíassyni í Bú- staðakirkju. Þau eru til heimilis á Grýtubakka 26, Reykjavík. 25.-27. ágúst kvöldnámskeið 1. stig. 30. ágúst-1. september kvöldnámskeið 2. stig. Upplýsingar og skráning í síma 33934. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. NQATtnST Lambakjötsútsala í Nóatunsbúúunum Verð Verð nú áður /2 lambaskrokkar sagaðir .kr. pr. kg 439," JKÍ,- /2 frampartar sagaðir... ...kr. pr. kg 399," $fár Hryggir ...kr. pr. kg 599," JVÍ,- Læri ...kr.pr.kg 649,- J#T,- Lærissneiðar ...kr.pr.kg 899,- VStT,- Súpukjöt ...kr.pr.kg 379,- J,%,- Sirloinsneiðar ...kr. pr. kg 499," Grillsneiðar ....kr. pr. kg 549," jWfr Saltkjöt ....kr. pr. kg 499," Framhryggir ....kr. pr. kg 999," Lambasvið óhreinsuð .... ....kr.pr.kg 259,- (D NÓATÚNI 17 LAUGAVEG1116 ® 61 70 00 ® 2 34 56 ROFABÆ 39 ÞVERHOLTI MOS. ® 67 12 00 ® 66 66 56 HAMRABORG FURUGRUND KÓP. KÓP. ® 4 38 88 ® 4 20 62

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.