Morgunblaðið - 27.08.1992, Side 6

Morgunblaðið - 27.08.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 17.30 ► fdraumalandi.Teiknimynda- saga fyriryngstu kynslóðina. 17.50 ► Æskudraumar. (Ratbag Hero). Lokaþáttur um Miok og uppvaxtarár hans. 18.40 .► Feldur. Teikni- mynd um hundinn Feld og vini hans. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 19.19 ► 20.15 ► Fótboltaliðsstýran II. 21.10 ► Hesturinn, skap- 22.00 ► Virðingarvottur. (Vestige of Honour). Sautján 23.30 ► Ódæði. (Unspeakable 19:19 Fréttir og veður. (The Manageress II). (2:6) arans meistaramynd. í árumeftir að Víetnamstríðinu lauk komst Don Soott Acts). Átakanleg mynd um hjón Breskur myndaflokkur um Gabri- þættinum verður brugðið að því að víetnömskum fjallabúum sem vegna sam- sem komast að því að börn þeirra elu og liðið hennarsem ætlar upp myndum frá islandsmóti vinnu í stríðinu hafði verið lofaö hæli í Bandaríkjunum hafaverið misnotuð. Maltin'sgefur sérstóra hluti á nýju tímabili. í hestaíþróttum sem fram fór hefði í raurl flestum verið slátrað. Sönn mynd. Maltin's bestu éink.Bönnuð börnum. dagana 14.-16. égúst. gefur meðaleink. Bönnuð börnum. 1.50 ► Dagskrárlok. UTVARP Stðð 2: Hesturinn, skapar- ans meistaramynd ■■■■ í kvöld fá áhorfendur að sjá alla fegurstu gæðinga lands- 91 10 ins, en einnig etja bestu knapar landsins kappi á íslandsmót- ** ~ inu í hestaíþróttum sem haldið var í Víðidal helgina 14.-16. ágúst. Þar var m.a. keppt í fimm- og fjórgangi. í fimmgangi eiga knaparnir að láta hestinn sýna fet, brokk, tölt, skeið og stökk, en í fjórgangi það sama nema skeiðinu er sleppt. Margar aðrar keppnis- greinar voru á mótinu, þar á meðal hlýðnikeppni að erlendri fyrir- mynd. Eins og svo oft áður var sigurvegari mótsins Sigurbjörn Bárð- arson. Mótið að þessu sinni var hið fjölmennasta hingað til og kepp- endur voru á öllum aldri, frá átta ára til níræðs. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veflurlregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heims- byggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur, hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Nornin frá Svörtutjörn, eft- ir Elisabeth Spear, Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar: MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieikhússins. Djákninn á Myrká og svartur bíil eftir Jónas Jónasson. 9. þáttur af 10. Leikstjóri: HallmarSigurðsson. Leik- endur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jón S. Kristjánsson. (Einnig út- varpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vetrarbörn, eftir Deu Trier Möroh. Nína Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (17) 14.30 Miðdegistónlist eftir Francis Poulenc. Pistlahöfundum fjölgar stöðugt hjá Ríkisútvarpinu. Fyrir nokkrum árum voru bara örfáir pistlahöfundar á' snærum RÚV og þá einkum fréttaritarar sem má telja í hópi slíkra höfunda. Nú fjalla fastráðnir pistlahöfundar jafnt um dægurmálefni og afmörkuð svið. Ábyrgð þessara manna er mikil því þeir messa yfír alþjðð og njóta í senn trúnaðar hlustenda og yfir- manna RÚV. Undirritaður veit ekki til þess að þessir trúnaðarmenn fylgi ákveðnum starfsreglum. Starfsmenn RÚV verða reyndar að fylgja allströngum málfarsreglum sem er lýst í hinu ágæta kveri Ama Böðvarssonar málfarsráðunautar Ríkisútvarpsins Málfar í fjölmiðlum á bls. 60-61 enda sjaldan ástæða til að kvarta yfír málfari pistlahöf- unda. Trúnaður? Sigríður Rósa nefnist pistlahöf- - Sónata fyrir óbó og píanó Janet Craxton leik- ur á óbó og lan Brown á pianó. - Hlægileg trúlolun, Mady Mesplé sópran syngur, Gabriel Tacchino leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Ingibjargar Hallgrimsdóttur. (Frá Egilsstöðum.) (Áður á dagskrá sl. sunnudags- kvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn. Hátíð á Hólum, Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Gunn- hild 0yahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (9) Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónvakinn. Tónlistarverðlaun Rikisútvarpsins 1992 Úrslitakeppni í beinni útsendingu úr Út- varpshúsinu. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran- söngkona og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleik- ari flytja verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Með Bryndísi Höllu Gylfadóttur leikur Steinunn Birna Ragnarsdóttir á píanó, en David Knowles leikur á píanó með Ingibjörgu Guðjónsdóttur. Að tónleikunum loknum ræðir umsjónarmaður við flytjendur. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Island og EES. Fréttamenn ÚNarps segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um evr- ópskt efnahagssvæði. 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. undur á Rás 2 er talar frá Eski- firði. Sigríður Rósa hefur stundum ýmislegt til málanna að leggja en að undanfömu hefur hún hamast á EES-samningnum svo ýmsum þykir nóg um. Virðist þessi pistlahöfund- ur líta á þátt sinn, sem er kostaður af almannafé, sem eiris konar ræðu- púlt Samstöðu, samtakanna gegn EES. Slíkir fulltrúar geta komið í þáttinn Um daginn og veginn sem er öllum opinn og flutt sinn boðskap en það er óþarfi að borga fyrir hann af afnotagjöldum Ríkisút- varpsins. Það skal áréttað að undir- ritaður hefði talið jafn ósmekklegt af pistlahöfundi að lofa stöðugt EES-samninginn. Ríkisútvarpið er ekki áróðurstæki heldur fyrst og fremst upplýsingamiðill. Eðvarð T. Jónsson er fréttaritari útvarps í Færeyjum. Eðvarð flytur yfírvegaða og oft fróðlega pistla frá þessum litlu nágrannaeyjum þar sem við eigum svo marga vini og kunningja. Eðvarð T. er stundum RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttír. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréltir úr Borginni eilífu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagíð. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir, Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttirleikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir., Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Hátíð á Hólum. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram, 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið útýál frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. nokkuð beinskeyttur í sínum pistl- um enda miða þeir að því að upp- lýsa okkur um landsmálin í Færeyj- um og er fátt dregið undan. Þannig sagði Eðvarð frá því í gærmorgun í þættinum Að utan á Rás 1 að í málarekstrinum út af togarakaup- unum í Færeyjum hefði ýmislegt undarlegt komið í ljós. Nefndi Eð- varð m.a. að það hefði verið á margra vitorði að menn gáfu upp of hátt verð á skipum og fengu þannig hærri lán en þeir áttu í raun rétt á. Mismunurinn á raunverði skipanna og lánsfjárhæð var svo reiknaður sem eigið framlag út- gerðarmanns. Nálœgðin En þannig vinna alvöru pistlahöf- undar og fréttaritarar. Þeir upplýsa áheyrendur um það sem er að ger- ast í heiminum og hlífa hvorki kóngi né presti. Hér heima hafa fréttarit- arar oft farið fremur mjúkum hönd- 18.35-19.00 Utvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8. Fréttir á' ensku kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Tiskan tekin fyrir. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Fréttir kl. 11, Radius kl. 11.30, fréttir á ensku kl. 12. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Matarkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radiuskl. 14.30 og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn þáttur frá morgni. 18.00 Fréttir á ensku. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 I sæluvímu. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Olafs Stephensen. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 iþróttafréttir eitt. um um sína sveitunga. Þannig hef- ur sjaldan verið flallað að ráði um hina ótöldu milljarða sem stjórn- málamenn hafa ausið til hinna út- völdu. Fréttaritararnir eiga ekki hægt um vik að taka af festu á málum því þeir búa jú í nágrenni við þá sem fá allar ávísanimar. Þess vegna væri ekki úr vegi að fá eins konar farandfréttaritara til að ferðast um landið að skoða meðferð hinna opinberu fjármuna. Síðan væri upplagt að kalla fréttaritara frá útlöndum eða utan af lands- byggðinni til að kanna meðferð hinna opinberu fjármuna í henni Reykjavík. Þessir menn myndu starfa leynilega að rannsóknum sínum og kannski kæmi eitthvað svipað undan teppinu og hjá frænd- um vorum Færeyingum nema við íslendingar kunnum ekki þá list að spila á kerfíð? Ólafur M. Jóhannesson 14.00 Rokk og rólegheit. Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 17.00. 17.15 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaóur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Björn Þórir Sigurðsson leikur Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lifandi tónlist. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Nætun/aktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótt- afréttirkl. 13.00. 18.00 Rúnar Róbertsson. 20.00 Plötusafnið. Eðvald Heimisson. 22.00 Fundafært.Kristján Jóhnannsson fær til sin gesti og ræðir við þá um lífið og tilveruna. 01.00 Næturlónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 l'var Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttirfrá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Guðmundur Jóns- son. 9.00 Guðrun Gísladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Ragnar Schram. 19.05 Mannakorn - Einar Gislason. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7-24. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. Pistlahöfundar RÚV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.