Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 I DAG er fimmtudagur 27. ágúst, sem er 240. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.35 og síð- degisflóð kl. 17.54. Fjara kl. 11.40. Sólarupprás í Rvík kl. 5.56 og sólarlag kl. 21.01. Sólin er í hádegis- stað í Rvík ki. 13.29 og tunglið í suðri kl. 12.52 Almanak Háskóla íslands). Ég mun festa þig mér í trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin. (Hós. 2, 19.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁEÉTT: — 1 glaða, 5 einkenni, 6 æð, 7 tveir eins, 8 synja, 11 belti, 12 borðandi, 14 gjjúfur, 16 peninginn. LÓÐRÉTT: - 1 ærna, 2 smávax- inn maður, 3 skel, 4 heilablóðfall, 7 op, 9 dugnað, 10 hreini, 13 elska, 15 snemma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 frosks, 5 dó, 6 and- lit, 9 mýs, 10 ðt, 11 at, 12 uni, 13 nafn, 15 inn, 17 ilmaði. LÓÐRÉTT: — 1 framandi, 2 ödds, 3 sól, 4 sóttin, 7 nýta, 8 iðn, 12 unna, 14 fim, 16 nð. ÁRNAÐ HEILLA Q pTára afmæli. Á morg- tJ un, föstudaginn 28. ágúst, er 95 ára Andrea Sólveig Bjarnadóttir frá Þóreyrarnúpi í Línakradal. Hún er til heimilis hjá dóttur sinni, sem býr í Fannafold 184 í Rvík. Þar tekur afmæl- isbarnið á móti gestum á af- mælisdaginn eftir kl. 15. ára afmæli. í dag, 27. ágúst, er 85 ára Sig- ríður Jóhannesdóttir frá Seyðisfirði, Jökulgrunni 20, Rvík, áðúr til heimilis í Glað- heimum 8 hér í bænum. Eig- inmaður hennar var Hannes Jónsson. Hann lést 1986. Hún tekur á móti gestum í Safnað- arheimili Langholtskirkju í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ág- ústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. Hér eru Valgerður G. Halldórsdóttir, Berglind Þórisdóttir og Snorri F. Þórisson. Þau efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins. Þau söfnuðu rúmlega 1.140 kr. björg Einarsdóttir, Hvassa- leiti 58, Rvík. Eiginmaður hennar var Hallfreður Bjarnason bifvélavirki, látinn 1990. Hún tekur á móti gest- um í þjónustumiðstöðinni Hvassaleiti 56-58 á morgun, föstudag, eftir kl. 17. FRÉTTIR ÞAÐ VAR komið haust- hljóð á Veðurstofunni í gærmorgun og hnykkt á því að veður væri kólnandi á landinu. Þetta var stað- fest því í fyrrinótt mældist frostið tvö stig uppi á Sprengisandi. Beggja vegna jökla, á Nautabúi í Skagafirði og Hjarðarlandi í Biskupstungum, fór hitinn niður undir frostmarkið um nóttina. í Rvík fór hitinn niður í tvö stig. Urkoman í fyrrinótt varð mest í Vest- mannaeyjum, 12 mm. I fyrradag var sól í Rvík í um 8 klst. NÁMSKEIÐ í fuglaskoðun. Hið ísl. náttúrufræðifélag ætlar að gangast fyrir fugla- skoðunarnámskeiði dagana 5. og 6. sept. sem er fyrsta helgin í mánuðinum. Leið- beinandi verður Jóhann Óli Hilmarsson. Fluttur stuttur fyrirlestur, en síðan farnar skoðunarferðir á mismunandi fuglaslóðir. Nánari uppl. um námskeiðið og skráning þátt- takenda á skrifstofu HÍN, s. 624757. Námskeiðið er opið félagsmönnum jafnt sem ut- anfélags. HAFNARGANGAN. í kvöld kl. 21 verður farið frá Hafnar- húsinu og fylgt þeirri leið sem farin var í fyrstu hafnar- göngunni, 9. júní sl. Þá var gengið suður Aðalstræti, Túngötu upp á Landakots- hæðina og útsýnisins notið þaðan, síðan niður Ægisgötu og með hafnarbökkunum að Hafnarhúsinu og þar lýkur þessari síðustu kvöldgöngu hafnargöngunnar. Við hittum fróða menn á leiðinni sem spjalla við okkur um ýmislegt sem snertir hafnarsvæðið og nágrenni. Síðasta hafnar- gangan verður laugardaginn kemur, 29. ágúst, farið frá Hafnarhúsinu kl. 14.00. KIWANISKLÚBBARNIR á Suðvesturlandi halda sameig- inlegan fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, í umsjá klúbbsins Set- bergs. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. SKIPIN__________________ H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: I gær fór Akranes af stað vestur um haf. Togarinn Ven- us fór til veiða og þá var ís- nes væntanlegt af ströndinni í gærkvöldi. Morgunblaðið/Silli í sýslumannsgarðinum: „Sérðu hvernig vonda veðrið í vetur skemmdi stóra tréð,“ sagði Auður Björg - sem nú á heima í gamla Sýslumannshúsinu á Húsavík. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 21. ógúst - 27. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sóiarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt ÞorfinnsgÖtu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki heíur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyjir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitaians, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16og kl. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aSa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakro8shúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsíngarsími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnubópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.— föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, 8.19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. ( Bústaöákirkju sunnud. kl. 11. Unglingahoimili ríklsins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, # sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. ki. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af nádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ útvarpað ó 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent jfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19 alln daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknarlími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alfa daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbökasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur. mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðar- maðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagerður: Handritasýning er í Ámagarði við Suöurgötu alla vírka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akuroyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.1 Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alia daga kl. 11-18. Kjarvalsstaftlr: Opift alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opiö mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar* - 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriftjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggfta- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarflrðl: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-) 7.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.