Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 VERÖLD WAYNES RAPSÓDÍA í ÁGÚST STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM | ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOIABIO SÍMI22140 Lights Nights fækkar Síðasta sýningarvika Light Nights í Tjarnarbíói á þessu sumri stendur yfir og verður lokasýningin 30. ágúst. Sýningarnar eru fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 21.00 til kl. 23.00. Meðal efnis á sýningum lenskt en að mestu ílutt á Light Nights eru þjóðsögur ensku. Undanskildir eru af huldufólki, tröllum og þjóðlagatextar og kveðnar draugum, gamlar frásagnir lausavísur. og atriði úr Egilssögu. Sýn- Sumarið er það 23 sem ingaratriðin eru samtals 24, ferðaleikhúsið Light Nights leikin og sýnd með íjöl- starfar í Reykjavík. myndatækni. Alit efni er ís- Víkingar skemmta sér í sýningu Light Nights. Umsagnir: „Hrífandi, fyndin og hugljúf." „Hreinskilin og stórkostleg mynd.“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dansbar- inn opinn öll kvöld Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á Dansbarnum við Grensásveg að hafa opið öll kvöld vikunnar. Á Dansbarnum er boðið upp á lifandi tónist frá fimmtu- degi til sunnudags, en hina dagana verður gestum gefinn kostur á að syngja sín uppá- haldslög í nýjum karokie- hljómtækjum og eru hátt í eitt þúsund titlar í boði. Þá verður auk þess boðið upp á lifandi, órafmagnaða tónlist á virkum dögum. (Úr fréttatilkynningu.) ■ SÍÐASTA sýningarhelgi á ljósmyndum Katrínar EI- varsdóttur í G15, Skóla- vörðustíg 15 í Reykjavík er um næstu helgi. Á sýning- unni eru 20 svart-hvítar silf- ur-gelatín ljósmyndir, allar unnar á þessu ári. Katrín hefur stundað ljósmyndanám í Bandaríkjunum undanfarin Qögur ár og tekið þátt í sam- - sýningum þar í landi. Hún hélt lokasýningu við Art Inst- itute of Boston sl. vor. Sýn- ingin í G15, sem er sölusýn- ing, verður opin laugardag og sunnudag frá kl. 14 til 18. Aðgangur er ókeypis. Vitastig 3, sími 623137 7 Fimmtud. 27. ágúst - opið kl. 20-1 Tónlistarsumar ’92 - púlsinn á Bylgjunni bein útsending kl. 22-24 í boði LIÐVEISLU, námsmannaþjónustu sparisjóðanna. Útgáfu & afmælistónleikar MAGNÚSAR ^ \ &JÓHANNS ítilefni 20 ára starfsafmælis og út- g . komu geisladisksins f I „AFMÆLISUPPTÖKUR" Gestir kvöldsins SNIGLABANDIÐ Blómaskreytingar: BLÓMASTOFA FRIÐFINNS, Suðurlandsbraut 10. Aðgangur kr. 800,- Félagar Liðveislu fá 50% afslátt í boði spari- sjóðanna gegn framvísun Liðveisluskírtein- isins. Ath. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22 og standa til 1. KVEÐJUM TÓNLISTARSUMARIÐ ’92 MEÐ STÍL! PÚLSINN - Liðveislumán. 20.8-10.9 Föstud. 28. ágúst opið kl. 20-3 Fimmstjörnu rokkkvöld ElkX*l-A-Z*T JEAN-CLAUDE VAN DAMME DOLPH LUNDGREN PEIR VORU NÆSTUM PVÍ MANNLEGIR NÆSTUM ÞVf FULLKOMNIR NÆSTUM ÞVI VIÐRÁÐANLEGIR STÓRKOSTLEG SPENNIIMYND, ÓTRÚLEGAR BRELLUR FRÁBÆR ÁHÆTTUATRIÐI. Leikstjóri: Roland Emmerich. j Framleiðandi: Mario Kassar (Rambo, Total Recall, Terminator 2, Basic Instinct). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRNNÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 5 íB-sal. ENGLISH SUBTITLE. Miðaverð kr. 500. OÐUR TIL HAFSINS NATTFARAR Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 14ára SPECTBai RtcofiDHlG SIMI 16 500 íAogB sal SPENNA HRAÐI HR0LLUR SPENNA HRAÐI HR0LLUR SPENNA HRAÐI HR0LLUR FYRST VAR ÞAÐ TORTIMANDINN, NU ER ÞAÐ 0FURSVEITIN m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.