Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 35 METAÐSOKNARMYNDIN BATMAN SNÝR AFTUR BATMAN RETURNS £ 1 11 C A S " L M & Thx „Batman Returns" settiheimsmetíað- sóknþegarhúnvar frumsýnd íBanda- ríkjunum, sló öll að- sóknarmetþegar húnvarsýndíBret- landi-núerkomið að íslandi! Sömuframleiðend- ur, sami leikstjóri og toppleikararbæta hér aldeilis um bet- uroggera „Batman Returns“ einfald- lega þá stærstu og bestu sem sést hef- ur! Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny De Vito, Michelle Pfeifter og Christopher Walken. Framleiðandi: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11ÍTHX. . Sýnd kl. 6.45 og 11 ísal B ÍTHX. B.u2ára. FRUMSYNING LEIKSTJÓRINN LUC BESSON, SEM GERÐI „NIKITA“, „BIG BLUE“ OG „SUBWAY", KEMUR HÉR MEÐ EINSTAKA PERLU: - 1 1 1 Atlaitis ATLANTIS - MYND SEM ÞÖ VERÐUR AD SJÁ í STÓRUM SALITHX! Sýnd í sal 1 kl. 7.20 og 11.20 íTHX. kl. 5,7,9 og 11. log 11.05. HONDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR Okunn dufl fékk önnur verðlaun BATMAN RETURNS Thx BATMAN SNÝRAFTUR Stórmynd sumarsins er komin. „Batman Ret- urns“ hefur sett aðsóknarmet um víða veröld - nú er komið að íslandi! „BULLANDI HASAR OG GRÍN ...4STJÖRNU SPRENGJA" - ABC RADIO Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny De Vito, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken. Framleiðandi: Denise Di NoviogTim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 ÍTHX. Bönnuð innan 12 ára. METAÐSÓKNARMYNDIN MEL DAISINY EIBSOIM . ELDVER LETHAL WEAPOJM TVEIR A TOPPNUM 3 Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og11.10. VINNY FRÆNDI Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 Sig heart, Big appetite, Big trouble. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STUTTMYNDIN Ókunn dufl fékk viðurkenningu á gam- anmyndahátíðinni í Vevey, Sviss, fyrir skemmstu. Mynd- in keppti í flokki meðal langra mynda (um 30 mínútur að lengd) og valdi dómnefndin Ókunn dufl til annarra verðlauna á eftir franskri mynd, (Versailles rive gauce). Hátíðin í Vevey er haldin af fjölskyldu Charles Chapl- ins, sem ,bjó þar síðustu 25 ár ævinnar. Eingöngu mynd- um sem eru fyndnar er boðin þátttaka. Þröstur Leó Gunnarsson og Valdimar Örn Flygenring leika aðalhlutverkin í Ókunn dufl. Leikstjóri er Sigurbjörn Aðalsteinsson. Handritið skrifuðu Jón Ásgeir Hreinsson og Sigurbjörn. Kvikmynda- tökumaður er Baldur Hrafn- keli Jónsson. Ókunn dufl er núna sýnd á kvikmyndahátíð í Brasilíu en framundan eru sýningar á hátíðum í Finn- landi, Þýskalandi og Svíþjóð. Sigurbjörn Aðalsteinsson undirbýr nú tökur á 30 mín. kvikmynd fyrir , Sjónvarpið. Hún heitir Camera Obscura og er byggð á handriti Sigur- björns sem vann til verðlauna í handritasamkeppni Sjón- varpsins sem haldin var í fyrra. Aðalhlutverk í þeirri mynd leika Þröstur Leó Gunn- arsson og Guðrún Marinós- dóttir. (Fréttatilkynning.) -------» » ♦--------- ■ SÍÐASTA sýningarhelgi í Listmunahúsinu við Tryggvagötu fer nú í hönd. Sýningin er yfirlitssýning sjávarlífsmynda Gunnlaugs Scheving. í ’fréttatilkynningu segir að aðsókn hafi verið mjög góð að sýningunni og að um 2.000 manns hafi kom- ið á hana fyrstu vikurnar. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 3Q. ágúst. Næsta sýning opnar 5. september. Þá sýnir Sigríður Ásgeirsdóttir gler- listaverk. SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 íslenska myndin sem allir hafa beðið eftir. Veggfóður fjallar á skemmtilegan hátt um ungt fólk í Reykjavík. VEGGFÓÐUR - SPENNANDI - FYNDIN - 0BEISLUÐ SKEMMTUN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700. Jean-Claude Van Damme, Dolph Lundgren og Tiny List- er í hlutverkum sínum í Ofursveitinni. Ofursveitin í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina Ofur- sveitina eða „Universal Soldier", Með aðalhlutverk fara Jean-Claude Van Damme og Dolph Lundgren. Leikstjóri er Roland Emmerlich en framleiðandi Mario Kassar. í fréttatilkynningu frá kvik- un Ofursveitarinnar, sveitar myndahúsinu segir um sögu- hermanna með ofurmannlega þráðinn: „Luc Devreux og krafta og getu. Sveitin vekur Andrew Scott, báðir í Banda- forvitni fréttamanns CNA, ríkjaher, láta lífið í Víetnam- Veronicu Roberts, en það á styrjöldinni. Tuttug og fimm eftir að reynast henni dýr- árum síðar greina yfirmenn keypt.“ bandaríska hersins frá stofn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.