Morgunblaðið - 29.08.1992, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992
Suðurnes -
atvinna í Kjötseli
Laust er til umsóknar starf í kjötvinnslu Kaup-
félags Suðurnesja. Til greina kemur að taka
nema á samning.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri KSK á
skrifstofu félagsins, Hafnargötu 62, Keflavík.
„Au pair“
Barngóð og reglusöm stúlka óskast frá 1.
september á íslenskt heimili í Svíþjóð til
aðstoðar við heimilisstörf og umönnun 3ja
barna, 1,2 og 5 ára. Lágmarksaldur 17 ára.
Upplýsingar í síma 90 46 340 76058.
Tannlæknastofa
Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðborg-
inni í fullt starf og í hlutastarf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
miðvikudagskvöldið 2. sept., merktar:
„T - 2321“.
Barngóð
kona óskast
á sex manna heimili í Vesturbæ. Aðalstarf:
Gæta 3ja og 11/2 árs gamalla drengja og al-
menn heimilisstörf.
Upplýsingar í síma 611785 eftir kl. 21.00 á
kvöldin.
Aðstoðarmaður
Sinfóníuhljómsveit íslands óskar eftir að ráða
aðstoðarmann á kaffistofu hljóðfæraleikara.
Vinnutími frá kl. 10.00 til 13.00 virka daga.
Umsóknir sendist skrifstofu hljómsveitarinn-
ar, pósthólf 7052, 127 Reykjavík, fyrir 4.
september nk. Nánari upplýsingar gefur
starfsmannastjóri í síma 622255.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
RADA UGL YSINGAR
FJÖL8RAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK SIMI 84022
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Skólastarf hefst þriðjudaginn 1. september.
Kennarafundur hefst kl. 9.00. Deildarstjqra-
fundur hefst kl. 11.00. Nemendur fá töflu,
dagbók, og fleiri gögn eiga að mæta sem
hér segir:
Þeir sem mættu illa síðastliðið skólaár og
voru þess vegna sérstaklega boðaðir með
bréfi eiga að mæta kl. 8.00. Nýnemar eiga
að koma kl. 12-13.00, og kl. 13.00. hefst
fundur þeirra með skólameistara og umsjón-
arkennurum. Eldri nemendur eiga að koma
kl. 13-15.00.
Nemendur á læknaritarabraut eiga að mæta
kl. 14.00.
Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudag-
inn 2. september.
Söngskglinn / Reykjavík
Haustinntökupróf í
Söngskólann í Reykjavík
fara fram þriðjudaginn 1. september nk.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45,
sími 27366, daglega kl. 10-17.
Skólastjóri.
Frá Grunnskólum
Reykjavíkur
Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf í byrjun
september. Kennarafundir hefjast í skólanum
þriðjudaginn 1. september kl. 9.00. árdegis.
Nemendur komi í skólana föstudaginn 4.
sept. sem hér segir:
10. bekkur (nem.f. 1977) kl. 9:00
9. bekkur (nem. f. 1978) kl. 10:00
8. bekkur (nem.f. 1979) kl. 11:00
7. bekkur (nem.f. 1980) kl. 13:00
6. bekkur (nem. f. 1981) kl. 13:30
5.bekkur (nem.f. 1982) kl. 14:00
4. bekkur (nem. f. 1983) kl. 14:30
3. bekkur (nem. f. 1984) kl. 15:00
2. bekkur (nem.f. 1985) kl. 15:30
Nemendur 1. bekkjar (börn fædd 1986) hefja
skólastarf þriðjudaginn 8. september en
verða áður boðaðir til viðstals með foreldr-
um, hver í sinn skóla.
Nemendur Fossvogsskóla komi í skólann
þriðjudaginn 1. september skv. ofangr. tíma-
töflu.
Skólasetning
Stýrimannaskólinn verður settur þriðjudag-
inn 1. september kl. 14.00. Að lokinni skóla-
setningu verða afhentar stundatöflur og
nemendum skipað í bekki.
Kennarafundur verður sama dag kl. 10.00.
Kennsla skv. stundaskrá hefst fimmtudaginn
3. september kl. 08.00.
Inntöku- og upptökupróf verða haldin mið-
vikudaginn 2. september og fimmtudaginn
3. september.
Skólameistari.
Innritun í prófadeild
(öldungadeild)
Framhaldsdeild
Æskilegur undirbúningur er grunnskólapróf
eða fornám.
Menntakjarni - 3 áfangar kjarnagreina: ís-
lenska, dönska, enska og stærðfræði. Auk
þess félagsfr., eðlisfr., tjáning, þýska, hol-
lenska, ítalska, stærðfr. 122 og 112.
Heilsugæslubraut - 2. vetra sjúkraliðanám
- kjarnagreinar auk sérgreina, s.s. heilbrigð-
isfr., sálfr., líffærafr., efnafr., líffræði, næring-
arfr., skyndihjálp, líkamsbeiting og siðfræði.
Lokaáfanga til sjúkraliðaprófs sækja nem-
endur í Fjölbraut í Ármúla og Breiðholti.
Viðskiptabraut - 2. vetra nám sem lýkur
með verslunarprófi. Kjarnagreinar auk sér-
greina, s.s. bókfærsla, vélritun, verslunar-
reikningur o.fl.
Grunnskólastig
Grunnnám - samsvarar 8. og 9. bekk í grunn-
skóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunn-
skólaprófi eða vilja rifja upp frá grunni.
Fornám - samsvarar 10. bekk í grunnskóla.
Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskildum
árangri í 10. bekk. Undirbúningur fyrir nám
í framhaldsdeild.
Kennslugreinar í grunnnámi og fornámi eru:
íslenska, danska, enska og stærðfræði.
Kennt er 4 kvöld í viku, hver grein er tvisvar
í viku. Nemendur velja eina grein eða fleiri
eftir þörfum.
Skólagjald miðast við kennslustundafjölda
og er því haldið í lágmarki.
Innritun fer fram 1., 2. og 3. september kl.
17-20 í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1.
Kennsla hefst 14. september.
Innritun í almenna flokka og tómstundanám
fer fram 17., 18., 21. og 22. september.
Frá Réttarholtsskóla
Nemendur í fornámsdeildum Réttarholts-
skóla komi í skólann 2. september kl. 11.00.
Skólastjóri.
Framhaldsskólinn
á Húsavík
Skólastarfið hefst með kennarafundi 1. sept-
ember kl. 10.00.
Skólasetning verður í Húsavíkurkirkju 2.
september kl. 10.30. Nemendur mæti í um-
sjón sama dag kl. 13.00. Þar fá nemendur
stundatöflu og bókalista.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
fimmtudaginn 3. september.
Skólameistari.
Tónlistarskóli
Garðabæjar
Innritun hefst mánudaginn 31. ágúst og
stendur í þrjá daga.
Innritað verður á skrifstofu skólans, Smiðs-
búð 6, frá kl. 13.00-17.00.
Tekið er við umsóknum í forskóla, á málm-
blásturshljóðfaéri, selló og sembal. Biðlisti
er á önnur hljóðfæri.
Nemendur komi í skólann sem hér segir og
hafi með sér stundaskrá:
Píanónemendur: Mánudaginn 7. september
frá kl. 15.00-17.00.
Aðrir nemendur: Þriðjudaginn 8. september
frá kl. 15.00-17.00.
Kennsla hefst mánudaginn 14. september.
Skólastjóri.
Jarðýta til sölu
TD 8B árg. 1977. Ný belti.
Upplýsingar í síma 97-81650 og 97-81658.
KVIftTABANKINN
Aðeins þrír dagar eftir af kvótaárinu. Kvóta-
leiga. Skipti.
Opið á laugardag og sunnudag og á mánu-
dag til kl. 23.00 um kvöldið.
Sími 656412, fax 656372, Jón Karlsson.