Morgunblaðið - 29.08.1992, Side 40

Morgunblaðið - 29.08.1992, Side 40
MICROSOFT. WINDOWS. TVÖFALDUR1. vinningur EINAR). SKÚLASON HF MORGUNBLADID, ADALSTRÆTl 6, 101 REYKJAVÍK SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. Halli á rekstrí ríkisins stefnir í 8-9 milljarða Niðurstöðutölur nýs fjárlagafrumvarps lægri en núgildandi fjárlaga HALLI á rekstri ríkissjóðs á þessu ári stefnir í 8-9 milljarða króna, en fjárlög gerðu ráð fyrir 4,1 milljarða króna halla. Þessu veldur hvor- tveggja tekjusamdráttur sem nemur um tveimur milljörðum króna og aukin útgjöld svo nemur rúmum tveimur milljörðum króna, einkum vegna heilbrigðis-, trygginga- og landbúnaðarmála. Ríkisstjórnin vinn- ur nú að fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár og er stefnt að því að niður- stöðutölur þess verði lægri en niðurstöðutölur núgildandi fjárlaga. Helgi er Islands- meistari HELGI Ólafsson varð í gær- kvöldi íslandsmeistari í skák, annað árið í röð. Hann fékk 9V2 vinning af 11 en Margeir Pétursson varð í öðru sæti með 9 vinninga. Hannes Hlíf- ar Stefánsson varð í 3. sæti með 8 vinninga. Helgi vann Róbert Harðar- son örugglega í 11. og síðustu umferðinni og tryggði sér þannig sinn Qórða íslands- meistaratitil. Sjá nánar á bls. 23 A Islendmg- ar í 8. sæti eftir 3 töp ÍSLENSKA Uðið tapaði _ öllum þremur leikjum sínum á Ólymp- íumótinu í brids í gær, og féll úr þriðja sæti í sínum riðli í það áttunda. íslendingar töpuðu fyrir Banda- ríkjunum, 6-24, í 16. umferð undan- keppninnar. í 17. umferð töpuðu þeir fyrir Argentínumönnum, 8-22, og í 18. umferð fyrir Svíum, 12-18. Bandaríkjamenn eru efstir í riðl- inum með 342 stig. Tyrkir er skyndilega komnir í annað sætið með 331 stig. Hollendingar eru í 3. sæti með 327,5 stig. í dag spilar íslenska liðið við Normenn, Frakka 0g Indveija. Sjá nánar á bls. 23 í upphafi yfirstandandi kvótaárs, sem hófst 1. september í fyrra og lýkur 31. þessa mánaðar, var Guð- björg ÍS með mesta aflakvótann í þorskígildum, eða 3.722 tonn. Ríkisstjómin sat á fundi í gær- kvöldi um fjárlagafrumvarpið og hafa fleiri fundir verið ákveðnir yfir helgina. Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra sagði við Morgunblaðið að Ijóst væri að ákaflega erfitt yrði að koma saman fjárlögum fyrir næsta ár, meðal annars vegna þess að á þessu ári sýndist sér stefna í 8 til 9 milljarða króna halla. Friðik sagði að gera mætti ráð fyrir að tekjur rikissjóðs yrðu um 2 milljörðum króna minni en áætlað var í fjárlögum. Sala eigna hefði gengið verr en gert var ráð fyrir og Næstur kom Örvar HU með 3.655 lestir en í þriðja sæti var Snorri Sturluson RE með 3.624 tonn. Þá fékk hann samtals 6.020 tonna aflakvóta af sex kvótategundum, munaði þar um 600 milljónum króna. Veltuskattar og aðflutningsgjöld yrðu væntanlega um 500 milljónum króna lægri en áætlað var. Þá væri útlit fyrir að tekjuskattur skilaði rík- inu um 900 milljónum króna lægri upphæð en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna þess að tekjubreyting- ar hefðu ekki fylgt áætlaðri þróun. Þessu gæti valdið aukið atvinnu- leysi, minni yfirvinna og svo virtist einnig sem vinnuveitendur hefðu samið um launalækkun við ýmsa starfsmenn sína. Rekstur ríkisins og ríkisstofnana þar af 963 lestir af þorski, en nú fær skipið samtals 7.072 tonna kvóta af þessum sex tegundum, þar af 1.012 tonn af þorski. Fjórða kvótahæsta skipið í þorsk- ígildum talið á næsta kvótaári er ísfisktogarinn Páll Pálsson ÍS með 2.843 tonn. í fímmta sæti er Höfr- ungur III AK með 2.565 tonn, í sjötta Ásbjörn RE með 2.504 lestir, í sjöunda Jón Baldvinsson RE með 2.504 tonn, í áttunda Siglfirðingur SI með 2.370 lestir, í 9. Sturlaugur H. Böðvarsson AK með 2.347 tonn, kemur nokkuð vel út að sögn Frið- riks og flatur niðurskurður sem ákveðinn var með fjárlögum virtist hafa náðst nokkuð vel. „Það sem hins vegar veldur auknum útgjöldum í ár er í fyrsta lagi kjarasamningarn- ir, sem kostuðu ríkissjóð nokkra fjár- muni, og eins hafa útgjöld á tilfærsluliðum, annars vegar í land- búnaði og hins vegar í heilbrigðis- 0g tryggingamálum aukist. í land- búnaðinum er þetta vegna nýs bú- vörusamnings og eins vegna þess að í ár er síðasta ár gamla fyrirkomu- lagsins og ríkissjóður þarf að standa straum af kostnaði vegna verulegra útflutningsuppbóta umfram það sem gert var ráð fyrir. í heilbrigðis og tryggingamálun- um kemur í ljós, að þegar á heildina er litið er lítill sem enginn spamaður miðað við fiárlög síðasta árs. Hins vegar hefur orðið mikil tilfærsla milli í 10. Breki VE með 2.302 lestir, í 11. Viðey RE með 2.286, í 12. Kaldbakur EA, sem er með 2.235 lestir, í 13. sæti er Akureyrin EA með 2.198 tonn en í 14. er Ólafur Jónsson GK með 2.193 tonn. Fimmtánda kvótahæsta skipið er Ottó N. Þorláksson RE en það er með 2.072 lestir í þorskígildum. Það 16. hæsta er Mánaberg ÓF með 2.033 tonn en 17. er Bessi ÍS með 2.026 lestir. í 18. sæti er aftur á móti Sléttanes ÍS með 2.003 lestir. einstakra liða þannig að minni fjár- munum er varið til sjúkrahúsa og slíkra þátta en meiri peningum til atvinnuleysistrygginga," sagði Frið- rik. Hann sagði að þessi aukni ríkis- sjóðshalli gerði það að verkum að lánsfjáreftirspurn ríkisins hefði vaxið og það hlyti að leiða til þess að erf- itt yrði að halda þeim markmiðum í vaxtamálum sem stefnt var að vegna aukins þrýstings á vexti. „Góðu frétt- irnar eru hins vegar þær að verð- bólga er lægri en í helstu viðskipta- löndunum. Þá er viðskiptahalli innan þeirra marka sem ríkissjómin gerði ráð fyrir, sem þýðir að skuldasöfnun erlendis er ekki meiri en búist var við. Það er hins vegar kaldhæðni örlaganna að góður árangur í við- skiptajöfnuði við aðrar þjóðir lýsir sér í verri afkomu ríkissjóðs þar sem tekjur hans dragast saman með minni innflutningi,“ sagði Friðik. Að sögn fjármálaráðherra stefnir ríkissjórnin að því að bæði tekjur og gjöld fjárlagafrumvarps fyrir næsta ár verði lægri en niðurstöðutölur fjár- laga fyrir þetta ár. Þar var gert ráð fyrir 105,4 milljarða króna tekjum ríkissjóðs og 109,5 milijarða króna útgjöldum en nú stefnir í um 112 milljarða króna útgjöld og 103,4 milljarða króna tekjur. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er rætt um að draga úr útgjöldum ríkissjóðs á næsta ári um 6-7 milljarða miðað við áætluð útgjöld á þessu ári en Friðrik vildi ekki staðfesta þá tölu. Nærri 300 sóttu um __ námíKHI UMSÓKNUM um skólavist í Kennaraháskólanum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfar- in ár og hafa aldrei verið fleiri en nú þegar tæplega 300 sóttu um að fá að hefja þar kenn- aranám. Rekstur Kennarahá- skólans miðaðst við að út- skrifa árlega 120 manns. Nú í haust hefja þar nám 130 nýnemar, en að sögn Auðar Torfadóttur, formanns inn- tökunefndar skólans, er reynslan sú að nokkrir nemar hverfi frá námi af ýmsum or- sökum. Auður segir að starf inntöku- nefndarinnar hafi verið erfitt, því að vísað hefði verið frá fólki sem að mati nefndarinnar átti fullt erindi í kennaranám. Að sögn Auðar er vilji fyrir því af hálfu Kennaraháskólans að taka inn fleiri nýnema en fjárveiting- ar leyfa það ekki. Meðalaldur nýnema í Kenn- araháskólanum í haust verður 25 ár og er það að sögn Auðar Torfadóttur svipaður meðalaldur og undanfarin ár. Hlutfallslega fáir hefja nú kennaranám beint að loknu stúdentsprófi. Algeng- ara er að nýnemar hafi aflað sér einhverrar menntunar til viðbót- ar við stúdentsprófið eða stund- að önnur störf, þar á meðal kennslu. A FORNUM VEGI Morgunblaðið/Kristinn Fiskveiðiflotinn fær nýjar aflaheimildir um næstu mánaðamót Snorri Sturluson með 4 þús- und tonna kvóta á næsta ári AFLAHEIMILDIR frystiskipsins Snorra Sturlusonar RE, sem er í eigu Granda hf., eru 3.977 tonn í þorskígildum á næsta fiskveiði- ári, sem hefst 1. september nk. og lýkur 31. ágúst á næsta ári. Snorri Sturluson RE er því kvótahæsta skipið á þessu kvótatimabili en næst kemur frystiskipið Örvar HU með 3.901 tonn. í þriðja sæti er ísfisktogarinn Guðbjörg ÍS með 3.598 tonn. Fimm frystiskip eru með meira en tvö þúsund tonna aflakvóta í þorskígildum á næsta kvóta- ári en þrettán ísfisktogarar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.