Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 19 Hilmar Jónsson, Halldóra Björnsdóttir og Baltasar Kormákur í hlut- verkum sínum í Kæru Jelenu. Þjóðleikhúsið Örfáar sýningar á Kæru Jelenu í haust SÝNINGIN Kæra Jelena sem sýnd var fyrir fullu húsi á Litla sviði Þjóðleikhússins síðastliðinn vetur verður tekin upp að nýju nú í haust. Aðeins verða örfáar sýningar á verkinu og hin fyrsta föstudag- inn 11. september kl. 20.30. Kæra Jelena sló öll met á Litla sviði Þjóðleikhússins á síðasta leik- ári. Sýningarnar urðu alls 128 á leikárinu, þar af nokkrar í leikferð um Norður- og Austurland. Verkið er miskunnarlaus lýsing á siðleysi því sem gripið getur um sig við ákveðnar kringumstæður. Fjögur ungmenni heimsækja kennslukonuna sína á afmælisdegi hennar með afdrifaríkum afleiðing- um. Sýningin og leikur fimmmenn- inganna þóttu með bestu ieiklistar- viðburðum leikársins, segir í frétta- tilkynningu. Leikarar eru fimm, þau Anna Kristín Arngrímsdóttir, sem leikur Jelenu, Baltasar Kormákur, Hall- dóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðsson. Þau fjög- ur síðasttöldu eru meðal yngstu leikara Þjóðleikhússins. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Artlíne MERKIPENNAR VIÐ LEIK OG STÖ PENNARNIR ERU / NÆR LYKTARLAUSIRir malmur HEILDSOLUBIRGÐIR Fullorðins- fræðsla um kristna trú KENNSLA í Leikmannaskóla kirkjunnar hefst 23. september nk. Skólinn starfar í samvinnu við guðfræðideild háskólans og fer kennsla fram í háskólanum. í boði hjá Leikmannaskóia kirkj- unnar er fræðsla í Biblíufræði, helgi- siðafræði og táknmál kirkjunnar, trúfræði, siðfræði, sálgæslu, þjón- ustu leikmannsins og er kennt á miðvikudögum kl. 20-22. í fréttatilkynningu frá Biskups- stofu segir að kirkjan víða um lönd geri sér grein fyrir þeirri hugarfars- breytingu sem sé að gerast hvað trú- málin áhræri. Það sé um leið stefnu- breyting sem kalli á meiri fræðslu um kristna trú. A HOTEL ISLANDI DAGANA . 11., 12. OG 18., 19, SEPT, 1992 BORÐAPANTANIR I S: 687111 * HÓTEL imm ||f JAMES BURN Wn INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir niiei járngorma innbindingu. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33-105 Reykjavlk Símar 624631 / 624699 ÐANSSKÓLI ASTVAiOSSON AR Síðasti innritunardagur erfimmtudagurinn 10. september Suðurnes Keflavík, Grindavík, Sandgerði og Garður. Innritun í síma 67680 kl. 20-22 daglega. Hveragerði Selfoss Innritun í síma 91 -74444 kl. 13-19 daglega. Reykjavík Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel og Fjörgyn. Hafnarfjörður Góðtemplarahúsið. Mosfellsbær Hlégarður. Innritun í síma 20345 og 74444 kl. 13-19 daglega. Kennum alla dansa. Samkvæmisdansa, gömlu- dansana, Rock'n Roll, tjútt og nýjustu Freestyle dansana eins og t.d. SAFARI Aukatímar fyrir þá sem vilja taka þátt í Islandsmeistarakeppni. Einkatímar - Sértímar fyrir „prívathópa". Börn 3-4 ára, léttar hreyfingar og leikir sem örva hreyfiþroska. Barnahópar-Unglingar-Fullorðnir-Hjón (pör). Þrautþjálfaðir kennarar með mikla reynslu og þekkingu á dansi. Skírteini afhent föstudaginn 11. sept. kl.18-21 í Brautarholti 4 fyrir Brautarholt, Fjörgyn og Árbæ, í Drafnarfelli 4 fyrir Drafnarfell, Mosfellsbæ og Hafnarfjörð. KENNSLUSTAÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.