Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 37 TISKA Yves St. Laurent fer eigin leiðir Yves St. Laurent, hinn þekkti franski tískuhönnuður, sýndi nýverið nýjustu línuna sína og kenndi þar margra grasa eins og vænta mátti. Sérfræðingar töldu heildarsvipinn vera „einfaldan", fötin væru ekki með flóknum lita- samsetningum eða sniðum, en nokkuð var þó um mótsagnir á milli einstakra flíka. Þannig var gjaman dökkur flauelsjakki við skærlitar satínblússur og stutt pils með. Ekki var að sjá að St. laur- ent væri sömu skoðunnar og kol- legar hans margir, að stutta tískan væri fyrir bí. Það örlaði á síðum pilsum og kjólum, en allur þorrinn var þó ofan hnés. Þá var kappinn á köflum fremur djarfur með ýms- ar flíkur berar í bakið eða vel flegnar í hálsmálið. En í heild séð þótti sýningin vera „klassísk og einföld". Myndirnar tala og sínu máli. Líkamsrækt Stjörnunnar fyrir karla og konur og morgunleikfimi kvenna mun hefjast mánudaginn 14. september Upplýsingar og innritun í síma 651940. Stjarnan Garðabæ RÝMI Myndmen ntaskóli NYR LISTASKOLI í REYKJAVÍK er til húsa i Listhúsinu i Laugardal Engjateigi 17 til 19 teiknun \ múlun skúlptúr grafík blönduð tækni skjálist veggmyndagerð umhverfislist glerlist kvikmyndun i tölvugrafík fyrirlestrar Kennsla hefst 28. september Innritun er hafin í síma 30840 Fasteignin SUNNUVEGUR15 1. hæð og ‘/2 kjallari er til sölu. Upplýsingar á Málflutningsstofu Sigríðar Asgeirsdóttur, hdl., Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 678878 kl. 14-17. TiSLSsSSIk myhdbmwmwrh pmm bórh ÓTRÚLEGT VERÐ Gífurl ?qt vöruúrval □ Nína □ Skífan □ ítakt OPNUNARTÍMI Föstudaga kl. 13-19 Laugardaga kl. 10-16 Aðra daga kl. 13-18 □ Karnabær □ Stúdíó □ Partý □ Kókó/Kjallarinn □ Blómalist □ Saumalist □ Saumalist □ Sonja □ Barnafatabúðin Fatnaður fyrir skólafólkið á öllum aldri Skór á alla fjölskylduna Tískufatnaður í gífurlegu úrvali Hljómplötur, diskar og kasettur Allskonar gjafavörur Gluggatjöld og allskonar fataefni Sængur, koddar og rúmfatnaður Blóm Barnafatnaður o.m.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.