Morgunblaðið - 10.09.1992, Page 41

Morgunblaðið - 10.09.1992, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 41 3ZZZEEES3 SYNIR STÓRMYNDINA (FARANDAWAY) FERÐIN TIL VESTURHEIMS FAST & FURIOUS y * 3. CRUISE 4 # n i V: o SL ,e KE)MÁN Þetta er fyrsta myndin sem tekin er á PANAVISION SUPER 70 mm filmu og hún nýtur sín þess vegna betur á RISATJALDI LAUGARÁSBÍÓS í □niDOíarsTBigmn írsku ungmennin Joseph og Sharon kynnast á ferð til Ameríku þar sem þau leita að betra lífi. Þau dragast hvort að öðru þótt þau séu jafii óiík og dagur og nótt. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í B-sal kl. 7 og 11. Myndin sem tekur alla með trompi. Sýnd kl. 5 og 7. HRINGFERÐTIL PALM SPRINGS Tveir vinir stela Rolis Royce og fara í stelpuleit. Sýnd kl. 5fC-sal. Bönnuð innan 12ára. AMERÍKANINN Tryllir í anda Humphrey Bogart og Jimmy Cagney. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. Litla sviðið: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Sýningar ll/9 örfá sæti laus, 12/9, 17/9, 18/9, 19/9, 20/9 kl. 20.30. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR. Stóra sviðið: # HAFEÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning 19. september. Sala aðgangskorta stendur yfir Verð aðgangskorta kr. 7.040,- FRUMSÝNINGARKORT: Verð kr. 14.100,- pr. sæti Elli- og örorkulífeyrisþegar: Verð kr. 5.800,- Auk þess veita aðgangskort verulegan afslátt á sýning- ar á Smíðaverkstæði og Litla sviði. Miðasala Þjóðleikliússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga f síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Cterkurog O hagkvæmur auglýsmgamiðill! DAGBOK 1 2 ■ 4 ■ 1 6 ■ Ll ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 Vitastíg 3 Sími 623137 ' Fimmtud. 10. sept. opið kl. 20-01 SUMARAUKILIÐVEISLU Tónlistarsumar ’92 - Púlsinn á Bylgjunni Bein útsending kl. 22-24 í boði LIÐVEISLU, námsmannaþjónustu sparisjóðanna Útgáfutónleikar GILDRAN Gestir kvöldsins - ný hljómsveit NÓTT Aðgangur kr. 800 - Liðveislufélagar fá 50% afslátt í boði sparisjóðanna Þetta er síðasta kvöld TÓNLISTARSUMARS ’92. Af þvítilefni þakkar Púlsinn tónlistarmönnum, Bylgj- unni og fjölmiðlafólki ánægjulegt samstarf. Sérstakar þakkir til fyrirtækja sem með stuðningi sín- um gerðu þetta framtak mögulegt og fyrir frábærar undirtektir gesta Púlsins. I KVÖLD KVEÐJUM VIÐ LITRÍKT TÓNLISTARSUMAR ’92 Af þvítilefni fá fyrstlu 50 gestir kvöldsins boðsmiða á fyrsta SOULKVÖLD haustsins PULSINN —spennandi staður! Föstud. 11. sept. TESTIMONY Soul band Co. Laugard. 12. sept. MAGNÚS & JÓHANN SNIGLABANDIÐ & RUT REGINALDS Fimmtud. 17. sept. Ein helsta blusdrottning CHICAGO-borgar DEITRA FARR & VINIR DÓRA LÁRÉTT: — 1 hitta, 5 sjóða, 6 dýrs, 7 hvað, 8 holduga, 11 end- ing, 12 dimmviðri, 14 rándýr, 16 veikur. LÓÐRÉTT: - 1 fallvaltur, 2 fal- legri, 3 bors, 4 fæða, 7 skinn, 9 dugnaður, 10 les, 13 elska, 15 inynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 næring, 5 áð, 6 tap- ast, 9 una, 10 cl, 11 rg, 12 óma, 13 nift, 15 eta, 17 rotinn. LÓÐRETT: — 1 nætumar, 2 rápa, 3 iða, 4 gutlar, 7 angi, 8 sem, 12 ótti, 14 fet, 16 an. ■ M25 ÁR eru liðin um þessar mundir síðan ungl- ingahljómsveitin Pops hóf að leika fyrir dansi í Reykja- vík og nágrenni. Pops var skipuð þeim Pétri Kristj- ánssyni, Birgi Hrafnssyni, Björgvin Gíslasyni og Ólafi Sigurðssyni. Ottar Felix Hauksson rythma- leikari var einnig í Pops. í fréttatilkynningu segir: „Á þeim 25 árum sem liðin eru frá fyrsta dansleik Pops hefur mikill næmingur til sjávar runnið sem ekki verð- ur tíundaður hér. Hitt er þó ljóst að föstudagskvöldið 11. september munu þessir síungu athafnapopparar halda upp á þessi stórmerku tímamót með stórdansleik á Hótel Islandi. Ásamt óvænt- um afmælisgestum verða sérstakir heiðursgestir á Hótel íslandi, þeir Magnús og Jóhann frá Keflavík." Kimewaza kennt í Gallerí sport GUÐNI Halldór Guðnason heldur námskeið fyrir byrj- endur í bardagalistinni Kimewaza í Gallerí Sport, Mörkinni 8 i Reykjavik. Kimewaza er hin sanna uppspretta bardagalista og rekur sögu sína aftur til árs- ins 400 e.Kr. Kimewaza skiptist í tvo hluta, hreina vörn og hreina árás og hjá þeim sem æfa reglulega eyk- ur listin andlegan og lík- amlegan þroska. Kimewaza er æft samkvæmt gráðukerfi en áður en nemandi byrjar að æfa samkvæmt því fer hann á 6 mánaða fornám- skeið þar sem hann kynnist ólíkum hreyfmgum og kemur líkama sínum í það ástand sem nauðsynlegt er til að geta staðið undir þeim hörðu kröfum sem gerðar eru í Kimewaza. Guðni Halldór Guðnason hefur stundað Kimewaza frá 1977, sýndi m.a. Kimewaza í nokkur ár og vann að gerð kvikmyndarinnar Hrafninn flýgur. Þar sá hann um áhættu- atriði og þjálfaði leikara í vopnaburði. Guðni flutti til Sví- þjóðar árið 1983 þar sem hann stundaði háskólanám í sál- fræði með kynlífs- fræði sem sérgrein. Samhliða námi kenndi hann Kimewaza í eigin æfingasal og hélt sérnámskeið, m.a. í sjálfsvörn fyrir kon- Guðni Halldór Guðnason, leiðbein- ur’ 1“olk andi í Kimewaza. geðdeilda, stnðsbar- daga fyrir hermenn, sjálfs- yfirmenn í fyrirtækjum. Þá vörn fyrir öryggisverði, var hann ráðinn af háskól- áhaldanámskeið fyrir lengra anum í Gautaborg til að komna og sjálfsvamar- og kenna Kimewaza. sjálfsöryggisnámskeið fyrir (úr fréttatiikyimingu) Ólöf Sig’uröardóttir sýnir í Gallerí Úmbru Ólöf Sigurðardóttir ÓLÖF Sigurðardóttir opnar sýningu _ á málverkum í Gallerí Úmbru á Torfunni, Amtmannsstíg X, í dag, kl. 17. Ólöf útskrifaðist úr málara- deild Myndlista- og handíða- skóla Islands vorið 1989. Þetta er fyrsta einkasýning Ólafar en hún hefur tekið þátt í samsýningum; í Djúpinu og með sýningarhópnum Trjóuhestinum, sem sýndi á Akureyri í júní síðastliðnum. Hún hefur einnig starfað við leikmynda- og búningagerð fyrir leikhópana Þíbilju og Kaþarsis. Sýningin í Umbru stendur til 30. sept. og er opin þriðjudaga til laugardaga kl. 12-18 og á sunnudögum kl. 14-18. (Frétlatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.