Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 SEM ÍWMiamw Q O o > □OLBY STEREO Umsagnir: ÁKVEDIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ...FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HLJÓÐ OG KLIPPING D. E - Variety. ÍSLENDINGAR HAFA LOKS- INS, LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIKMYND Ó.T.H. Rás 2. HÉR ER STJARNA FÆDD S.v. Mbl. HEILDARYFIRBRAGÐ MYND- ARINNAR ER GLÆSILEGT E. H. Pressan. TVÍMÆLALAUST MYND SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ - SANNKÖLLUÐ STÓRMYND B.G. Tíminn. Hún sá dauðann nálgast... ALVÖRU STÓRMYND UM OFSA í TILFINNINGUM 0G NÁTTÚRUÖFLUM. SPENNANDI SAGA. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verðfyrir börn innan 12ára og ellilífeyrisþega. VEROLD WAYNES STEIKTIR GRÆNIR FALINN FJARSJOÐUR RAPSODIA í ÁQ ★ + * * F.l. BIOLINAN. Sýndkl. 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ★ ★ +AI. MBL. ★ ★ ★ ★ Bíólinan. Sýnd kl. 5 og 9. ..r i Sýnd kl.7.15 og 11.15. Kenneth Cranham og Liam Neeson í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Grunaður um græsku . Grunaður um græsku sýnd í Regnboganum REGNBOGINN frumsýnir í dag kvikmyndina Grunaður um græsku (Under Suspicion) með Liam Neeson og Ken- neth Graham í aðaihlutverkum. Leikstjóri er Simon Moore. í frétt frá kvikmyndahúsinu skiptavinurinn hafi segir um söguþráðinn: „Mynd- in gerist á Englandi á sjötta áratugnum. Fyrrum lögreglu- maður, Tony Aaron, kreistir fram lífið sem einkaspæjari sem fæst við skilnaðarmál. Eitt sinn þegar Tony sviðsetur framhjáhald til þess að við- sonnun fyrir framhjáhaldi er kona hans myrt. Skyndilega er Tony grunaður um græsku. Stað- ráðinn í að hreinsa nafn sitt reynir Tony, með hjálp vinar síns í lögreglunni, að hafa uppi á morðingjanum. Sýndkl. 5.05,7.05 9.05 og 11.05. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Kvöldfundur Heimdall- ar um ríkisfjölmiðlun HEIMDALLUR, féiag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund um ríkisfjöhniðlun og hugsanlega einkavæðingu ríkisútvarpsins (RÚV) í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í kvöld kl. 21. Ræðumenn á fundinum verða Kjartan Magnússon, formaður Heimdallar, og Ólafur Hauksson, blaðamaður og fjölmiðlaráðgjafi. Heiti fundarins er: A ríkisfjölm- iðlun rétt á sér? I fréttatiikynningu frá Heimdalli segir meðal annars, að kröfur um að draga úr rík- isrekstri í fjölmiðlun verði æ háværari en áður en um þess- ar mundir séu sex ár liðin frá því að fyrstu útvarps- og sjón- varpsstöðvamar í eigu einka- aðila hófu útsendingar. Það standi einkastöðvunum hins vegar fyrir þrifum í sam- keppninni við RUV að svo að segja öll heimili á landinu séu skylduð til áskriftar að stofn- uninni á meðan einkastöðv- araar þurfi að treysta á fijáls- Kjai'tan Magnússon. ar áskriftir og auglýsinga- tekjur. A fundinum í kvöld mun Kjartan Magnússon fjalla um yfirburði ríkisútvarpsins í samkeppni við aðra útvarp- smiðla og hvort rétt sé að skylda almenning til nauð- ungaráskriftar að stofnun- inni. Ólafur Hauksson mun flytja erindið „Gerum ríkisút- Ólafur Hauksson. varpið að þjóðarútvarpi" og fjalla um rök með og á móti ríkisrekstri á fjölmiðlum og um hugsanlega einkavæðingu RÚV. Á eftir framsöguerindum gefst fundarmönnum kostur á að beina fyrirspurnum og athugasemdum til ræðu- manna. Fundurinn er öllum opinn. gg B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala adgangskorta stendur yfir til 20. september Verð kr. 7.400,- ATH.: 25% afsláttur. Frumsýningarkort kr. 12.500,- Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600,- Sala á einstakar sýningar hefst laugardaginn 12. september. Stóra svið kl. 20: ® DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Frumsýning föstudaginn 18. september, 2. sýn. lau. 19. sept., grá kort gilda. 3. sýn. sun. 20. sept., rauö kort gilda. Miöasalan er opin daglega kl. 14-20 á meöan kortasalan fer fram, auk þcss cr tekiö á móti pöntunum f sima 680680 aila virka daga kl. 10-12. Greióslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383. - LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS 1 u HASKOLABIO SÍMI22140 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ¥ 16 500 FYRST VAR ÞAÐ TORTIMANDINN, NÚ ER ÞAÐ OFURSVEITIN SPECTral RECoRÐtfjG * □□LDOLBYSTERÍElEra ¥ A sal B og ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ NATTURUNNAR SPENNA HRAÐI HR0LLUR SPENNA HRAÐI HR0LLUR JEAN-CLAXJDE VAN DAMME DOLPH LUNDGREN PEIR VORD NÆSTUM PVÍ MANNLEGIR, NÆSTUM ÞVÍ FULLKOMNIR, NÆSTUM PVÍ VIÐRÁÐANLEGIR STÓRKOSTLEG SPENNUMYND, ÓTRÚLEGAR BRELLUR FRÁBJER ÁHJETTUATRKH. Leikstjóri: Roland Emmerich. Framleiöandi: Mario Kassar (Rambo, Total Recall, Terminator 2, Basic Instinct). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 í B-sal. ENGUSH SUBTITLE. Miðaverð kr. 500. ÓÐURTILHAFSINS Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 14ára. NATTFARAR Sýnd kl. 9.15 og 11. Bönnuði. 16ára. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 't -k Laugavagi 45 - *. 21 255 Tónleikar íkvöld BUBBIMORTHENS Einstakur viöburöur TODMOBILE laugardagskvöld SNIGLABANDID 19. sept. SÍÐAN SKEIN SÓL 26. sept. ÁRBYSSUNNAR Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. b.í. I6ára. SHARON STONE, HIN MAGNAÐA ÞOKKA- GYÐJA ÚR MYNDINNI „ÓGNAREÐLI", FER MEÐEITT AÐALHLUT- VERKIÐ ÁSAMT ANDREW McCARTY (CLASS) OG VALERIU GOLINO(RAINMAN). LEIKSTJÓRIJOHN FRANKENHEIMER. TILÞRIFAMIKIL The Sunday Express. ÁTÖK UPP Á LÍF OG DAUDA The Daily Slat. UMDEILD Empire Magasín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.