Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 Allar rækjuverk- simðjur að komast í gang á Isafirði Niðursuðuverksmiðjan byijuð aftur og Rækjustöðin byijar væntanlega um helgina ísafirði. ATVINNULÍFIÐ á ísafírði virðist vera að komast aftur í eðlilegt horf og ólíklegt að teljandi atvinnuleysi verði hér þegar kemur fram í næstu viku. Sölustofnun lagmetis hóf aftur niðursuðu í verksmiðju- húsi Niðursuðurverksmiðjunnar í byrjun vikunnar og talsmenn nýs fyrirtækis sem hyggst kaupa eignir Niðursuðuverksmiðjunnar og Rækjustöðvarinnar af íslandsbanka komu vestur í gær með leigu- samning á húsnæði Rækjustöðvarinnar. Þeir áætla að hefja móttöku á rækju á morgun. Góð veiði hefur verið fyrstu tvo daga rækjuveiðanna í ísafjarðar- djúpi og komu á land á Isafirði milli 40 og 50 tonn hvom dag, en suðu og fiystingu á rækju, en tal- ið er heppilegt að geta rekið slíka vinnslu saman. - Úlfar Göngudagnrinn er í dag Morgunblaðið/Sverrir Göngudagur hinna nýstofnuðu samtaka Iþróttir fyrir alla er í dag, fimmtudag, og verður dagskrá um allt land. Bömin úr Hólaborg í Breiðholti fóru í gær í leikfimi með þátttakendum í félagsstarfi aldraðra í Gerðubergi til að æfa sig fyrir daginn. Leikfimikennarinn er María Gunnarsdóttir, 72 ára. auk þess er landað rælq'u í Bolung- aríoktarS“ hete .ens um Davíð Oddsson uiti viðræður um hugsanlegar aðgerðír í efnahagsmálum framtíð rækjuiðnaðarins eftir að — — _ a - _ tvær verksmiðjur voru lýstar gjald- I .1 11 _ ■ ^ þrota fyrir skömmu. En nú virðist U 11 I lll "W* W\ 1 J f|*l *■ W* €\ €\ ár\ I7" €\ €\ rx%“S.r r UllUI IIUUUI ddU Hdlllld um hér á ísafírði og verður í eigu —~ Sölustofnunar lagmetis og Ögur- *■ P "I M hvenusr lækka ma kostnað eigum beggja verksmiðjanna, sem síðan á að leiða til samruna þeirra í húsnæði Rækjustöðvarinnar. Ræjgustöðin er í nýbyggðu húsi. Á meðan beðið er uppboðs á eigum Rækjustöðvarinnar, leigja þessir aðilar húsnæðið og hefja strax rekstur. Allar líkur benda til að íslands- banki kaupi eignina á uppboði og tekur þá sá kaupsamningur sem nú er verið að gera gildi. Heyrst hefur að væntanlegir kaupendur eignanna hafí leitað eftir því við ísafjarðarkaupstað að hann kaupi húsnæði Niðursuðu-’ verksmiðjunnar, en ef að því yrði gæti hið nýja félag stækkað lítil- lega húsnæði Rækjustöðvarinnar til að koma þar fyrir bæði niður- FORMENN stjórnarflokkanna hafa nú átt fundi með öllum flokk- um stjórnarandstöðunnar, aðilum vinnumarkaðarins og ýmsum hagsmunasamtökum um hugsanlegar aðgerðir i efnahagsmálum. Davíð Oddsson forsætisráðherra segist telja að fullur hugur sé á því þjá stjórnarandstöðunni að kanna leiðir til að lækka kostnað fyrirtækja og hann tejji að forystumenn andstöðunnar séu í þeim viðræðum af fullum heilindum. Enginn hafi þó skuldbundið sig í þeim efnum. un kostnaðar atvinnulífsins sem hann hefði talað um í stefnuræðu sinni á Alþingi. „Ég á ekki von á öðru en að fullur hugur sé á því að menn kanni slíka þætti,“ svar- aði hann. „Ég vek þó athygli á „Við höfum átt mjög mikilvæg- ar viðræður við þessa aðila og ég trúi því að þeir forráðamenn stjómarandstöðunnar, sem við höfum rætt við, séu í slíkum við- ræðum af fullum heilindum,“ sagði Davíð í samtali við Morgunblaðið. „Við höfum ekki reifað beint ákveðin atriði, heldur frekar farið almennt yfír málið enn sem komið íslenskar gæsir gera usla í viskíframleiðslu ÍSLENSKAR gæsir gera usla í viskíframleiðslu í Skotlandi með þvi að menga vatnið sem notað er í framieiðsluna. Danska blaðið Sendags Politik- en segir nýlega frá því að gæs sé til vandræða hjá skoskum viskí- framleiðendum. Fpglamir mengi vatnið sem notað ér við framleiðsl- una með skít sínum. Blaðið hefur þessar upplýsingar eftir Frakkan- um Michel Gouvreur sem er með viskíframleiðslu í Aberdeenshire í Skotlandi. Couvreur segir að vegna hlýn- andi loftslags hin síðari ár dvelji gæsimar lengur á Skotlandi í ferð sinni frá íslandi. Gæs éti jafn mikið gras og kýr og úrgangur sé því svipaður. Það valdi vand- ræðum hjá nokkmm framleiðend- um sem verði að stöðva viskífram- leiðslu í tvo til þrjá mánuði vegna bakteríumengunar í vatnsbólun- er. Við höfum áréttað að við vild- um gjaman eiga viðtöl við stjóm- arandstöðuna á nýjan leik þegar mál fara að skýrast og við verðum ekki varir við annað en að fullur vilji sé til þess.“ Forsætisráðherra sagðist hafa átt Qölda funda með aðilum vinnu- markaðarins, bæði vinnuveitend- um og verkalýðshreyfíngu, og að hann teldi ýmsar athyglisverðar tillögur hafa komið fram á þeim fundum. „Það er samt enginn vafí á að mörg vandamál em óleyst, þannig að áríðandi er að menn tali varlega um málin,“ sagði hann. Davíð sagðist ekki einn vera verkstjóri í þeim viðræðum, sem ættu sér stað. „Málin em rædd víðar en undir handarjaðri ríkis- valdsins og ég tel afskaplega mik- ilvægt að svo verði áfram, menn skoði málin sjálfír á sínum vett- vangi og afli sér sjálfír upplýs- inga. Þegar til lokaniðurstöðu kemur. munum við reyna að ná saman um það,“ sagði hann. Davíð var spurður hvort hann teldi, eftir að hafa rætt við alla stjómarandstöðuflokkana, að samstaða gæti náðst um þá lækk- Bretland ídag Breyttar áhersiur Majors mælast velfyrir. 24 Færeyjar Niðurskurður, uppsagnirog nýjar áiögur. 25 Ameríiia Kóiumbus vissi um Víntandsför Leifs, segir Charles E. Cobb. 25 VIÐSKimfflVmNULÍF Sólhf. seturá fót átöppun- arvcrksniiðju í Færvyjum wss»€ai HAGKVÆMASTl KOSTURINN | ÞEGAR ALLS ERGÆTT. Atvinnuleysi Landssamtök atvinnulausra tóku til starfa ígær. 26 Leiðari_____________________ Skandia oglokun verðbréfasjóða 26 Dagskrá ► Hvemig er kostun háttað í sjónvarpi? - Myndbönd - Spennu- myndin Málsvarar réttlætisins í tveimur þáttum - Bíóin í borg- inni - Húsið á Eyrarbakka. Viðskipti/Atvinnulíf ► Sól reisir átöppunarverk- smiðju í Færeyjum - Órtölvu- tækni tekur við af ND á íslandi - Breytingar í innanlandsflugi - Kassagerðin á timamótum. Að sögn Sveins Ingólfssonar kom beiðni í gegnum Þróunarsamvinnu- stofnun íslands, sem unnið hefur að þróunarverkefnum í Namibíu, um að 'komast í samband vð ís- lenzka sérfræðinga á sviði sjávarút- vegs. „Við teljum að þama gæti verið vinna fyrir íslenzka sérfræð- inga og fískvinnslumenn í ýmsum stjórnunarstörfum. Við sjáum fyrir okkur að íslendingar gætu selt Namibíumönnum notaðar og nýjar vélar og búnað,“ sagði Sveinn í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að ekki væri sérstak- lega á dagskrá að íslenzk skip veiddu við Namibíu, þótt sjálfsagt væri að skoða slíka hluti. „Þeir hafa fyrst og fremst óskað eftir að ræða við okkur skipulag og stjórnun fískveiða og vinnslu,“ sagði Sveinn. Nýsir hf. er í eigu nokkurra ein- staklinga og starfar að verkefnaút- flutningi og ráðgjöf á íslandi og erlendis. Fyrirtækið á meðal annars aðild að Ómaki hf. á Akureyrij sem starfað hefur að verkefnum í Óman og nokkrir eigendur Nýsis eiga í Sandgerði Ekið á 10 ára dreng EKIÐ var á 10 ára gamlan dreng á reiðhjóli í Sandgerði skömmu eftir kvöldmat i gær. Drengurinn hlaut höf- uðhögg og bakáverka og var fluttur á Sjúkrahúsið í Kefla- vík. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar varð slysið á mót- um Suðurgötu og Asabrautar. Mjög slæmt skyggni var er slysið varð, rok og rigning og mun ökumaður bifreiðarinnar ekki hafa séð drenginn fyrr en of seint. að menn hafa ekki ennþá rætt um einstök efnisatriði, þannig að það hefur enginn skuldbundið sig með slíkum hætti. Umræðumar hafa verið mjög gagnlegar, það er eng- inn vafí.“ Sendinefnd Nýsis hf. til Namibíu Viðræður um samstarf og ráðgjöf í sjávamtvegi SENDINEFND á vegum ráðgjafarfyrirtækisins Nýsis hf. fer til Namibiu í næsta mánuði til viðræðna við þarlenda aðila um sam- starf og ráðgjöf í sjávarútvegsmálum. Þeir Sveinn Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri Skagstrendings, og Stefán Þórarinsson, sem verið hefur verkefnisstjóri í ýmsum þróunarverkefnum erlendis, munu fara utan til viðræðnanna. Heillaráði hf., sem hefur veitt ráð- gjöf í sjávarútvegi í Búrma. Mál spilavítanna tveggja send til ríkissaksóknara Rannsóknarlögregla ríkisins er að ljúka rannsókn á starfsemi tveggja spilavíta sem Iögreglan réðst til atlögu gegn fyrir skömmu Málin verða send embætti ríkissaksóknara fyrir vikulok. Samkvæmt upplýsingum rann- ekki lokið í hinu málinu, vegna sóknarlögreglunnar fer mál spila- spilavftis í Súðarvogi, m^jð vítisins í Ármúla til embættis ríkis- verður að öllum líkindum sent rík- saksóknara í dag. Yfirheyrslum var issaksóknara á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.