Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992
UTVARP/SJdWVARP
SJÓIMVARPIÐ I STÖÐ TVÖ
18.00 P39 systkini í Úganda (39 sesk-
ende) Þáttaröð um litlu stúlkuna
Sharon og uppeldissystkini hennar á
munaðarleysingjaheimili í Uganda.
Áður sýnt í mars sl. Þýðandi: J6-
hanna Jóhannsdóttir. Lesari: Aldís
Baldvinsdóttir (Nordvision - Danska
sjónvarpið) (3:3).
18.30 PBabar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal (2:19).
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Háfjallalff
(The World of Survival - Rocky
Mountain High) Bresk fræðslumynd
um dýralíf í Klettafjöllum Bandaríkj-
anna, sem er merkilega fjölskrúðugt
miðað við aðstæður. Þýðandi og þul-
ur: Ingi Karl Jóhannesson.
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Ódysseifur i' Dyflinni Sjónvarps-
menn brugðu sér til Dyflinnar í fýlgd
Sigurðar A. Magnússonar að kanna
söguslóðir bókarinnar Ódysseifs eftir
James Joyce, en Sigurður vinnur nú
að þýðingu á þessu stórvirki heims-
bókmenntanna. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. Dagskrárgerð:
Þór Elís Pálsson.
21.15 ►Svaðilförin (Lonesome Dove)
Bandarísk sjónvarpsmynd í fjórum
hlutum, byggð á verðlaunabók eftir
Larry McMurtry. Sagan gerist seint
á nítjándu öld og segir frá tveimur
vinum sem reka nautgripahjörð frá
Texas til Montana og lenda í marg-
víslegum háska og ævintýrum á leið-
inni. Þriðji og fjórði þáttur verða
sýndir á föstudags- og laugardags-
kvöld. Leikstjóri: Simon Wincer. Að-
alahlutverk: Robert Duvall, Tommy
Lee Jones, Danny Glover, Diane
Lane, Robert Urich, Ricky Schroder
og Anjelica Huston. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. Annar þáttur. Atriði
í myndaflokknum eru ekki við
hæfi bama.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
23.30 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um líf og störf góðra granna.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur (The House of Eliott
I) Breskur myndaflokkur um Eliott-
systumar, þær Beatrice og Evangel-
ínu (2:12).
21.25 ►Aðeins ein jörð í þessum þáttum
er fjallað um allt frá gróðureyðingu
og uppgræðslu til loftmengunar og
auðlinda hafsins. Þátturinn verður
endurtekinn næstkomandi laugar-
dag.
21.40 ►Laganna verðir (American De-
tective) Fylgst með bandarískum lög-
regluþjónum að störfum. (20:25).
22.10 VU||f||YyniD ►Banvæn feg-
n * mm I num ura (Lethai
Charm) Aðalsöguhetja myndarinnar
er fréttakonan Tess O’Brien, sem
telur sig sjálfkjörinn arftaka frétta-
stjórans, sem er við það að láta af
störfum. Snurða hleypur á þráðinn
þegar aðstoðarstúlka hennar fer að
keppa við hana um stöðuna og beitir
við það öllum tiltækum ráðum. Mynd-
in er spennandi, hressileg og oft og
tíðum fyndin. Aðalhlutverk: Barbara
Eden, Heather Locklear, Stuart Wil-
son, David James Elliot og Jed All-
an. Leikstjóri: Richard Michaels.
23.40 ►Stjörnuvíg 5 (Star Trek V: Final
Frontier) Myndir sem gerast í fram-
tíðinni hafa verið vinsælar í gegnum
árin og hafa „Star Trek“ myndimar
notið vinsælda. Myndimar segja frá
áhöfn geimskipsins „Enterprise" og
þeim ævintýmm sem hún lendir í.
Þetta er flmmta myndin í röðinni og
er hún uppfull af vel gerðum tækni-
brellum. Aðalhlutverk: William
Shatner, Leonard Nimoy, James
Doohan og Walter Koening. Leik-
stjóri: William Shatner. 1989. Loka-
sýning. Bönnuð börnum.
1.25 ►Dagskrárlok
Tónskáld - Atli Heimir Sveinsson og Jean Sibelius.
Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins
RÁS 1 KL. 20.00 Á Tónlistar-
kvöldi Útvarpsins verður útvarpað
síðari hluta fyrstu áskriftartón-
leika Sinfóníuhljómsveitar íslands
frá 1. október. A efnisskránni eru
tvö verk, Könnun — Lágfíðlukon-
sert eftir Atla Heimi Sveinsson og
Kristján konungur II eftir Jean
Sibelius. Einleikari með hljómsveit-
inni er einn okkar þekkttustu hljóð-
færaleikara, lágfiðluleikarinn Ing-
var Jónasson. Arum sman lék hann
erlendis, mest í Svíþjóð, en 1989
fluttist hann heim og hefur leikið
með Sinfóníuhljómsveitinni síðan,
auk þess að leika kammertónlist,
kenna og koma fram sem einleik-
ari.
Mynd um dýralrf
í KlettaQöllum
SJÓNVARPIÐ KL. 19.00. Að
þessu sinni verður áýnd bresk
heimildamynd um dýralíf í Kletta-
Qöllum Bandaríkjanna. Hátt uppi
í fjöllunum er landslag hrjóstrugt
og eyðilegt um að litast. Frostið
getur orðið gífurlegt á þessum
slóðum og vindhraði mikill þannig
að erfitt er að ímynda sér að nokk-
ur dýr eigi þar heimkynni sín. En
þótt aðstæður séu óblíðar frá nátt-
úrunnar hendi komast furðanlega
margar tegundir af uppi í fjöllun-
um. í myndinni fáum .við að sjá
hvernig múshérar, fjallageitur og
fleiri dýr bera sig að í baráttu sinni
fyrir lífínu. Þýðandi og þulur er
Ingi Karl Jóhannesson.
Ótrúlega
margar
tegundir
komast af þrátt
fyrir óblíðar
aðstædur
Á efnisskránni
eru tvö verk,
eftir Atla Heimi
Sveinsson og
Jean Sibelius
Er ofbeld-
ið grín?
Ónefndur faðir hringdi í
undirritaðan á dögunum og
greindi frá því að dóttir sín
sex ára gömul hefði verið ein
inni í stofu að horfa á barna-
efnið í -ríkissjónvarpinu. Litla
stúlkan varð eitthvað hvekkt
og pabbinn ákvað að horfa
með henni á barnatímann.
Honum brá í brún því í barna-
myndinni sem við blasti var
mikið um ofbeldi. Faðirinn
lauk máli sínu. Ég hringdi í
framkvæmdastjóra sjónvarps-
ins en hann var erlendis.
Án ábyrgðar?
Faðir litlu stúlkunnar átti
við klippimyndaröð í sex þátt-
um eftir sögunni um Birtíng
eftir Voltaire sem nú er sýnd
kl. 18.40 á sunnudögum.
Myndröðin er endursýnd en
hún var samvinnuverkefni
norrænu ríkissjónvarpsstöðv-
anna. Klippimyndaröð þessi er
allvel gerð og athyglisverð en
hún er bara ekki við hæfi
barna. Hér er á ferð fullorðins-
mynd enda snilldarverkið Birt-
íngur fullt af lýsingum á aftök-
um, vopnaviðskiptum og
nauðgunum. Klippimyndirnar
sem slíkar eru hvorki ógnar-
legar né dónalegar en þær fá
gjarnan aðra merkingu 6r
textinn hljómar.
En hver ber ábyrgð á því
að slík myndröð er sýnd í
barnatíma á sunnudegi? Fram-
kvæmdastjóri sjónvarpsins var
erlendis eins og áður sagði.
Hinn ónefndi faðir hefði getað
hringt í umsjónarmann barna-
efnis ríkissjónvarpsins sem
hlýtur að bera hér nokkra
ábyrgð. En ýmsir hringja í
þann er hér ritar og mér er
bæði ljúft og skylt að veija
bömin. Og vissulega er nokk-
urt áhyggjuefni að slík mynd-
röð skuli rata í barnatímann.
Kannski telja yfírmenn stofn-
unarinnar að efni sem er fram-
leitt af norrænu ríkissjón-
varpsstöðvunum sé hafið yfir
gagnrýni?
Ólafur M.
Jóhannesson.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur Rásar
1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.20 „Heyrðu snöggvast..." Þórður
Helgason talar við börnin.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims-
byggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson.
Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir. 8.10Pólitíska hornið 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarfifinu. Gagn-
rýni og menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Ljón i húsinu”
eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmunds-
son les þýðingu Völundar Jónssonar
(13).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Ardegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samlélagið i nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.)
12.20 Hádegisfréttir,
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Músagildran" eftir Agötu Christíe 6.
þáttur af sjö. Þýðing: Halldór Stefáns-
son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik-
endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gísli
Alfreðsson, Sigurður Skúlason, Þor-
steinn Gunnarsson, Helga Bachmann,
Róbert Arnfinnsson og Ævar R. Kvaran.
(Áður útvarpað 1975. Einnig útvarpað
að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (3).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttír. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Tónlist eftir Jo-
hannes Brahms
— Akademiskur forleikur ópus 80 og
- Sinfónía nr. t í c-moll ópus 68. Sinfóníu-
hljómsveitin í Halle leikur; Stanislaw
Skrowaczewski stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Hlustendur hringja I sérfræðing
og spyrjast fyrír um eitt ákveðið efni
og siðan verður tónlist skýrð og skil-
greind. 16.30 Veðurfregnír. 16.45 Frétt-
ir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50
„Heyrðu snöggvast..
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Stefán Karlsson les kafla
úr Grágás. Anna Margrét Sigurðardótt-
ir rýnir í textann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Músagildran" eftir Agötu Christie
6. þáttur endurfluttur.
19.60 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá
síðari hluta tónleika Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 1. október sl.
Á efnisskránni:
- Könnun eftir Aila Heimi Sveinsson og
— Kristján konungur II eftir Jean Sibelius.
Einleikari á lágfiðlu er Ingvar Jónasson;
stjórnandi er Petri Sakari. Kynnír: Tóm-
as Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í
Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsíns.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Undir Ijúfum lögum. Um Ijóð og
söngtexta Gests (Guðmundar Björns-
sonar.) Gunnar Stefánsson tók saman.
Lesari með honum: Sigurþór A. Heimis-
son. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dag-
skrá. Starismenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson.
19.32 í Piparlandi, 1. þáttur af 10. Þættir
úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68. Ás-
mundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús-
son. 20.30 Blanda af bandarískri danstónl-
ist. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00
Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Björn Þór Sigbjömsson. 9.05 Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus Steins Ármanns og Dav-
iðs Þórs kl. 11.30.12.09 Böðvar Bergsson
og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón Atli Jónas-
son og Sigmar Guðmundsson. Radius kl.
14.30 og 18.18.30 Tónlist. 20.00 Magnús
Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8, og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 íslands ema von. Sigurður
Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Iþrótt-
afréttir kl. 13.00. 13.05 Agúst Héðinsson.
16.05 Hallgrimur Thorsteinsson, Stein-
grímur Ólafsson og Auðun Georg Ólafs-
son. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar
fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri-
stófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bylgj-
unni. Bein utsending. 24.00 Pétur Valgeirs-
son. 3.00 íslands eina von, Endurtekinn
þáttur. 6.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18.
BROS FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs-
son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit
og iþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Páll Sæv-
ar Guðjónsson. 22.00 Fundarfært. Kristján
Jóhannsson. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir.
15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil-
hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.05
Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,8
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vign-
ir. 22.00 Ólafur Birgis. 1.00 Partýtónlist.
STJARNAN fm 102,2
7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Bar-
nasagan „Leyndarmál hamingjulandsins"
eftir Edward Seaman kl. 10.00. Opið fyrir
óskalög kl. 11. l3.00Ásgeir Páll. Endurtek-
inn barnaþáttur kl. 17.16. Umsjón: Sæunn
Þórisdóttir. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00
Islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram.
22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dag-
skrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 18.30.