Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUt)AGUR 22. OKTÓBER 1992 5 Nokkuð hefur borið á fölsuðum fatnaði merktum Levi's á markaðnum, til dæmis gallabuxum merktum Levi's 501. Ef þú kaupir föt merkt Levi's í öðrum búðum en Levi's búðinni áttu á hættu að þau séu svikin og gæðin því alls ekki þau sömu. Þú getur verið viss um að þú sért að kaupa ekta Levi's föt þegar þú kaupir þau í löggiltri Levi's búð. Levi's búðin, Laugavegi 37, er löggilt Levi's búð á íslandi (AUTHORIZED LEVI'S DEALER) og því eina búðin þar sem þú getur verið viss um að fá ekta Levi's. GOTT FÓLK I SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.