Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 45 FRUMSÝNIR: EITRAÐAIVY TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI ATHUGIÐ: 350 króna miðaverð á 5 og 7 sýningar í A og C-sal. Ivy fannst besta vinkona sín eiga fullkomið heimili, fullkomna ffölskyldu og fullkomið iif, þess vegna sló hún eign sinni á allt saman. ERÓTÍSKUR TRYLUR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORTINN Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér ( hlutverki Ivy, sem er mjög óræð manneskja. Eng- inn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. SÝND Á RISATJALDI í m|öÖLBYSTER5~| Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. - Bönnuð innan 14 ára. LYGAKVENDID Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í B-sal. FERÐIN TIL VESTURHEIMS Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. l-ASTx l-URIOUS CRUISE...KÍDMAN f£R • „FROKEN JULIE" eftir August Strindberg 4. sýning í kvöld 22. október kl. 21.00. 5. sýning sunnudag 25. október kl. 21.00. 6. sýning fostudag 30. október kl. 21.00. Mióasala daglega í Tjarnarbæ kl. 17.00-19.00 (nema mánud.) sími 12555. Mióapantanir allan sólarhringinn (símsvari). Tak- markaóur sýningarfjöldi. eftir Gaetano Donizetti Fös. 23. okt. kl. 20 uppselt, sun. 25. okt. kl. 20, fös. 30. okt. kl. 20, sun. 1. nóv. kl. 20, fös. 6. nóv kl. 20, sun. 8. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Sýn. fos. 23. okt., sun 25. okt. Stóra svið kl. 20: • HEIMA hjá ömmu eftir Neil Simon •}• sýn. í kvöld 22. okt. rauð kort gilda, fáein sæti laus. 4. sýn. lau. 24. okt. blá kort gilda, fácin sæti Iaus. 5. sýn. mið. 28. okt. gul kort gilda. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 17.00, uppselt. Sýn. sun 25. okt. kl. 17. Sýn. fim. 29. okt. kl. 20. V ANJ A FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30, uppselt. Sun. 25. okt. kl. 20.30, sýn. mið. 28. okt. kl. 20. Kortagestir ath. að panta þarf mióa á litla svióió. Ekki er hægt aö hieypa gcstum inn í salinn eftir aó sýning er hafin. Mióasalan er opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aógöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiósiukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munió gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. ■ EFTIRFARANDI áskor- un til stjómvalda var sam- þykkt á félagsfundi Félags háskólakennara sem haldinn var í Odda þann 14. október 1992: „Fundur í Félagi há- skólakennara, haldinn 14. október 1992, skorar á stjórn- völd að hefjast nú þegar handa um mótun nýrrar og framsækinnar stefnu í mál- efnum Háskóla íslands. Öflugur hásköli er skæðasta vopn þjóðarinnar í sókn henn- ar til framfara og samkeppni hennar við aðrar þjóðir. Þróun Háskóla íslands hefur verið hindruð með viðvarandi fjár- svelti um margra ára skeið. Er nú svo komið að Háskólinn getur ekki gegnt því hlutverki sem honum er ætlað og auk þess er starfsmönnum hans stórlega misboðið með hrak- legum launakjörum. Háskól- inn missir hæfa starfsmenn og er ekki samkeppnisfær um nýja í þeirra stað. Með sama áframhaldi fer ekki hjá því að háskólastarf og háskóla- menntun hér á landi dragist langt aftur úr því sem tíðkast með öðrum Evrópuþjóðum. Félag háskólakennara varar við þessari öfugþróun og heit- ir á stjómvöld að gera áætlun til nokkurra ára sem miði að alhliða viðreisn Háskóla ís- lands. Þjóðin á skilið að eiga Háskóla sem hún getur verið stolt af og Háskólinn verður að fá tækifæri til að gera þjóðinni allt það gagn sem hann má.“ ■ ROKKTÓNLEIKAR verða haldnir i Duus-húsi fímmtudagskvöldið 22. októ- ber. Fram koma hljómsveit- imar Elvis Pressplay and the Heartbreakers, Sakt- móðigur og Forgarður Hel- vítís. Tónleikamir heijast um kl. 22.30 og standa til kl. 01. ★ ★★ „Fær mann til ao sitja skælbrosandi í myrkrinu fró byrjun til enda.“ -ál.MBI. ★ ★ ★ + „Gengur fullkomlega upp“. PG Bylgjan Fyrsta íslenska myndin í SPEC]5*l«coTO*JG. □□[doibystereo |Hf=l Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12ára. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HENRY LOSTÆTI ★ ★ ★ * SV MBL. ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýndkl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ara HVITIRSANDAR Synd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. nœrmynd af fjoldamorðingja Myndin sem hefur verið bönnuð á myndbandi og fæst ekki sýnd viða um heim. Sýnd kl. 9 og 11. Strangl. bönnuö innan 16ára. OGNAREÐLI * * * y. bIól. * * ★ *GÍSLI E. DV Sýnd kl.6,9og 11.15 Bönnuðinnan 16éra Sýndkl. 6,7,9og11. Bönnuðinnan 16éra REGNBOGINN SÍMI: 19000 Eitt atriði úr myndinni Systragervi. Sambíóin sýna Systragervi BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin frumsýna myndiná Systra- gervi. Myndin er leikstýrð af Emile Ardolion. Með Myndin segir frá Copper sem á fallegt heimili, góða fjölskyldu og ágætis líf. Ivy á aftur á móti ekkert heimili, enga fjölskyldu og líf sem hún vill grafa í fortíðinni. Þær hitt- ast og verða bestu vinkonur aðalhlutverk fer Whoopie Goldberg og Maggie Smith. Myndin segir á gamansam- an hátt frá því er söngkonan sem er mjög hentugt þar sem hvorug á neina vini. Þegar Ivy kemur inn á heimili Cooper og hittir foreldra hennar falla þau bæði fyrir henni, þó ekki á sama hátt. (Goldberg) verður vitni að morði. Hún er send af lög- reglu í felur í nunnuklaustur. Má með sanni segja að hún sé ekki hin týpíska nunna og hristir hún ærlega upp í lífi systranna. ■ Á TVEIMUR VINUM nk. föstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Todmobile. Það ríkir alltaf mikil stemmning þegar þau leika á Vinunum og ætíð húsfyllir. Ekki er við öðru að búast en að sama verði upp á teningnum núna. Á næstunni er mikið um að vera í lifandi tónlist á Tveimur vinum. Föstudaginn 30. októ- ber skemmtir Sálin hans Jóns míns og kvöldið eftir það er það Sniglabandið. Föstudaginn 6. nóv. er röðin komin að Stjóminni og kvöldið eftir mætir Ný Dönsk á sviðið. En það eru ekki ein- göngu íslenskir tónlistarmenn sem koma fram á Tveirrajr Vinum á næstunni. Helgina 13. og 14. nóv. fáum við í heimsókn finnsku rokksveit- ina Honey B and the T- bones. Þetta er þriðja íslands- ferð þeirra og eru margir sem þekkja þessa sveit bæði af tónleikum hér á landi og af þeim 7 breiðskífum sem hún hefur gefið út. (Úr fréttatilkynningu) Atriði úr myndinni Eitraða Ivy. Laugarásbíó sýnir myndina Eitraða Ivy LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina Eitraða Ivy. Með aðalhlutverk fara Drew Barrymore, Sara Gilbert og Tom Skerrit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.