Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 -------■, ---------------——- — 19 með aðeins tólf mánaða fyrirvara: Það hljóta að vera einhveijar allt aðrar vangaveltur sem hér ráða ferðinni en þær að forða þjóðinni frá valdníðslu og erlendri áþján. Alþingi verður að axla þá ábyrgð sem því ber samkvæmt stjómar- skránni. Þingmenn mega ekki reyna að slqóta sér undan þeirri ábyrgð með því að vísa málinu frá sér. Eg vona að það sé ekki til- gangurinn með þessu sífellda suði um þjóðaratkvæði. í þessu sambandi er fróðlegt að skoða aðra mikilvæga samninga sem flestir sömu aðilar sem hávær- astir eru í hrópum sínum um þjóð- aratkvæði stóðu að. Bað einhver um þjóðaratkvæði um þá? Má þar fyrstan nefna búvörusamninginn fræga. Hann bindur hendur ríkis- stjómar og þjóðarinnar með mun afdrifaríkari hætti en EES-samn- ingurinn gerir og er auk þess óupp- segjanlegur. Hvað um lögin um stjóm físk- veiða og framtíð kvótakerfisins, sem er örlagamál fyrir þessa þjóð? Enginn efast um stórpólitískt mik- ilvægi þeirra laga og mótunarmátt þeirra til framtíðar. Þar verður að líkum ákveðin ráðstöfun á fjöreggi þjóðarinnar, fískimiðunum, til frambúðar. Það heyrist ekki stuna frá þess- um sömu varðmönnum þjóðarheilla um þjóðaratkvæði um þessi mál. Alþingi fékk ekki einu sinni að fjalla um búvörusamninginn. Það skyldi þó ekki vera að krafan um þjóðaratkvæði sé hags- munatengd? Höfundur er aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Kristín Ástgeirsdóttir „Þykir mér afar leitt ef þessi orð mín hafa gefið til kynna að ein- hvers konar stalínísk vinnubrögð séu að halda innreið sína í Kvennalistann eða að ég vilji fara þessa leið.“ bundnu skyldu til að fylgja sam- visku sinni. Það er svo annað mál hvort við kvennalistakonur náum samkomu- lagi um meðferð málsins og hvemig sú lausn verður. Það kemur í hlut landsfundar Kvennalistans sem haldinn verður á Laugarvatni 30. október — 1. nóvember að kveða upp úr um það hvað gert skuli í EES-málinu. Það hefur hingað til verið aðalsmerki okkar kvennalistakvenna að komast að sameiginlegri niðurstöðu hvort sem um er að ræða einföld mál eða flókin. Hver sem niðurstaðan verður er ljóst að í þessu mikilvæga máli, afstöðunni'til EES, verður engum þvingunum beitt, enda kæmi það úr hörðustu átt að~ hreyfing sem berst fyrir frelsi kvenna til að velja sér lífsfarveg, beiti slíkum aðferð- um. Höfundur er þingmaður Kvennalistans í Reykjavík. lMp£Í MMfcÍ ... al i Jötunn hefur nú um nokkurt skeiö boöiö völdum hópi viöskiptavina bíla til reynsluaksturs í tólf klukkustundir samfleytt. Þessi nýjung hefur mœlst mjög vel fyrir, enda vitum viö af óralangri reynslu, aö stuttur reynsluakstur ó fóeinum mínútum nœgir ekki öllum þegar um kaup á nýjum bíl er aö rœða. Ósklr þú eftir aö komast í hóp þeirra sem Jötunn býöur 12 tíma reynsluakstur, biöjum viö þig aö fylia út svarseðilinn hér að neöan og senda okkur, eöa hringja. miésoitfy HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKUAVÍK, SÍMI 634050 / 634000 1 TÓLFl Imatilbreyting Swsitse'&iilllí. VINSAMLEGAST MERKTU VIÐ ÞANN LIÐ SEM ÞU KYST HELST Ég óska eftir að eigá kost á 12 tíma reynsluakstri á nýjum bllum hjá Jötnl. Ég hef sérstakan áhuga á Helmllisfana Vinnusiml Helmasími Daasetnlna y Vlö hringjum í þig vlö tyrsta tœklfœrl. tll þess að ákveða nánar tíma á reynsluakstrinum. Chevrolet Corslca Opel Astra Opel Vectra □ Isuzu Crew Cab Isuzu Trooper Vlnsamlegast sendið mér nánarl upplýslngar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.